Fréttir

 • Stuðningsmannaferð á EM í TeamGym
  Stuðningsmannaferð á EM í TeamGym Í fyrsta skipti í sögu Fimleikasambandsins ætlum við að setja upp skipulagða stuðningsmannaferð á Evrópumótið í Slóveníu!!! Við erum að vinna með Gaman Ferðum í verkefninu og höfum sett upp ferð fyrir þáttakendur, foreldra og aðstandendur. Allir munu ferðast í beinu leiguflugi með WOW air til Maribor og býðst foreldrum…
 • Fimleikakeppni á ÓL 2016 lokið, takk fyrir okkur
  Fimleikakeppni á ÓL 2016 lokið, takk fyrir okkur Nú þegar keppni er lokið í áhaldafimleikum á Ólympíuleikunum 2016 þá vill Fimleikasamband Íslands þakka sýndan áhuga á okkar fulltrúum á leikunum. Við erum einstaklega stolt af framlagi Irinu Sazanovu en stóð hún sig frábærlega. Þjálfarar hennar Vladimir Antonov og Berglind Pétursdóttir eiga hrós skilið fyrir að hafa haldið vel…
 • Opið er fyrir félagaskipti
  Opið er fyrir félagaskipti Opið er fyrir félagaskipti hjá Fimleikasambandinu og verður opið til og með 15. september 2016. Hér má finna reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Aftureldingar leitar að þjálfara
  Fimleikadeild Aftureldingar leitar að þjálfara Fimleikadeild Aftureldingar er ört stækkandi félag í Mosfellsbæ með rúmlega 300 iðkendur frá 3 ára og upp úr og hópa fyrir fólk á öllum aldri. Við leitum að hópfimleika þjálfurum bæði í fullt starf og hlutastarf í vetur. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem: • hafa íþróttafræðimenntun eða reynslu af…
  Written on Fimmtudagur, 25 Ágúst 2016 14:22
 • Þjálfaranámskeið 1A og 1C
  Hér í viðhengjum má finna auglýsingar fyrir þjálfaranámskeið 1A og 1C sem fram fara í Reykjavík í september.
  Written on Föstudagur, 19 Ágúst 2016 11:44
 • Námskeið í Grunnþjálfun í fimleikum. Endurmenntun fyrir íþróttafræðinga og íþróttakennara.
  Námskeið í Grunnþjálfun í fimleikum. Endurmenntun fyrir íþróttafræðinga og íþróttakennara. Fimleikasamband Íslands býður íþróttafræðingum og íþróttakennurum upp á endurmenntunarnámskeið í fimleikakennslu þann 17. ágúst nk. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík, nánari staðsetning auglýst síðar, og er frá kl. 9:00 - 15:00. Á námskeiðinu verður yfir grunnþættir þjálfunar í fimleikum með áherslu á samhæfingu, styrk og liðleika, kenndar grunnæfingar á dýnu,…
  Written on Fimmtudagur, 04 Ágúst 2016 16:46
 • Sumarlokun á skrifstofu FSÍ
  Skrifstofa Fimleikasambands Íslands verður lokuð fram til þriðjudagsins 2. ágústs vegna sumarleyfa.
  Written on Föstudagur, 15 Júlí 2016 14:49
 • Fimleikaþjálfari óskast
  Fimleikaþjálfari óskast Fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara frá og með september n.k. starfshlutfall 50%. Hjá fimleikadeild Hattar eru u.þ.b. 300 iðkendur á aldrinum 2-20 ára. Mikil gróska hefur verið í starfi deildarinnar síðustu árin og leitum við nú að öflugum þjálfara til að taka þátt í frekari uppbyggingu…
  Written on Föstudagur, 15 Júlí 2016 13:56