Fréttir

 • Landsliðsverkefni fyrir Evrópumót í hópfimleikum árið 2020
  Landsliðsverkefni fyrir Evrópumót í hópfimleikum árið 2020 Yfirþjálfarar og afreksstjóri hafa unnið að nýju fyrirkomulagi fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Kaupmannahöfn árið 2020. Helsta markmið sambandsins hefur verið að halda samfellu í landsliðs starfi milli stórverkefna og munu úrvalshópar verða starfsræktir árið 2019, í undirbúningi fyrir Evrópumótið árið 2020. Til að stýra þessari vinnu…
 • Valgarð og Jónas röðuðu inn titlunum á seinni degi Íslandsmóts
  Valgarð og Jónas röðuðu inn titlunum á seinni degi Íslandsmóts Seinni hluti Íslandsmóts í áhaldafimleikum fór fram í Ármanni í dag, þar sem keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Fimm stigahæstu keppendur á hverju áhaldi frá því í gær kepptu um titilinn og var það nýkrýndur Íslandsmeistari í fjölþraut, Valgarð Reinhardsson, sem sigraði flest gull í karlaflokki en hann…
 • Agnes Suto-Tuuha og Valgarð Reinhardsson Íslandsmeistarar 2019
  Agnes Suto-Tuuha og Valgarð Reinhardsson Íslandsmeistarar 2019 Valgarð Reinhardsson núverandi Íslandsmeistari úr Gerplu tók fjölþrautartitilinn þriðja árið í röð í dag á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns. Hann fékk 76.598 stig fyrir æfingar sínar og sigraði þar með næsta mann með 2,166 stigum. Þetta er í fjórða skipti sem Valgarð vinnur titilinn en…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Þjálfaranámskeið með Barry Collie
  Landsliðsþjálfari Breta í áhaldafimleikum karla er væntanlegur til landsins dagana 24.-28. apríl. Barry Collie er á meðal reynslumestu þjálfara í heiminum í dag og hefur unnið til fjölda verðlauna á stórmótum með bæði unglinga og karlalið Bretlands. Dagskrá námskeiðsins er enn í vinnslu en þetta er einstakt tækifæri til að…
  Written on Föstudagur, 15 Mars 2019 14:00
 • Bikarmótið í Stökkfimi - Skipulag
  Bikarmótið í Stökkfimi - Skipulag Hér má sjá skipulagið fyrir Bikarmótið í Stökkfimi. Mótið fer fram laugardaginn 23. mars á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar.
  Written on Föstudagur, 15 Mars 2019 11:26
 • Námskeiðsfréttir
  Þessi glæsilegi hópur lauk þjálfaranámskeiði 1B á Egilsstöðum síðast liðna helgi. Við þökkum þjálfurunum fyrir þátttökuna á námskeiðinu og vonum að það nýtist þeim í kennslu ungra fimleikabarna á Egilsstöðum. Kennarar á námskeiðinu voru Aníta Líf Aradóttir, Fanney Magnúsdóttir og Sæunn Viggósdóttir, Fimleikasambandið þakkar þeim fyrir sína vinnu. Móttaka 1…
  Written on Miðvikudagur, 13 Mars 2019 11:32
 • Bikarmót í 3. - 1. þrepi og Frjálsum æfingum - Skipulag
  Bikarmót í 3. - 1. þrepi og Frjálsum æfingum - Skipulag Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfinum. Mótið fer fram í Fjölni dagana 2. - 3. mars 2019.
  Written on Miðvikudagur, 20 Febrúar 2019 23:32
 • Bikarmót í 4. og 5. þrepi - KVK og KK - Skipulag
  Bikarmót í 4. og 5. þrepi - KVK og KK - Skipulag Hér í viðhengjum má finna skipulag fyrir Bikarmót í 4. - 5. þrepi. Drengja hlutinn fer fram í Bjök og stúlku hlutinn fer fram í Stjörnunni.
  Written on Þriðjudagur, 19 Febrúar 2019 16:04