Fréttir

 • Við leitum að afreksstjóra
  Við leitum að afreksstjóra Afreksstjóri Fimleikasamband Íslands óskar eftir að ráða drífandi einstakling til starfa. Um er að ræða 100% starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að vinna á öflugum og skemmtilegum vinnustað í ögrandi og síbreytilegu umhverfi að frekari uppbyggingu fimleika á Íslandi. Helstu verkefni Umsjón með stefnumótun, markmiðasetning og aðgerðaáætlun í…
 • Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum - Úrslit
  Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum - Úrslit Nú um helgina fer fram fyrri hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum en mótið fer fram á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar. Í dag er keppt í 1. flokki kvenna, blandaðra liða og B liða kvenna og á morgun er keppt í 2. flokki A og B. Mótinu verður streymt beint…
 • Skipulag fyrir SubwayÍslandsmótið á Akureyri - Úrslit
  Skipulag fyrir SubwayÍslandsmótið á Akureyri - Úrslit Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir SubwayÍslandsmótið sem að fram fer á Akureyri helgina 20. - 21. maí. Keppt er í 5. - 3. flokki stúlkna og blandaðra liða og flokkunum KK eldri og KK yngri drengja. Alls eru skráðir yfir 550 keppendur frá 14 félögum allsstaðara af á…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Íslandsmótið í Stökkfimi 2017 - Úrslit
  Íslandsmótið í Stökkfimi 2017 - Úrslit Hér í viðhengjum má finna skipulag og hópalista fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem að fram fer í aðstöðu Fjölnis í Egilshöll í umsjón Fimleikadeildar Fjölnis.
  Written on Fimmtudagur, 27 Apríl 2017 12:10
 • Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum
  Subway Íslandsmótið á Egilsstöðum Hér í viðhengi má finna skipulagið fyrir Subway Íslandsmótið sem að fram fer á Egilsstöðum 13. - 14. maí í umsjón fimleikadeildar Hattar.
  Written on Þriðjudagur, 25 Apríl 2017 16:04
 • GK Meistaramót 2017 - Skipulag - Úrslit
  GK Meistaramót 2017 - Skipulag - Úrslit Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir GK meistaramótið sem að fram fer í Gerplu 6. maí
  Written on Þriðjudagur, 25 Apríl 2017 15:31
 • Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfurum
  Fimleikadeild Fylkis leitar að þjálfurum Fimleikadeild Fylkis leitar af þjálfurum. Auglýsingu má sjá í viðhengi
  Written on Föstudagur, 21 Apríl 2017 15:26
 • Fimleikadeild Ármanns leitar af yfirþjálfara
  Fimleikadeild Ármanns leitar af yfirþjálfara Fimleikadeild Ármanns auglýsir eftir yfirþjálfara. Um er að ræða 100% stöðu hjá deildinni. Þekking á fimleikum, námskeið í fimleikaþjálfun frá FSÍ og dómararéttindi er kostur. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, lipurð og þjónustulund. Skipulagður og með góða stjórnunarhæfileika. Hreint sakavottorð. Starið felur meðal annars í sér: Almennt skipulag á starfsemi…
  Written on Miðvikudagur, 19 Apríl 2017 11:44