Fréttir

 • Alls sóttu 65 þjálfarar sérgreinanámskeið hjá FSÍ um helgina
  Alls sóttu 65 þjálfarar sérgreinanámskeið hjá FSÍ um helgina Um helgina fóru fram sérgreinanámskeið 1B og 2A á höfuðborgarsvæðinu. Á námskeiði 1B voru alls 42 skráðir úr 14 félögum. Námsefni sem tekið var fyrir voru fimleikasýningar, samskipti í fimleikasal, grunnþættir þjálfunar, líkamsbeiting og móttaka og kóreógrafía. Þau félög sem áttu fulltrúa á námskeiðinu voru eftirfarandi; ÍA, Björk, Ármann, Hólmavík,…
 • Afsláttur gegn framvísun leyfisbæklings FSÍ
  Afsláttur gegn framvísun leyfisbæklings FSÍ Bílaleiga Akureyrar býður leyfishöfum Fimleikasambands Íslands 10% af vefverðum og tilboðum. Gegn framvísun leyfisbæklingsins fá félagsmenn einnig 10% aflátt af bílaleigubíl. Hægt er að bóka bílinn á www.holdur.is eða í síma 461-6000.
 • Nýtt námskeið leit dagsins ljós
  Nýtt námskeið leit dagsins ljós Um helgina fór fram seinni hluti þjálfaranámskeiðs í sérgreinahluta 2B. Alls sóttu 34 þjálfarar námskeiðið frá 9 félögum og var kennt í ÍSÍ, Fjölni, Fylki og Björk. Við þökkum félögunum kærlega fyrir liðlegheitin og að fá aðgang að þeirra húsnæði. Kennarar námskeiðsins voru Axel Ólafur Þórhannesson, Berglind Pétursdóttir, Guðmundur Þór…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Dómaranámskeið í hópfimleikum - dagskrá
  Dómaranámskeið í hópfimleikum fer fram dagana 17.-21. janúar. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðsins. Námskeiðinu er skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og nýja dómara. 
  Written on Miðvikudagur, 10 Janúar 2018 10:37
 • Þrepamót 1 - Skipulag
  Þrepamót 1 - Skipulag Hér má sjá skipulag fyrir Þrepamót 1 sem að fram fer í Gerplu 27. - 28. janúar. Keppt verðut í 5. þrepi KVK 
  Written on Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 12:01
 • Dagskrár 1B og 2A
  Helgina 13.-14. janúar fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins, þjálfaranámskeið 1B og 2A. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár þessara námskeiða.
  Written on Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 09:34
 • Kynning á dómarasamningi
  Kynningarfundi um dómarasamninga FSÍ sem var frestað í desember er á dagskrá fimmtudaginn 4. janúar næst komandi. Fundurinn fer fram í E-sal ÍSÍ og hefst kl.20.
  Written on Þriðjudagur, 02 Janúar 2018 10:08
 • Stjarnan leitar eftir afreksþjálfara í hópfimleikum
  Stjarnan leitar eftir afreksþjálfara í hópfimleikum Fimleikadeild Stjörnunnar í Garðabæ er að leita að afreksþjálfara í hópfimleikum frá 1. janúar 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf.
  Written on Föstudagur, 08 Desember 2017 13:59