Fréttir

 • Alþjóðlegi handstöðudagurinn 29. júní - Gjafaleikur
  Alþjóðlegi handstöðudagurinn 29. júní - Gjafaleikur Alþjóðlegi handstöðudagurinn er næstkomandi laugardag, þann 29. júní. Við hvetjum alla til að taka flottar handstöðumyndir og pósta þeim á instagram á laugardag, en Fimleikasambandið og fimleikar.is ætla að gefa verðlaun fyrir flottustu myndina. Verðlaun eru 10.000 kr gjafabréf hjá fimleikar.is og verður sigurvegari tilkynntur þriðjudaginn 2. júní. Til þess…
 • Úrslit af FIT-challenge - Myndbönd
  Úrslit af FIT-challenge - Myndbönd Kvennalandslið og U16 lið kvenna eru nýkomin heim frá Belgíu þar sem þau tóku þátt í FIT-challenge (Flanders International Team Challenge). Mótið er mjög sterkt og flestar þátttöku þjóðir sendu sína allra bestu keppendur. Kvennalandsliðið var að þessu sinni skipað Agnesi Suto-Tuuha, Birtu Björg Alexandersdóttur, Margréti Leu Kristinnsdóttur og Vigdísi…
 • Landslið Íslands fyrir EYOF 2019
  Landslið Íslands fyrir EYOF 2019 Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson og Þorbjörg Gísladóttir hafa valið landslið fyrir Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í áhaldafimleikum, sem fram fer í Baku í Arzebaijan 21. – 27. júlí. Karlalandsliðið skipa; Ágúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonJónas Ingi Þórisson Kvennalandsliðið skipa; Guðrún Edda Min HarðardóttirHildur Maja GuðmundsdóttirLaufey Birna Jóhannsdóttir Hátíðin er á vegum…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeiðin í september
  Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir öll námskeiðin í september. Opið er fyrir skráningu í þjónustugátt FSÍ.
  Written on Mánudagur, 08 Júlí 2019 09:38
 • Laus staða hópfimleikaþjálfara hjá ÍA
  ÍA auglýsir eftir hópfimleikaþjálfara í 50-100% stöðu. Sjá má nánari upplýsingar í auglýsingunni hér fyrir neðan.
  Written on Fimmtudagur, 04 Júlí 2019 14:51
 • Eurogym kynning
  Hér fyrir neðan má sjá kynningar efni varðandi Eurogym 2020. 
  Written on Fimmtudagur, 06 Júní 2019 09:45
 • Eurogym kynningarfundur
  Þriðjudaginn 28. maí kl.20 í D-sal ÍSÍ fer fram kynningarfundur vegna Eurogym fimleikahátíðarinnar sem haldin verður á Íslandi 12.-16. júlí 2020. Við hvetjum alla áhugasama að mæta og kynna sér hátíðina sem verður ein sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi.
  Written on Mánudagur, 27 Maí 2019 15:49
 • Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics
  Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics Gymnastics coach required for Keflavík Gymnastics Club, starting in August 2019. We are seeking a gymnastics coach for a full position (100%). Positive progressive development has distinguished the club in recent years and today we have currently 400 active practitioners ages 2-18. We are therefore seeking a motivated hard-working gymnastics…
  Written on Föstudagur, 17 Maí 2019 11:31