Fréttir

 • Íslandsmót í þrepum 2018 - Íslandsmeistarar í öllum þrepum
  Íslandsmót í þrepum 2018 - Íslandsmeistarar í öllum þrepum Íslandsmótið í þrepum fór fram í Ármanni síðastliðna helgi. Mótið var allt það glæsilegasta og gekk keppni framar vonum. Á mótinu var keppt í aldursflokkum í þrepum auk þess sem að íslandsmeistari var krýndur í hverju þrepi fyrir sig. En var það stigahæðsti einstaklingurinn í þrepinu yfir heildina. Íslandsmeistarar þrepa…
 • Tveir íslenskir dómarar á Ólympíuleika ungmenna
  Tveir íslenskir dómarar á Ólympíuleika ungmenna Alþjóða fimleikasambandið (FIG) hefur birt tilnefningar á alþjóðlegum dómurum fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu næsta haust. Sandra Matthíasdóttir og Daði Snær Pálsson voru tilnefnd í dómarahóp mótsins en mótið er eitt það allra sterkasta sem í boði er fyrir ungt fimleikafólk og það þykir…
 • Glæsilegt Norðurlandamót að baki
  Glæsilegt Norðurlandamót að baki Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum fór fram í Joensuu í Finnlandi á laugardaginn var. Ísland sendi 3 lið til keppni, stúlknalið Gerplu, stúlkna og drengjalið frá Stjörnunni og ekkert lið í flokki blandaðra liða en Ísland á rétt á tveimur sætum í hverjum flokki. Æfingar á föstudag gengu að mestu vel…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Íslandsmót Unglinga 2. - 1. flokkur - Skipulag
  Íslandsmót Unglinga 2. - 1. flokkur - Skipulag Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Íslandsmót Unglinga sem að fram fer á Akranesi 12. mai 2018.
  Written on Þriðjudagur, 17 Apríl 2018 15:44
 • Íslandsmót í Stökkfimi 2018 - Skipulag *** Uppfært
  Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer helgina 21. - 22. apríl í umsjón Fjölnis. Á mótinu verða 3 ný félög að hefja keppni hjá FSÍ og erum við gríðalega ánægð með þá þróun. En alls eru 56 lið eða um 300 keppendur skráðir…
  Written on Föstudagur, 13 Apríl 2018 14:37
 • Íslandsmót í þrepum 2018 - Skipulag og hópalisti ***uppfærður12.4
  Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Íslandsmót í þrepum sem að fram fer í Ármanni helgina 14. - 15. apríl.
  Written on Fimmtudagur, 05 Apríl 2018 11:52
 • WOW- Bikarmótið 2018 *** UPPFÆRT
  WOW- Bikarmótið 2018 *** UPPFÆRT Nú um helgina fer fram WOW Bikarmótið í hópfimleikum sem að fram fer í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikadeildar Stjörnunnar. Keppni fer fram í 4 hlutum og verður 2 hluti mótsins sýndur í beinni útsendingu á RÚV.
  Written on Föstudagur, 02 Mars 2018 14:28
 • Bikarmót í Stökkfimi - Skipulag *** Uppfært 9.3
  Bikarmót í Stökkfimi - Skipulag *** Uppfært 9.3 Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmótið í Stökkfmi sem að fram fer í Íþróttamiðstöðinni Varmá, Mosfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.
  Written on Mánudagur, 26 Febrúar 2018 14:40