Fréttir

  • Hildur Ketilsdóttir ráðin landsliðsþjálfari kvenna í áhaldafimleikum
    Hildur Ketilsdóttir ráðin landsliðsþjálfari kvenna í áhaldafimleikum Gengið hefur verið frá ráðningu landsliðsþjálfara kvenna í áhaldafimleikum og er Fimleikasambandinu ánægja að tilkynna ráðningu Hildar Ketilsdóttur í starfið. Hildur einn af reyndustu þjálfurum hreyfingarinnar, en hún hefur starfað fyrir Fimleikasambandið í fjölda ára, bæði í tækninefndum, sem þjálfari og sem dómari. Hildur hefur meðal annars tekið þátt í…
  • Vigdís og Emilía í 8. sæti - Myndbönd - Liðakeppni í beinni í dag
    Vigdís og Emilía í 8. sæti - Myndbönd - Liðakeppni í beinni í dag Vigdís Pálmadóttir og Emilía Sigurjónsdóttir kepptu á Top Gym í gær. Vigdís fékk 46.266 stig í fjölþraut og var í 15. sæti og Emilía var í 25. sæti með 43.850 stig. Íslenska liðið endaði í áttunda sæti og þar með sett í hærri styrkleika flokkinn á mótinu. Hér má sjá…
  • Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni í Cottbus - Myndbönd
    Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni í Cottbus - Myndbönd Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á Heimsbikarmótinu í Cottbus. Seinni hluti undanúrslita fór fram í gær, þar sem Valgarð Reinhardsson keppti á stökki og Thelma Aðalsteinsdóttir á slá. Valgarð gerði tvö skökk með það að markmiði að vera einn af efstu átta eftir daginn og komast þar með í úrslit.…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar