Fréttir

 • Norður Evrópumót á Íslandi
  Norður Evrópumót á Íslandi Í dag fór fram fyrri dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum karla og kvenna, sem haldið er í Versölum, húsi Gerplu. Alls voru keppendur mættir frá sjö löndum, Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Keppt var í liðakeppni og fjölþraut í dag, en á morgun verður svo keppt til…
 • Norður Evrópumót á Íslandi
  Norður Evrópumót á Íslandi Í dag fór fram fyrri dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum karla og kvenna, sem haldið er í Versölum, húsi Gerplu. Alls voru keppendur mættir frá sjö löndum, Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Keppt var í liðakeppni og fjölþraut í dag, en á morgun verður svo keppt til…
 • Norður Evrópumót á Íslandi
  Norður Evrópumót á Íslandi Í dag fór fram fyrri dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum karla og kvenna, sem haldið er í Versölum, húsi Gerplu. Alls voru keppendur mættir frá sjö löndum, Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Keppt var í liðakeppni og fjölþraut í dag, en á morgun verður svo keppt til…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Námskeið í október
  Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir námskeiðin í október. 
  Written on Þriðjudagur, 03 September 2019 09:27
 • Breytingar á dagsetningum - Dómaranámskeið KVK og HÓP
  Hér fyrir neðan má sjá uppfærðar auglýsingar fyrir dómaranámskeið í áhaldafimleikum kvenna og hópfimleikum. Opið er fyrir skráningu í þjónustugátt FSÍ.
  Written on Fimmtudagur, 22 Ágúst 2019 16:28
 • Laus staða hjá Fimleikadeild Keflavíkur
  Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara frá og með ágúst 2019. Nánari upplýsingar má sjá í auglýsingunni hér fyrir neðan.
  Written on Miðvikudagur, 14 Ágúst 2019 11:37
 • Endurmenntun fyrir íþróttakennara
  Föstudaginn 16. ágúst stendur Fimleikasambandið fyrir endurmenntunarnámskeiði fyrir íþróttakennara. Á þessu þriggja tíma námskeiði verður farið í helstu grunnþætti þjálfunar í fimleikum. Nánari upplýsingar eru í auglýsingunni hér fyrir neðan. 
  Written on Föstudagur, 09 Ágúst 2019 15:45
 • Dagsetningar móta fyrir tímabilið 2019 - 2020
  Hér í viðhengi má sjá dagsetningar allra fimleikamóta fyrir tímabilið 2019 - 2020. Staðsetning móta mun birtast síðar.
  Written on Miðvikudagur, 07 Ágúst 2019 16:36