Fréttir

 • Ísland á Eurogym
  Ísland á Eurogym Eurogym 2016 er haldið í Ceske Budejovice í Tékkalandi og eru þátttakendur 3900 talsins og koma alls staðar að úr Evrópu. Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár á vegum UEG (evrópska fimleikasambandið) og er fyrir unglinga á aldrinum 12-18 ára. Ísland er að þessu sinni með 114…
 • Fastanefndir FSÍ veturinn 2016-2017
  Fastanefndir FSÍ veturinn 2016-2017 Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið eftirfarandi einstaklinga í fastanefndir á vegum sambandsins. Tækninefnd kvenna: Berglind Pétursdóttir – formaðurAndrea Dan ÁrnadóttirHildur KetilsdóttirHlín BjarnadóttirRagna Þyrí Ragnarsdóttir Tækninefnd karla: Sigurður Hrafn Pétursson - formaðurAnton ÞórólfssonAxel Ólafur ÞórhannessonDaði Snær PálssonVantar 4. mann Tækninefnd í hópfimleikum: Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir – formaðurÁgústa Dan ÁrnadóttirHenrik PilgaardKristinn GuðlaugssonRagnar Magnús…
 • Landsliðshópar fyrir Evrópumót í TeamGym - unglingaflokkar
  Landsliðshópar fyrir Evrópumót í TeamGym - unglingaflokkar Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október Landsliðshópur stúlkna í stafrófsröð: 1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir6. Birta Ósk…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Sumarlokun á skrifstofu FSÍ
  Skrifstofa Fimleikasambands Íslands verður lokuð fram til þriðjudagsins 2. ágústs vegna sumarleyfa.
  Written on Föstudagur, 15 Júlí 2016 14:49
 • Fimleikaþjálfari óskast
  Fimleikaþjálfari óskast Fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum óskar eftir að ráða fimleikaþjálfara frá og með september n.k. starfshlutfall 50%. Hjá fimleikadeild Hattar eru u.þ.b. 300 iðkendur á aldrinum 2-20 ára. Mikil gróska hefur verið í starfi deildarinnar síðustu árin og leitum við nú að öflugum þjálfara til að taka þátt í frekari uppbyggingu…
  Written on Föstudagur, 15 Júlí 2016 13:56
 • Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir öflugum þjálfurum fyrir komandi vetur
  Fimleikadeild Fjölnis stækkar ört og hjá okkur eru í dag rúmlega 700 iðkendur. Við bjóðum upp á fjölbreytta þjálfun fyrir stelpur og stráka frá 3 ára aldri og fara allar æfingar fram í nýrri og glæsilegri fimleikaaðstöðu okkar í Egilshöll. Við leitum eftir þjálfurum í fullt starf og hlutastarf og…
  Written on Föstudagur, 24 Júní 2016 14:33
 • Stjarnan auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfara
  Stjarnan auglýsir eftir áhaldafimleikaþjálfara Stjarnan leitar að áhaldafimleikaþjálfara fyrir næsta vetur. Allar upplýsingar er að finna á meðfylgjandi auglýsingu
  Written on Þriðjudagur, 21 Júní 2016 15:53
 • Ármann leitar að þjálfara
  Ármann leitar að þjálfara Fimleikadeild Ármanns óskar eftir að ráða kvennþjálfara í áhaldafimleikum kvenna. Starfið felur í sér þjálfun á lengra komnum framhaldshópum kvk. Frekari upplýsingar veitir yfirþjálfari deildarinnar, Axel Bragason, í síma 6926940 eða með tölvupósti “This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.“. Armann Gymnastics Club in Iceland is looking for a female coach for higher level and developmental…
  Written on Þriðjudagur, 14 Júní 2016 16:00