Fréttir

 • Voruð þið líka á hvolfi á laugardaginn?
  Voruð þið líka á hvolfi á laugardaginn? Takk fyrir að taka þátt í alþjóðlega handstöðudeginum með okkur síðastliðinn laugardag. Fjölbreyttar og skemmtilegar handstöðumyndir voru merktar undir hastaginu #HandstandDay. Gríðarlegur fjöldi tók þátt og var gaman að sjá unga sem aldna láta ljós sitt skýna. Yngsti þáttakandi að þessu sinni var ófædd dóttir fimleikaparsins Ingibjargar Antonsdóttur og Þórarinns…
 • Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn?
  Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn? Á morgun, laugardaginn 24. júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn. Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstaða í mörgum fimleikaæfingum og er framkvæmd af fimleikafólki á öllu getustigi. Sýndu okkur þína hæfileika og leiktu þér að mismunandi útfærslum af þessari einföldu en um leið krefjandi fimleikaæfingu. Taktu…
 • ,,Fannst fyrst ótrúlegt að einhvern langaði að giftast mér”
  ,,Fannst fyrst ótrúlegt að einhvern langaði að giftast mér” Fimleikaparið Agnes Suto og Tomi Tuuha giftu sig í á eyjunni Sint Maarten 1. júní síðastliðinn. Brúðkaupið var haldið á ströndinni og voru fjölsyldur þeirra beggja viðstaddar athöfnina. Þrátt fyrir að byrjað hafi að rigna að morgni til og erfitt hafi verið að komast í brúðarkjólinn lét Agnes stressið sem…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Fimleikadeild Ármanns leitar að þjálfurum
  Fimleikadeild Ármanns leitar að þjálfurum Fimleikadeild Ármanns óskar eftir þjálfurum til starfa við þjálfun í grunnhópum í áhaldafimleikum karla og hópfimleikum fyrir haustið 2017. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu við þjálfun fimleika og hafi reynslu við að starfa með börnum. Deildin auglýsir eftir reynslumiklum þjálfurum og einnig þjálfurum sem eru að…
  Written on Mánudagur, 19 Júní 2017 15:36
 • Strákaæfing
  Strákaæfing Tækninefnd í hópfimleikum stóð fyrir strákaæfingu miðvikudaginn 7. júní fyrir stráka fædda 2002-2008. Vel var mætt á æfinguna en 25 strákar úr Stjörnunni, Aftureldungu og Selfossi æfðu saman undir stjórn Henrik Pilgaard, Kristinns Þórs Guðlaugssonar og Yrsu Ívarsdóttur. Glæsilegur hópur og framtíðin er svo sannarlega björt!
  Written on Föstudagur, 09 Júní 2017 10:34
 • Próf í móttöku 1 og 2
  Próf í móttöku 1 og 2 Próf í móttöku 1 og 2 Þriðjudaginn 6. júní næst komandi verður boðið upp á prófdag í móttöku 1 og 2. Prófið er ætlað fyrir þá sem hafa einhverra hluta vegna ekki haft tök á að mæta í próf tengt sínu námskeiði. Ég hvet alla sem hafa einhvern tímann tekið…
  Written on Miðvikudagur, 24 Maí 2017 12:26
 • Grótta leitar að þjálfurum
  Grótta leitar að þjálfurum Grótta leitar að fimleikaþjálfurum, vinsamlega kynnið ykkur viðhengi hér að neðan.
  Written on Þriðjudagur, 23 Maí 2017 18:26
 • Afreksstefna FSÍ samþykkt á fimleikaþingi
  Á nýafstöðnu þingi Fimleikasambands Íslands var afreksstefna sambandsins samþykkt. Afreksstefnan, er lifandi plagg og getur tekið breytingum en hún gildir fyrir árin 2017 - 2024 og er með áfangamarkmiðum til ársins 2020.
  Written on Föstudagur, 05 Maí 2017 09:58