Fréttir

  • Fimleikaþing 9. júní
    Fimleikaþing 9. júní Þing Fimleikasambandsins verður haldið 9. júní næstkomandi í Reykjavík. Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Við hvetjum félögin til að nýta þingsæti sín.
  • WOW Bikarmót í beinni útsendingu á RÚV á laugardag!
    WOW Bikarmót í beinni útsendingu á RÚV á laugardag! Um helgina fer fram Bikarmót í hópfimleikum þar sem meistaraflokkur og 1. - 2. flokkur munu etja kappi. Mótið fer fram laugardag og sunnudag í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Á laugardag mun mótið vera sýnt í beinni útsendingu á RÚV og mun útsending hefjast kl. 16:00. Útsendingu lýkur kl. 17:30 þegar…
  • Um 600 börn kepptu á fimleikamótum helgarinnar
    Um 600 börn kepptu á fimleikamótum helgarinnar Gríðarleg aukning hefur verið í iðkendafjölda í fimleikum síðustu árin og verður mótahald þar að leiðandi sífellt umsvifameira og fjölbreyttara. Síðastliðna helgi fóru fram þrjú mót hjá þremur mótshöldurum á höfuðborgarsvæðinu þar sem um 600 iðkendur spreyttu sig. Umfangsmesta mótið fór fram í Íþróttafélaginu Gerplu, þar sem stúlkur kepptu á…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar