Fréttir

  • Fimleikaveisla í höllinni 2017 - Takk fyrir okkur
    Fimleikaveisla í höllinni 2017 - Takk fyrir okkur Nú þegar Fimleikaveislan 2017 er yfirstaðin og allt að komast aftur í fastar skoður hér á skrifstofunni þá er þakklæti okkur eftst í huga. Við erum einstaklega stolt af þessari flottu hreyfingu. En án ykkar allra hefði þessi helgi aldrei orðið að veruleika. Við viljum sérstaklega þakka félögunum Björk og…
  • Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum 2017
    Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum 2017 Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. - 23. apríl skipa: Agnes Suto - GerpluDominiqua Alma Belányi - ÁrmanniIrina Sazonova - ÁrmanniTinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - Gerplu Þjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson Dómarar:…
  • Íslandsmótið 2017 í áhaldafimleikum
    Íslandsmótið 2017 í áhaldafimleikum Um helgina fer fram Íslandsmótið í áhaldafimleikum, sem er hluti af Meistaradögum RÚV 2017. Keppni hefst kl 14:15. Keppni í áhaldafimleikum verður mjög spennandi . Keppt verður í kvenna- og karlaflokki fullorðinna og unglinga . Í keppni kvenna eru allar okkar bestur fimleikakonur skráðar til leiks.Dominiuqa Alma Belány, Agnes Suto,…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar