Fréttir

  • Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna
    Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna Úrtökuæfing fyrir úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna fór fram um dagana 9. - 10. nóvember. 25 stúlkur mættu til leiks og stóðu sig mjög vel. Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur valið eftirfarandi stúlkur í úrvalshóp, fyrir keppnistímabilið 2019; Úrvalshópur unglinga U16 í áhaldafimleikum kvenna Birta Rut Birgisdóttir…
  • HM lokið - Alþjóðlegir dómarar sem stóðu vaktina á mótinu
    HM lokið - Alþjóðlegir dómarar sem stóðu vaktina á mótinu Sögulegu heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Doha er lokið. Þeir dómarar sem stóðu vaktina á HM í áhaldafimleikum í Doha unnu langa daga við undirbúning áður en að keppni hófst. Þau Hlín Bjarnadóttir, Anton Heiðar Þórólfsson og Björn Magnús Tómasson stóðu vaktina á mótinu en Björn var valinn af alþjóðasambandinu (FIG)…
  • Söguleg stund - Fimleikaæfing nefnd Ólafsdóttir - Myndbönd
    Söguleg stund - Fimleikaæfing nefnd Ólafsdóttir - Myndbönd Konurnar okkar hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum hér í Doha. Hægt er að sjá æfingar þeirra hér: Agnes Suto-TuuhaDominiqua Alma BelányitirMargrét Lea KristinsdóttirSonja Margrét ÓlafsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Ísland keppti með lið á mótinu en það var síðast árið 2006 sem við áttum lið á HM þegar mótið fór fram…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar