Fréttir

 • Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti annað kvöld
  Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti annað kvöld Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn verður opinn til og með morgundagsins 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
 • Félagaskiptagluggi opnar 1. janúar
  Félagaskiptagluggi opnar 1. janúar Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn verður opnaður 1. janúar og verður opinn til og með 15. janúar Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
 • Úrvalshópur karla og U-18 fyrir árið 2019
  Úrvalshópur karla og U-18 fyrir árið 2019 Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla og U18 í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshópa fyrir keppnistímabilið 2019; Úrvalshópur karla 2019 Arnór Már Másson Íþróttafélagið Gerpla Arnþór Daði Jónasson Íþróttafélagið Gerpla Atli Þórður Jónsson Íþróttafélagið Gerpla Eyþór Örn Baldursson Íþróttafélagið Gerpla Frosti Hlynsson Íþróttafélagið Gerpla Guðjón Bjarki Hildarson Íþróttafélagið Gerpla Hafþór…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • Móttaka 1 í áhaldafimleikum
  Sunnudaginn 17. febrúar fer fram nýtt námskeið, Móttaka 1 í áhaldafimleikum. Á námskeiðinu verður farið í móttökur á helstu grunnæfingum á öllum áhöldum kvenna og karla. Opið er fyrir skráningu í þjónustugátt FSÍ. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu námskeiðsins.
  Written on Miðvikudagur, 16 Janúar 2019 14:20
 • Fyrsta námskeiði ársins lokið
  Síðast liðna helgi fór fram kóreógrafíu námskeið í hópfimleikum með Anders Frisk. Námskeiðið sóttu 35 þjálfarar frá 12 félögum. Farið var um víðan völl á námskeiðinu og voru þjálfararnir mjög ánægðir með hvernig til tóks. Við þökkum Anders kærlega fyrir að gefa sér tíma í að koma til okkar og…
  Written on Mánudagur, 07 Janúar 2019 12:58
 • Námskeiðin í janúar
  Það er nóg um að vera í námskeiðahaldi í janúar. Við byrjum á Kóreógrafíunámskeiði með Anders Frisk 4.-6. janúar, 12.-13. janúar eru á dagskrá sérgreinanámskeið 1B og 2A. Helgina 19.-20. janúar er nýtt sérgreinanámskeið 2C, það námskeið er opið þar sem hægt er að taka einn (eða fleiri) hluta í…
  Written on Mánudagur, 17 Desember 2018 11:02
 • Fimleikafélagið Rán leitar eftir þjálfara
  Fimleikafélagið Rán leitar eftir þjálfara Fimleikafélagið Rán í Vestmannaeyjum leitar eftir þjálfara frá og með 1. janúar - 31. maí 2019. Bæði er um að ræða fullt starf og/eða hlutastarf. Allir möguleikar verða skoðaðir. Áhugasamir hafi samband við Önnu Huldu í síma 899-7776.
  Written on Föstudagur, 02 Nóvember 2018 15:10
 • Skipulag fyrir Hausmót í Stökkfimi - Uppfært
  Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Haustmót í Stökkfimi. Mótið fer fram Sunnudaginn 4. nóvember í Ásgarði, Stjörnunni.
  Written on Miðvikudagur, 24 Október 2018 13:40