Fréttir

 • Fimleikaþing 2019 - gögn
  Fimleikaþing 2019 - gögn Fimleikaþing 2019 hefst kl. 10:00 laugardaginn 25. maí í Laugardalshöll. Þingið í ár verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins. Gögnin má finna í viðhengjum hér að neðan.
 • Unglingalandslið Íslands fyrir Flanders í Belgíu
  Unglingalandslið Íslands fyrir Flanders í Belgíu Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fram fer í Belgíu 7.-9. júní. Keppendur:Embla Guðmundsdóttir – BjörkGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir – GerplaLaufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta Þjálfari:Þorbjörg Gísladóttir Dómarar:Auður ÓlafsdóttirSæunn Viggósdóttir Fararstjóri:Sif Pálsdóttir Við ósum ykkur…
 • Keppendur Íslands á Evrópuleikunum 21.-30. júlí
  Keppendur Íslands á Evrópuleikunum 21.-30. júlí Róbert Kristmannsson og Hildur Ketilsdóttir landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið Íslandsmeistarana Valgarð Reinhardsson og Agnesi Suto-Tuuha sem fulltrúa Íslands fyrir Evrópuleikana í Minsk 2019. Evrópuleikarnir 2019 fara fram í borginni Minsk í Hvíta-Rússlandi þann 21.-30. júní. Leikarnir eru haldnir á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC). Ýmis stórmót hafa verið haldin í…
Fleiri Fréttir ...

Tilkynningar

 • GK Deildarmeistaramót - Skipulag
  GK Deildarmeistaramót - Skipulag Hér í viðengi má sjá skipulag fyrir GK deildarmeistaramótið. Mótið fer fram í Laugardalshöll, laugardaginn 8.júní. Mótið verður allt það glæsilegasta og hvetjum við alla til að koma í höllina og sjá allt okkar besta hópfimleikafólk frá frá 5. flokki uppí meistaraflokk sýna listir sýnar.
  Written on Föstudagur, 24 Maí 2019 21:09
 • Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics
  Keflavík Gymnastics Club seeks a Gymnastics Coach for Artistic Gymnastics Gymnastics coach required for Keflavík Gymnastics Club, starting in August 2019. We are seeking a gymnastics coach for a full position (100%). Positive progressive development has distinguished the club in recent years and today we have currently 400 active practitioners ages 2-18. We are therefore seeking a motivated hard-working gymnastics…
  Written on Föstudagur, 17 Maí 2019 11:31
 • GK Meistaramót 2019 - Skipulag
  GK Meistaramót 2019 - Skipulag Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Ármann laugardaginn 11. maí.
  Written on Mánudagur, 06 Maí 2019 11:55
 • Vel heppnað þjálfaranámskeið með Barry Collie
  Dagana 24.-28. apríl fór fram námskeið með Barry Collie, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Breta í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var vel sótt og almenn ánægja með hvernig til tókst. Fimleikasambandið þakkar þjálfurum og fimleikamönnum fyrir þátttökuna og vonum að allir geti nýtt sér þekkinguna sem Barry miðlaði. Við þökkum Barry fyrir komuna og…
  Written on Mánudagur, 29 Apríl 2019 11:46
 • Skipulag fyrir Íslandsmót unglinga í 2. - 3. flokki (2/2)
  Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Íslandsmót unglinga sem fram fer í Íþróttamiðstöðinni Varmá, Mosfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.
  Written on Miðvikudagur, 24 Apríl 2019 09:51