Föstudagur, 16 Mars 2018 13:48

Fimleikaþing 9. júní

Þing Fimleikasambandsins verður haldið 9. júní næstkomandi í Reykjavík. Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Við hvetjum félögin til að nýta þingsæti sín.
Um helgina fer fram Bikarmót í hópfimleikum þar sem meistaraflokkur og 1. - 2. flokkur munu etja kappi. Mótið fer fram laugardag og sunnudag í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Á laugardag mun mótið vera sýnt í beinni útsendingu á RÚV og mun útsending hefjast kl. 16:00. Útsendingu lýkur kl. 17:30 þegar…
Í ljósi þess að við viljum ávallt verða betri í fimleikahreyfingunni stóð Fimleikasambandið fyrir tveimur fræðslukvöldum fyrir alla þá sem eiga sæti í úrvalshópum bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum. Félögin höfðu einnig möguleika á að senda iðkendur sem þeir telja að geti átt sæti í úrvalshóp en hafa ekki átt…
Gríðarleg aukning hefur verið í iðkendafjölda í fimleikum síðustu árin og verður mótahald þar að leiðandi sífellt umsvifameira og fjölbreyttara. Síðastliðna helgi fóru fram þrjú mót hjá þremur mótshöldurum á höfuðborgarsvæðinu þar sem um 600 iðkendur spreyttu sig. Umfangsmesta mótið fór fram í Íþróttafélaginu Gerplu, þar sem stúlkur kepptu á…
Föstudagur, 09 Mars 2018 17:13

Mótahelgin mikla 10 - 11. mars 2018

Nú um helgina verður mikið um að vera í mótahaldi hjá Fimleikasambandinu en alls fara fram 3 mót hjá þremur mótshöldurum. Stærsta mótið fer fram í Versölum, Gerplu en þar spreyta stelpur sig á Bikarmóti í 4. - 5. þrepi. Í Laugabóli, Ármanni verður keppt á Bikarmóti í 4. -…
Mánudagur, 05 Mars 2018 16:58

Mikill fjöldi og fjölbreytni á bikarmóti

Bikarmót Fimleikasambands Íslands í 3. - 5. flokki í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina en þar tóku um 900 börn þátt í 10 mismunandi flokkum. Vegna gríðarlegs fjölda liða í bikarkeppninni á síðasta ári, var brugðið á það ráð í ár að skipta bikarmóti FSÍ upp í 2…
Fimleikasambandið stóð fyrir fræðslukvöldi fyrir úrvalshópa í áhaldafimleikum karla, kvenna og í hópfimleikum í gærkvöldi. Þrátt fyrir mikla og reglulega umfjöllun um forvarnir má ekki gleyma því að flestir íþróttamenn glíma við meiðsli einhvertíma á sínum ferli. Dagskráin var því sérstaklega miðuð að því hvernig íþróttamenn vinna sig úr meiðslum,…
Þriðjudagur, 27 Febrúar 2018 09:22

Frábær umgjörð á Toppmótinu í hópfimleikum

Toppmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina sem leið. Þetta er í fyrsta sinn sem Afturelding heldur fimleikamót af þessari stærðargráðu og er óhætt að segja að framkvæmdin hafi heppnast vel í alla staði. Húsnæðið í Mosfellsbæ er eins og sniðið fyrir stór hópfimleikamót…
Föstudagur, 23 Febrúar 2018 20:55

Topp Mótið 2018

Nú um helgina fer fram Toppmótið í hópfimleikum en þar er keppt í meistaraflokki og 1. flokki. Mótið fer fram í Varmá í Mosfellsbæ og er þetta í fyrsta skipti sem Afturelding heldur mót af þessari stærðargráðu en mikill vöxtur hefur verið í fimleikum í Mosfellsbæ frá því nýtt fimleikahús…
Föstudagur, 16 Febrúar 2018 15:01

Sigurvegarar í hönnunarkeppni FSÍ og Fimleikar.is

Sigurvegarar hafa verið valdir í hönnunarleik Fimleikasambands Íslands og Fimleikar.is. Við fengum til liðs við okkur landsliðsfólkið Dominiqua Alma Belányi og Eyþór Örn Baldursson. Þáttaka var framar okkar björtustu vonum og er greinilegt að mikið af hönnuðum býr í hreyfingunni. Sigurvegari drengja var Kristófer Lárus Jónsson frá FIMAK. Innilega til…
Síða 1 af 52