Þriðjudagur, 09 Maí 2017 15:58

Landslið fyrir Norðurlandamót U-14

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norðurlandamót U-14 í áhaldafimleikum karla sem fer fram í Osló 19.-22. maí 

Landsliðið skipa:

Ágúst Ingi Davíðsson - Gerpla
Dagur Kári Ólafsson - Gerpla
Sverrir Hákonarson - Gerpla
Tómas Bjarki Jónsson - Gerpla

Þjálfari:

Viktor Kristmannsson

Dómarar:

Anton Heiðar Þórólfsson
Daði Snær Pálsson
Sigurður Hrafn Pétursson 

Við óskum keppendum, félögum og forráðamönnum innilega til hamingju. 

Gangi ykkur vel á lokasprettinum.

Landsliðsþjálfari karla í áhaldafimleikum,
Róbert Kristmannsson