Þriðjudagur, 09 Maí 2017 17:56

Landslið fyrir Norðurlandamót unglinga kvk í áhaldafimleikum

Tækninefnd kvenna 2016-2017 ásamt Þorbjörgu Gísladóttur, nýráðinn landsliðsþjálfara stúlkna, hafa valið eftirfarandi keppendur á Norðurlandamót unglinga 19.-22.maí 2017

 

Margrét Lea Kristinsdóttir - Björk
Sonja Margrét Ólafsdóttir - Gerpla
Thelma Rún Guðjónsdóttir - Fylkir
Tinna Sif Teitsdóttir - Gerpla
Vigdís Pálmadóttir - Björk

Varamaður:

Hanna María Sigurðardóttir - Keflavík

Þjálfarar:

Guðmundur Þór Brynjólfsson og Andrea Kováts-Fellner

Dómarar:

Auður Ólafsdóttir og Hlín Bjarnadóttir

Fararstjóri:

Þorbjörg Gísladóttir

Við óskum keppendum, félögum og forráðamönnum innilega til hamingju. 

Gangi ykkur vel á lokasprettinum.