Miðvikudagur, 10 Maí 2017 17:30

Tilnefningar í fastanefndir FSÍ

Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ

Á fyrsta stjórnarfundi eftir Fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins.

Stjórn skal kjósa:

a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,
b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,
c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,
d) fjögurra manna nefnd um fimleika fyrir alla,
e) fjögurra manna fræðslu og útbreiðslunefnd,
f)  þriggja manna nefnda um fjáröflunar- og markaðsmál.

 Formenn nefnda í a til e lið koma einnig til viðbótar tilgreindum fjölda nefndarmanna í hverri nefnd fyrir sig.

Tilnefningar þurfa að berast skrifstofu FSÍ á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir hádegi 2. júní