Þriðjudagur, 12 September 2017 14:16

Alþjóðlegi fimleikadagurinn á laugardaginn! #NGD2017 og #fimleikarfyriralla

Nú styttist í Alþjóðlega fimleikadaginn! Hægt er að byrja undirbúninginn strax, taktu upp myndband og deildu með okkur fimleikakunnáttu þinni eða skemmtilegum fimleikum, hvernig sem þeir svosem eru, á #NGD2017 og #fimleikarfyriralla

Við hvetjum alla, unga sem aldna, litla og stóra, stelpur og stráka o.s.frv. til að taka þátt og gera íslenska fimleika áberandi á Alþjóðlega fimleikadeginum.