Print this page
Þriðjudagur, 12 September 2017 15:48

Heimsbikarmót í Ungverjalandi

Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum keppti um helgina á Heimsbikarmótið í Szombathely í Ungverjalandi.
Mótið var gríðarlega sterkt og nauðsynlegt að eiga góðan dag til að til að komast í úrslit. 

Á heildina litið gekk mótið vel og góður undirbúningur fyrir komandi átök á Heimsmeistaramótinu og Norður-Evrópumótinu sem fram fara í næsta mánuði.

 

Úrslit mótsins má sjá hér í viðhengjum.