Þriðjudagur, 09 Janúar 2018 12:53

Afsláttur gegn framvísun leyfisbæklings FSÍ

Bílaleiga Akureyrar býður leyfishöfum Fimleikasambands Íslands 10% af vefverðum og tilboðum.

Gegn framvísun leyfisbæklingsins fá félagsmenn einnig 10% aflátt af bílaleigubíl.

Hægt er að bóka bílinn á www.holdur.is eða í síma 461-6000.