Fimmtudagur, 01 Nóvember 2012 11:05

Haustmóti Áhalda II verður 17-18.nóvember

Nú er búið að ákveða að haustmót áhalda II verði helgina 17-18.nóvember á Akureyri.  Uppfærð dagskrá verður send til allra félaga fyrir lok vikunnar, eftir að frestur félaga til afskráningar lýkur fimmtudaginn 8.nóvember.   Einnig mun uppfærð dagskrá koma inn í Tilkynningar.