Föstudagur, 16 Mars 2018 13:48

Fimleikaþing 9. júní

Þing Fimleikasambandsins verður haldið 9. júní næstkomandi í Reykjavík. 

Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar.

Við hvetjum félögin til að nýta þingsæti sín.