Miðvikudagur, 18 Apríl 2018 09:29

Íslandsmót í þrepum 2018 - Íslandsmeistarar í öllum þrepum

Íslandsmótið í þrepum fór fram í Ármanni síðastliðna helgi. Mótið var allt það glæsilegasta og gekk keppni framar vonum. Á mótinu var keppt í aldursflokkum í þrepum auk þess sem að íslandsmeistari var krýndur í hverju þrepi fyrir sig. En var það stigahæðsti einstaklingurinn í þrepinu yfir heildina.

 

Íslandsmeistarar þrepa voru eftirfarandi:

Íslandsmeistara í þrepum 2018
Þrep  Flokkur Nafn  Félag
5. þrep  stúlkna Guðrún Ákadóttir Thoroddsen Fylki
5. þrep  drengja Ágúst Máni  Ágústsson  Keflavík 
4. þrep  stúlkna Hulda María Agnarsdóttir Keflavík 
4. þrep  drengja Guðmundur Kristinn Magnússon  Ármanni
3. þrep  stúlkna Leóna Sara Pálsdóttir Fjölni
3. þrep  drengja Ari Tómas Hjálmarsson Fylki
2. þrep  stúlkna Kristín Hrund Vatnsdal FIMAK
2. þrep  drengja Atli Viktor Björnsson Keflavík 
1. þrep  stúlkna Hera Lind Gunnarsdóttir  Gerplu
1. þrep  drengja Dagur Kári Ólafsson Gerplu

 

Úrslit aldursflokka má svo sjá hér í viðhengi.