Þriðjudagur, 08 Maí 2018 18:03

Landsliðshópur karla í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson og landsliðsnefnd, hafa valið landsliðshóp karla í áhaldafimleikum fyrir landsliðsverkefni sumarsins.

Landsliðshóp skipa þeir iðkendur sem möguleika eiga á sætum í landsliðum Íslands í sumar og haust en fjöldi verkefna er framundan hjá landsliðsfólkinu okkar, t.a.m. Norðurlandamót, Evrópumót, Heimsbikarmót o.fl.

Landsliðshóp karla í fullorðinsflokki skipa;

Arnór Már Másson, Gerplu
Arnþór Daði Jónasson, Gerplu
Atli Þórður Jónsson, Gerplu
Eyþór Örn Baldursson, Gerplu
Guðjón Bjarki Hildarson, Gerplu
Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni
Stefán Ingvarsson, Björk
Valgarð Reinhardsson, Gerplu

Landsliðshóp karla í unglingaflokki skipa;

Ágúst Ingi Davíðsson, Gerplu
Breki Snorrason, Björk
Dagur Kári Ólafsson, Gerplu
Jónas Ingi Þórisson, Ármanni
Leó Björnsson, Gerplu
Martin Bjarni Guðmundsson, Gerplu
Valdimar Matthíasson, Gerplu

 

Landsliðsnefns skipa þeir Sigurður Hrafn Pétursson, Daði Snær Pálsson og Anton Heiðar Þórólfsson.