Mánudagur, 14 Maí 2018 15:22

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2018

Fimleikaþing 2018 fer fram 9. júní í Laugardalshöllinni.

Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára.

Á Fimleikaþingi 2017 voru kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára:

Arnar Ólafsson, formaður
Kristinn Arason, varaformaður
Kristín Ívarsdóttir, ritari
Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, meðstjórnandi

Kjörnefnd hefur tekið til starfa og tekur við framboðum.

Nefndin er skipuð eftirtöldum einstaklingum:

Ingvar Kristinsson - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Halla Karí Hjaltested - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Olga Bjarnadóttir - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Þeir sem eru áhugasamir um að starfa með fimleikahreyfingunni endilega setjið ykkur í samband við kjörnefnd, það er alltaf þörf fyrir kraftmikið fólk sem vill hjálpa til við að auka veg fimleika í landinu.