Miðvikudagur, 16 Maí 2018 11:49

Landslið Íslands fyrir NM og landsliðshópar fyrir EM

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir Norðurlandamótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Danmörku þann 30. júní og 1. júlí næstkomandi.

Á mótinu er keppt í fullorðins og unglingaflokki og sendir Ísland því 4 lið til keppni.

Landsliðsþjálfarar hafa einnig valið æfingahópa fyrir Evrópumótið í Glasgow í ágúst. Í þeim hópum eiga þeir sæti sem eiga möguleika á sæti í landsliðum Íslands fyrir EM en þau lið verða tilkynnt að NM loknu.


Liðin og landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan.
 

Kvennalandslið Íslands:

Agnes Suto-Tuuha, Gerpla

Lilja Björk Ólafsdóttir, Björk

Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk

Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk

Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla

Varamenn;

Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla

Sonja Margrét Ólafsdóttir, Gerpla

 

*Ofantaldar fimleikakonur, auk Dominiqu Ölmu Belányi úr Ármanni, skipa jafnfram EM hóp Íslands.  

 

Karlalandslið Íslands:

Arnþór Jónasson, Gerpla

Eyþór Örn Bladursson, Gerpla

Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann

Stefán Ingvarsson, Björk

Valgarð Reinhardsson, Gerpla


Varamaður;

Guðjón Bjarki Hildarson, Gerpla


*EM hóp karla skipa þeir Arnþór Jónasson, Eyþór Örn Baldursson og Valgarð Reinhardsson.


Stúlknalandslið Íslands fyrir NM:

Emilía Björt Sigurjónsdóttir, Björk

Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk

Laufey Birna Jóhannsdóttir, Grótta

Sóley Guðmundsdóttir, Grótta

Vigdís Pálmadóttir, Björk


Varamenn;

Embla Guðmundsdóttir, Björk

Jóna Katrín Bender, Fylkir


*Ofantalda fimleikastúlkur skipa einnig æfingahóp Íslands fyrir EM unglinga í Glasgow.

Drengjalandslið Íslands fyrir NM:

Ágúst Ingi Davíðsson, Gerpla

Breki Snorrason, Björk

Dagur Kári Ólafsson, Gerpla

Jónas Ingi Þórisson, Ármann

Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla


Varamaður;

Leó Björnsson, Gerpla


*Ofantaldir fimleikadrengir skipa einnig æfingahóp Íslands fyrir EM unglinga í Glasgow.