Sunnudagur, 01 Júlí 2018 08:44

Úrslit á áhöldum að hefjast á NM

Seinni dagur á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum er að hefjast núna kl. 09:05 á íslenskum tíma, en í dag en keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Keppt verður á sama tíma í unglinga- og fullorðinsflokki, kvenna og karla.

Hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu hér. 

Hér má sjá hver keppir og á hvaða áhaldi; 

Unglingaflokkur stúlkna

Vigdís Pálmadóttir; Gólf og stökk

Unglingaflokkur drengja

Martin Bjarni Guðmundsson; Gólf, bogahestur, stökk og svifrá
Jónas Ingi Þórisson; Stökk

Fullorðinnsflokkur kvenna

Sigríður Hrönn Bergþórssdóttir; Stökk
Agnes Suto-Tuuha; Stökk
Lilja Ólafsdóttir; Slá
Thelma Aðalsteinsdóttir; Tvíslá
Margrét Lea Kristinnsdóttir; Gólf

Fullorðinsflokkur karla

Valgarð Reinhardsson; Hringir, tvíslá, bogahestur, stökk
Arnþór Daði Jónasson; Bogahestur
Eyþór Örn Baldursson; Stökk