Miðvikudagur, 14 Nóvember 2018 18:04

Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Úrtökuæfing fyrir úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna fór fram um dagana 9. - 10. nóvember. 25 stúlkur mættu til leiks og stóðu sig mjög vel.

Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur valið eftirfarandi stúlkur í úrvalshóp, fyrir keppnistímabilið 2019; 

Úrvalshópur unglinga U16 í áhaldafimleikum kvenna 

Birta Rut Birgisdóttir Stjarnan
Dagný Björt Axelsdóttir Gerpla
Embla Guðmundsdóttir Björk
Eva Natalía Samúelsdóttir Ármann
Guðrún Edda Min Harðardóttir Björk
Hera Lind Gunnarsdóttir Gerpla
Hildur Maja Guðmundsdóttir Gerpla
Hrefna Lind Hannesdóttir Björk
Ingunn Ragnarsdóttir Ármann
Jóna Katrín Bender Fylkir
Laufey Birna Jóhannsdóttir Grótta
Leóna Sara Pálsdóttir Fjölnir
Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir Ármann
Telma Ósk Bergþórsdóttir Gerpla

 

Fimleikasambandið óskar öllum þátttakendum til hamingju! 

Áfram Ísland
#íslenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla
#fyririsland