Föstudagur, 21 Desember 2018 13:09

Úrvalshópur karla og U-18 fyrir árið 2019

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla og U18 í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshópa fyrir keppnistímabilið 2019; 

Úrvalshópur karla 2019

Arnór Már Másson  Íþróttafélagið Gerpla
Arnþór Daði Jónasson Íþróttafélagið Gerpla
Atli Þórður Jónsson  Íþróttafélagið Gerpla
Eyþór Örn Baldursson   Íþróttafélagið Gerpla
Frosti Hlynsson  Íþróttafélagið Gerpla
Guðjón Bjarki Hildarson  Íþróttafélagið Gerpla
Hafþór Heiðar Birgisson Íþróttafélagið Gerpla
Jón Sigurður Gunnarsson Ármann
Leó Björnsson  Íþróttafélagið Gerpla
Stefán Ingvarsson Björk
Valgarð Reinhardsson Íþróttafélagið Gerpla


Úrvalshópur drengja U-18 2019

Sigurður Ari Stefánsson Ungmennafélagið Fjölnir
Aron Dagur Beck Ármann
Atli Snær Valgeirsson Ármann
Jónas Ingi Þórisson Ármann
Martin Bjarni Guðmundsson Íþróttafélagið Gerpla
Dagur Kári Ólafsson Íþróttafélagið Gerpla
Ágúst Ingi Davíðsson Íþróttafélagið Gerpla
Arnar Arason Íþróttafélagið Gerpla
Valdimar Matthíasson Íþróttafélagið Gerpla
Breki Snorrason Björk


Fimleikasambandið óskar öllum þátttakendum til hamingju! 

Áfram Ísland
#íslenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla
#fyririsland