Print this page
Fimmtudagur, 24 Janúar 2019 14:44

Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum 2019

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshóp fyrir keppnistímabilið 2019. 

Við bendum á að ennþá er möguleiki að komast í úrvalshóp ef árangur á mótum vetrarins er góður.

Úrvalshópur kvenna 2019

Agnes Suto-Tuuha Íþróttafélagið Gerpla
Andrea Ingibjörg Orradóttir Íþróttafélagið Gerpla
Emilía Björt Sigurjónsdóttir Fimleikafélagið Björk
Margrét Lea Kristinsdóttir Fimleikafélagið Björk
Sigrún Margrét Sigurðardóttir Glímufélagið Ármann
Sonja Margrét Ólafsdóttir Íþróttafélagið Gerpla
Thelma Aðalsteinsdóttir Íþróttafélagið Gerpla
Vigdís Pálmadóttir Fimleikafélagið Björk

 

Helstu verkefni kvennalandsliðsins árið 2019 eru eftirfarandi;

  • Evrópumót, 10.-14. apríl í Szecin, Póllandi
  • Flanders, 8.-9. júní í Ghent, Belgíu
  • NEM, upplýsingar liggja ekki fyrir
  • Heimsmeistaramót, 4.-10. október í Stuttgart, Þýskalandi
  • Elite Gym Massilia, 22.-24. nóvember í Marseille, Frakklandi
  • Cottbus, 27. nóvember – 1. desember í Cottbus, Þýskalandi

 

Fimleikasambandið óskar öllum þátttakendum til hamingju! 

Áfram Ísland
#íslenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla
#fyririsland