Mánudagur, 25 Mars 2019 11:02

Landslið fyrir Norðurlandamót unglina

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Svíþjóð 17.-19. maí

 

U-16 landslið kvenna í stafrófsröð:

Embla Guðmundsdóttir - Björk
Guðrún Edda Min Harðardóttir - Björk
Hera Lind Gunnarsdóttir - Gerpla
Hildur Maja Guðmundsdóttir - Gerpla
Hrefna Lind Hannesdóttir - Björk
Ingunn Ragnarsdóttir - Ármann
Laufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta

Þjálfarar eru Þorbjörg Gísladóttir og Sesselja Jarvela.

 

U-18 landslið karla í stafrófsröð:

Atli Snær Valgeirsson - Ármann
Ágúst Ingi Davíðsson - Gerpla
Breki Snorrason - Björk
Dagur Kári Ólafsson - Gerpla
Jónas Ingi Þórisson - Ármann
Martin Bjarni Guðmundsson - Gerpla
Valdimar Matthíasson - Gerpla

Þjálfarar eru Róbert Kristmannsson og Viktor Kristmannsson

 

U-14 landslið karla í stafrófsröð:

Arnar Arason - Gerplu
Sigurður Ari Stefánsson - Fjölni

Þjálfarar Róbert Kristmannsson og Viktor Kristmannsson

 

 

Við óskum öllum iðkendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju og óskum ykkur góðs gengis við lokaundirbúning.

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum,
Róbert Kristmannsson
Þorbjörg Gísladóttir