Print this page
Föstudagur, 10 Maí 2019 12:35

Landslið Íslands fyrir Heimsbikarmótið í Koper

Landsliðsþjálfari karla Róbert Kristmannsson hefur valið keppendur til þátttöku á Heimsbikarmóti sem haldið verður í Koper í Slóveníu dagana 30. maí – 2. júní 2019.

Keppendur Íslands eru:

Arnþór Daði Jónasson - Gerpla.
Martin Bjarni Guðmundsson - Gerpla.
Valgarð Reinhardsson - Gerpla.

Þjálfari í ferðinni er Róbert Kristmannsson.

Dómari í ferðinni er Sigurður Hrafn Pétursson.

Fararstjóri í ferðinni er Sólveig Jónsdóttir.

Við óskum keppendum, þjálfurum, félögum og foreldrum innilega til hamingju.

Áfram Ísland!
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar