Hildur Ketilsdóttir, landsliðsjálfari í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fer fram í Belgíu 7.-9. júní.
Keppendur:
Agnes Suto Tuuha - Gerpla
Birta Björg Alexandersdóttir - Gerpla
Emilía Björt Sigurjónsdóttir - Björk
Margrét Lea Kristinsdóttir - Björk
Vigdís Pálmadóttir - Björk
Varamaður:
Nanna Guðmundsdóttir - Grótta
Þjálfari:
Hildur Ketilsdóttir
Við óskum ykkur öllum innilega til hamingju með valið og óskum ykkur góðs gengis við undirbúninginn.
Landslið í unglingaflokki verður birt í næstu viku, þegar stúlkurnar hafa lokið keppni á Norðurlandamóti unglinga.