Föstudagur, 06 September 2013 13:06

Nýr fimleikastigi kominn á netið

Tækninefndir kvenna og karla hafa gefið út nýja fimleikastiga sem munu gilda næstu 4 árin.  Þá má sjá hér á síðunni (http://fimleikasamband.is/index.php/mot/ahaldafimleikar/islenski-fimleikastiginn).  Um leið þá minnum við þjálfara á kynningarfund sem tækninefndir verða með laugardaginn 14.september næstkomandi kl.13:00 en einnig á kynningarfund um Eurogym sem verður kl.11:00 sama dag.  Allir fundirnir verða í ráðstefnusölum ÍSÍ, Laugardal.