Fimmtudagur, 04 Október 2012 10:03

Landslið okkar fyrir NM U16

Norðurlandameistaramót drengja U16 fer fram næstu helgi í Björkunum.  Keppt verður í liðakeppni og fjölþraut á laugardeginum en úrslit á einstökum áhöldum fara fram á sunnudaginn.  Dagskrá mótsins er sem hér segir;

Laugardagur:
10.30-12.30  -  Fjölþraut í einstaklings- og liðakeppni.  Fyrri hluti móts, lið frá Noregi, ÍSLANDI og Finnlandi keppa.
14.00           -  Setning mótsins. 
14.15-16.15  -  Fjölþraut í einstaklings- og liðakeppni.  Seinni hluti móts, lið frá Svíðþjóð, Danmörku og Færeyjum keppa.

Sunnudagur:
10.30-13.00  -  Úrslit á einstökum áhöldum 

Landslið okkar fyrir NM U16 er skipað eftirfarandi piltum;

Egill Kristjánsson, Ármann

Eyþór Baldursson, Gerplu

Halldór Dagur Jósepsson, Ármann

Hrannar Jónsson, Gerpla

Orri Steinn Guðfinnsson, Ármann

Stefán Ingvarsson, Björk

Valgarð Reinharðsson, Gerpla

Landsliðsþjálfari drengjana er Gennadiy Zadorozhniy.

Á meðfylgjandi mynd má sjá piltana, frá vinstri; Orri Steinn, Hrannar, Eyþór, Valgarð, Halldór Dagur, Stefán og Egill.