Föstudagur, 20 Desember 2019 12:21

Úrvalshópar í áhaldafimleikum kvenna

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna og Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga, hafa valið iðkendur í úrvalshópa Fimleikasambandsins 2020. Stúlkurnar eru 25 talsins, 11 í kvennaflokki og 14 í unglingaflokki og koma úr 7 félögum. Úrvalshópur kvenna Embla Guðmundsdóttir, Björk Emilía Björt Sigurjónsdóttir, Björk Guðrún Edda Harðardóttir, Björk Irina Sazonova, Stjarnan Katharína Sybilla…
Fimmtudagur, 19 Desember 2019 11:33

Úrvalshópar og hæfileikamótun 2020

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum, Hildur Ketilsdóttir, Þorbjörg Gísladóttir og Róbert Kristmannsson, hafa á dögunum verið með úrtökuæfingar fyrir úrvalshópa í áhaldafimleikum fyrir árið 2020. Vel hefur verið mætt á æfingarnar og hafa þær gengið vonum framar. Í úrvalshópum hjá FSÍ eru þeir einstaklingar sem koma til greina í landsliðsverkefni á…
Þriðjudagur, 15 Október 2019 11:06

HM Stuttgart

Heimsmeistaramótinu í Stuttgart er lokið. Ísland sendi frá sér einn keppanda í kvennaflokki, Irinu Sazanova og tvo keppendur í karlaflokki, þá Valgarð reinharðsson og Martin Bjarna Guðmundsson. Spennan fyrir mótinu í Stuttgart var mikil þar sem við Íslendingar ásamt fjölmörgum öðrum þjóðum gerðum okkur vonir um að tryggja okkur sæti…
Þriðjudagur, 17 Desember 2019 16:23

Agnes og Valgarð fimleikafólk ársins 2019

Fimleikakona ársins - Agnes Suto-Tuuha Agnes er búin að vera í fremstu röð í keppni í áhaldafimleikum kvenna hér á Íslandi í áraraðir. Agnes varð Íslandsmeistari í fjölþraut 2019 og í verðlaunasætum á öllum áhöldum. Hún varð bikarmeistari 2019 með Gerplu og sigraði GK-meistaramót. Agnes tók þátt í öllum landsliðs…
Þriðjudagur, 08 Október 2019 14:21

Nýr úrvalshópur fyrir EM 2020 í hópfimleikum

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið nýja úrvalshópa fram til byrjun árs 2020 fyrir Evrópumótið sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 15.-18. október 2020. Stefna Fimleikasambandsins er að senda fjögur lið á mótið, tvö í fullorðinsflokki og tvö í unglingaflokki. Þetta er í fyrsta skipti sem landsliðs verkefni í hópfimleikum er…
Mánudagur, 23 September 2019 18:37

Keppendur á Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum kvenna og karla, Hildur Ketilsdóttir og Róbert Kristmannsson, hafa valið keppendur til þátttöku á Heimsmeistaramótinu í Stuttgart. Fyrir Íslands hönd keppa: Irina Sazonova - Stjarnan Martin Bjarnig Guðmundsson - Gerpla Valgarð Reinhardsson - Gerpla Þjálfarar í ferðinni verða Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson Dómarar í ferðinni…
Seinni dagur Norður Evrópumótisins í áhaldafimleikum karla og kvenna fór fram í Gerplu í Kópavogi í dag. Keppt var til úrslita á áhöldum, en einungis átta bestu á hverju áhaldi úr fjölþraut, fengu keppnisrétt í dag. Keppendur frá löndum tóku þátt, frá Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales.…
Laugardagur, 21 September 2019 21:14

Norður Evrópumót á Íslandi

Í dag fór fram fyrri dagur Norður Evrópumótsins í áhaldafimleikum karla og kvenna, sem haldið er í Versölum, húsi Gerplu. Alls voru keppendur mættir frá sjö löndum, Íslandi, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Skotlandi og Wales. Keppt var í liðakeppni og fjölþraut í dag, en á morgun verður svo keppt til…
Föstudagur, 20 September 2019 10:33

Félagaskipti haustönn 2019

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 16 keppendur frá fimm félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn Gegnið úr Gengið í Irina Sazonova Ármann Stjarnan Birta Björg Alexandersdóttir…
Fimmtudagur, 19 September 2019 11:23

Norður Evrópumótið fer fram í Gerplu um helgina

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina, dagana 21.-22. september. Mótið verður haldið í fimleikasal Íþróttafélagsins Gerplu, Versölum 3, 201 Kópavogi og hefst keppni báða daga kl. 14:00. Sjö þjóðir munu berjast um titilinn í kvennaflokki og sex í karlaflokki. Á laugardeginum verður keppt í liðakeppni, en fimm…
Síða 2 af 69