Seinni hluti Evrópumótsins í áhaldafimleikum fer fram í Glasgow dagana 9. – 12. ágúst. Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum fór á podium æfingu í keppnishöllinni í Glasgow í dag, en bæði karla- og drengjalandsliðið mættu til Glasgow í gær. Hér má sjá myndband af æfingum karlalandsliðsins í dag Mótið er haldið…
Unglinga landsliðið lauk keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Glasgow á föstudag. Liðið skipuðu Emilía Björt Sigurjónsdóttir, Guðrún Edda Min Harðardóttir, Laufey Birna Jóhannsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir og Vigdís Pálmadóttir. Allar stúlkurnar voru að keppa á sínu fyrsta Evrópumóti og stóðu sig með prýði, en liðið endaði í 22. sæti með…
Kvennalandslið Íslands lauk keppni á Evrópumótinu í gær, hér má sjá keppnisæfingar þeirra. Agnes Suto Tuuha: https://youtu.be/GbQx1OtrlHsMargrét Lea Kristinsdóttir: https://youtu.be/Gr4-15odTDYSigríður Hrönn Bergþórsdóttir: https://youtu.be/1ObG0qjGLWQThelma Aðalsteinsdóttir: https://youtu.be/EKfADUxGxRU Liðið hlaut alls 134,030 stig í liðakeppni en liðið skipuðu þær Agnes Suto-Tuuha, Margrét Lea Kristinsdóttir, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Lilja Björk Ólafsdóttir…
Fimmtudagur, 02 Ágúst 2018 15:45

Kvennaliðið hefur lokið keppni á EM

Kvennaliðið lauk keppni á Evrópumótinu í Glasgow í dag. Liðið hlaut alls 134,030 stig í liðakeppni en liðið skipuðu þær Agnes Suto-Tuuha, Margrét Lea Kristinsdóttir, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Lilja Björk Ólafsdóttir gat því miður ekki tekið þátt vegna meiðsla. Stelpurnar voru glæsilegar en mótið er fyrsta stórmót…
Fimmtudagur, 02 Ágúst 2018 11:43

Félagaskiptagluggi opin til og með 15. september

Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Kvenna- og stúlknalandslið Íslands lögðu af stað á Evrópumótið í áhaldafimleikum í morgun, en mótið er haldið í Glasgow í Skotlandi. Mótinu er skipt niður í tvo hluta, þar sem kvennakeppnin fer fram dagana 2. - 5. ágúst og karlakeppnin dagana 9. - 12. ágúst. Mótið er hluti af meistaramóti…
Föstudagur, 27 Júlí 2018 16:10

Unglingalandsmót um verslunarmannahelgina

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram í Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11 – 18 ára. Eins og allir vita er Unglingalandsmót UMFÍ vímulaus fjölskylduhátíð þar sem börn og ungmenni taka þátt í fjölmörgum íþróttagreinum. Í boði eru meira en 20 greinar, allt frá knattspyrnu og körfubolta, strandblaks, mótocross til fimleika,…
Landsliðsþjálfari karla hefur valið Martin Bjarna Guðmundsson til keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu 6. – 18. október og Jónas Inga Þórisson til vara. Á Ólympíuleikum ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) er keppt í íþróttagreinum þeirra alþjóðasérsambanda sem eru með keppnisgreinar á Ólympíuleikum.…
Þriðjudagur, 03 Júlí 2018 09:23

Landsliðin fyrir EM í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar hafa valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer í Glasgow 2.-12. ágúst. Konurnar keppa 2.-5. ágúst og sendir Ísland lið í bæði kvenna og stúlkna flokki. Kvennaliðið er skipað þeim Agnesi Suto-Tuuha, Lilju Ólafsdóttur, Margréti Leu Kristinsdóttur, Sigríði Bergþórsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur. Stúlkna liðið skipa Emilía…
Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk í dag með frábærum árangri íslensku keppendanna, sem unnu til 4 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna, ásamt því að verma 4 sætið 4 sinnum. Valgarð Reinhardsson er á góðri siglingu í undirbúningi fyrir Evrópumótið í ágúst, hann keppti á fimm áhöldum í úrslitum sem sýnir hversu góður…
Síða 11 af 66