Seinni hluta Haustmóts í hópfimleikum og þar með síðasta móti ársins hjá Fimleikasambandinu lauk nú um helgina. Alls var keppt í 9 flokkum en vegna fjölda keppenda var mótinu skipt niður á tvær helgar. Fyrri hluti mótsins fór fram í Stjörnunni dagana 18. - 19. nóvember og seinni hlutinn á…
Mánudagur, 13 Nóvember 2017 10:04

Tvöfaldir Norðurlandameistarar úr Stjörnunni

Kvennalið Stjörnunnar varð um helgina Norðurlandameistari í hópfimleikum og varði um leið titilinn frá árinu 2015 en mótið er haldið annaðhvert ár. Í ár fór mótið fram í Lund í Svíþjóð og tóku alls 10 lið þátt í kvennakeppninni. Mótið var sýnt í beinni útsendingu á RÚV 2 en hægt…
Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð í dag. Mótið er sýnt í beinni á RÚV 2 og hefst fyrsti hluti kl. 09:15 með keppni blandaðra liða. Ísland er með 5 lið í mótinu, bæði Gerpla og Stjarnan eru með kvennalið og lið í blönduðum flokki í keppninni…
Fimmtudagur, 09 Nóvember 2017 19:54

Stærsta hópfimleikamót ársins í beinni á RÚV2!

Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð á laugardag. Ísland sendir fimm lið til keppni, en kvennalið Stjörnunnar á titil að verja frá síðasta móti. Gerpla á einnig lið í kvennakeppninni, Stjarnan og Gerpla í keppni blandaðra liða og Gerpla er svo einnig með karlalið. Mótið verður sýnt…
Seinni úrtökuæfing landsliðana fer fram sunnudaginn 19. nóvember, kl. 18:30 – 22:00. Vinsamlegast athugið að mögulega gætu tímasetningar breyst eftir að skráningu er lokið og fjöldi iðkenda liggur fyrir. Upplýsingar um slíkt verða sendar um leið og skráningu lýkur. Æfingin er ætluð bæði unglingum og fullorðnum og verður haldin í…
Nú er Haustmóti í þrepum og frjálsum æfingum í áhaldafimleikum lokið. Mótinu var skipt upp í tvo hluta, fyrri hlutinn fór fram helgina 28. og 29. október, þar sem keppt var í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum í Gerplu. Nýliðna helgi fór svo seinni hluti mótsins fram, þar…
Föstudagur, 03 Nóvember 2017 16:30

Haustmót í 4. - 5. þrepi og Stökkfimi

Nú um helgina verður mikið að gerast í mótahaldi hjá Fimleikasambandinu. Tvö mót fara fram og eru það Haustmót í 4. - 5. þrepi sem fram fer á Akureyri í umsjón Fimleikafélags Akureyrar og Haustmót í Stökkfimi sem að fram fer á Akranesi í umsjón Fimleikadeildar Akraness. Alls eru um…
Þriðjudagur, 24 Október 2017 11:27

Flottur árangur á NEM í Færeyjum

Íslensku karla og kvennalandsliðin áttu frábæran dag í liðakeppninni á Norður-Evrópumótinu (NEM) í Þórshöfn í Færeyjum um helgina. Á Norður-Evrópumóti eru 5 sem mynda lið, 4 sem keppa á hverju áhaldi og 3 sem telja til stiga í liðakeppni. Karlaliðið keppti í fyrsta hluta og fékk samtals 226.500 stig fyrir…
Fimmtudagur, 19 Október 2017 12:18

Stúlknalandslið á TopGym í Belgíu

Landsliðsþjálfari stúlkna, Þorbjörg Gísladóttir, hefur valið þær Sonju Margréti Ólafsdóttur og Vigdísi Pálmadóttur í stúlknalið Íslands sem tekur þátt í TOP GYM mótinu í Belgíu í lok nóvember. Árangur á mótum á síðasta keppnistímabili sem og frammistaða á landsliðsæfingum í haust var lögð til grundvallar valinu. Keppt er 25. og…
Mánudagur, 16 Október 2017 16:05

Frábær landsliðshelgi að baki

Heimsmeistaramótið í Montréal er varla búið þegar næstu verkefni hlaðast upp hjá Fimleikasambandinu. Um helgina sem leið voru rúmlega 200 manns í verkefnum á vegum FSÍ en úrtökuæfingar fyrir hópfimleikalandsliðin 2018 fóru fram um helgina ásamt landsliðsæfingu kvenna í áhaldafimleikum. Úrtökuæfing fyrir kvennalandsliðið, blandað lið fullorðinna og hluta af unglingsstúlkum…
Síða 12 af 59