Fullorðinsflokkur keppti til úrslita í fjölþraut og í liðakeppni í gær. Hér má sjá myndbönd af æfingunum þeirra og einkunnir; Karlar: Valgarð Reinhardsson Jón Sigurður Gunnarsson Eyþór Örn Baldursson Arnþór Daði Jónasson Guðjón Bjarki Hildarson Konur: Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Lilja Björk Ólafsdóttir Agnes Suto-Tuhaa Margrét Lea Kristinnsdóttir Thelma Aðalsteinsdóttir
Sunnudagur, 01 Júlí 2018 08:44

Úrslit á áhöldum að hefjast á NM

Seinni dagur á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum er að hefjast núna kl. 09:05 á íslenskum tíma, en í dag en keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Keppt verður á sama tíma í unglinga- og fullorðinsflokki, kvenna og karla. Hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu hér. Hér má sjá…
Laugardagur, 30 Júní 2018 17:50

Úrslit á NM - Myndbönd af unglingum 

Norðurlandamót í áhaldafimleikum hófst í Danmörku í dag. Mótið fer fram í Farum Arena í Kaupmannahöfn og á Ísland alls fjögur lið á mótinu. Keppni í fullorðinsflokki var að ljúka og átti Ísland þar keppendur í kvenna- og karlaflokki. Bæði lið enduðu í fjórða sæti, kvennaliðið með 145,600 stig, 0,2…
Landslið Íslands í áhaldafimleikum keppa á Norðurlandamóti um helgina. Mótið fer fram í Farum Arena, í Kaupmannahöfn í Danmörku og sendir Ísland lið í fullorðins- og unglingaflokki, bæði kvenna og karla. Keppt verður í liðakeppni og fjölþraut á laugardegi og úrslit á einstökum áhöldum fara fram á sunnudag. Hér má…
Laugardagur, 23 Júní 2018 19:29

Dýrmæt reynsla í Baku

Þá er keppni lokið í forkeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu í október á þessu ári.Mótið fór fram í Baku í Azerbajan en heimamenn eru orðnir alvanir alþjóðlegu mótahaldi og aðstaðan til fimleikaiðkunar öll hin glæsilegasta. Evrópa á alls 17 sæti í kvennakeppninni í…
Á dögunum kom til okkar helsti fræðslusérfræðingur Alþjóða Fimleikasambandsins (FIG), Hardy Fink. Hardy er maðurinn á bak við fræðslukerfi FIG og hefur byggt kerfið markvisst upp síðustu áratugina. Hann hefur ferðast út um allan heim með fræðslu og ráðgjöf á vegum FIG og vorum við svo heppin að hann gat…
Þriðjudagur, 19 Júní 2018 05:19

Unglingalandslið á faraldsfæti

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum lagði í nótt af stað á úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna. Mótið fer fram í Baku í Azerbajan en með góðum árangri getur einn strákur og ein stelpa frá Íslandi tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Buenos Aires í október. Allar þjóðir Evrópu hafa…
Föstudagur, 08 Júní 2018 22:26

Fimleikaþing 2018 - Gögn

Fimleikaþing 2018 hefst kl. 10:00 laugardaginn 9. júní í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Þingið í ár verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins. Gögnin má finna í viðhengjum hér að neðan.
Föstudagur, 08 Júní 2018 11:40

Fimleikaþing á morgun, breytt staðsetning

Líkt og auglýst hefur verið, fer ársþing Fimleikasambandsins fram á morgun og hefst kl. 10:00. Áætlað var að hafa þingið í veislusal Laugardalshallar en breytt hefur verið um staðsetningu og mun þingið fara fram í sal E í Íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal. Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig…
Fimmtudagur, 07 Júní 2018 14:23

Kostuð meistaranámsstaða í HR á vegum FSÍ

Síða 12 af 66