Í næstu viku, nánar tiltekið mánudaginn 11 júní og miðvikudaginn 13. júní mun hinn heimsfrægi menntamaður Hardy Fink halda fyrirlestar fyrir áhugasama þjálfara. Auk þess sem fyrirlestrarnir hrinda af stað fyrsta parti af 3A sérgreinanámskeiði FSÍ sem áætlað er að sé á dagskrá í janúar 2019. Hardy Fink er yfirmaður…
Laugardagur, 02 Júní 2018 12:58

Valgarð í topp 20 á öllum áhöldum

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á heimsbikarmótinu í Koper í Slóveníu. Á fimmtudag keppti Eyþór Örn Baldursson á gólfi og hringjum. Hann átti ágætis dag en vantaði smá upp á sitt besta og hafnaði í 25. á gólfi og 28. sæti á hringjum. Arnþór Ingi Jónasson, sem keppti á sínu…
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum, skipað þeim Arnþóri Jónassyni, Eyþóri Baldurssyni og Valgarð Reinhardssyni, lagði í morgun af stað til Koper í Slóveníu til keppni á heimsbikarmóti á vegum Alþjóða fimleikasambandsins, FIG. Dómari á mótinu fyrir Íslands hönd er Anton Heiðar Þórólfsson og þjálfari er Róbert Kristmannsson. Mótið er upphafið að löngu…
Miðvikudagur, 23 Maí 2018 12:34

Íslandsmót Unglinga í hópfimleikum 2018

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgarnar 12. - 13. maí og 19. - 20. maí. Mótið var tvískipt og var keppt í 3. - 5. flokki og Kky og Kke á Egilsstöðum og 2. - 1. flokki á Akranesi. Mótin voru bæðin hin glæsilegustu en alls tóku um 1000…
Nú er komið að síðasta móti vetrarins hjá FSÍ en það er Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. En keppt verður í 3. - 5. flokki. Motið fer fram á Egilsstöðum í umsjón fimleikadeildar Hattar. Mótið er gríðar stórt og keppa um 700 keppendur í 63 liðum á mótin.
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar í byrjun verkefnisins og alls komust 110 iðkendur í úrvalshópa frá 8 mismunandi félögum. Alls eru 69 iðkendur sem komust í landsliðshóp. Við viljum benda á að enn er…
Fimmtudagur, 17 Maí 2018 20:14

Heimsmetið slegið með glæsibrag

Fimleikasamband Íslands efndi til afmælisveislu í dag í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins og bauð fimleikafólki og öðrum áhugasömum í Laugardalshöll í afmælisköku og tilraun við heimsmet. Til stóð að slá heimsmet í handstöðu eða "Most people doing a handstand" eins og það kallast hjá Heimsmetabók Guinness. Fyrra metið…
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir Norðurlandamótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Danmörku þann 30. júní og 1. júlí næstkomandi. Á mótinu er keppt í fullorðins og unglingaflokki og sendir Ísland því 4 lið til keppni. Landsliðsþjálfarar hafa einnig valið æfingahópa fyrir Evrópumótið í Glasgow í ágúst. Í…
Mánudagur, 14 Maí 2018 15:22

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2018

Fimleikaþing 2018 fer fram 9. júní í Laugardalshöllinni. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára. Á Fimleikaþingi 2017 voru kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára: Arnar Ólafsson, formaðurKristinn Arason, varaformaðurKristín Ívarsdóttir, ritariJarþrúður…
Í tilefni af 50 ára afmæli Fimleikasambands Íslands langar okkur að setja HEIMSMET í handstöðu. Okkur langar til að bjóða öllum sem stunda fimleika af einhverju tagi á Íslandi að fagna með okkur afmælinu og standa á höndum með okkur. Við höfum nú þegar haft samband við Guinness world records…
Síða 13 af 66