Þriðjudagur, 09 Maí 2017 15:58

Landslið fyrir Norðurlandamót U-14

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norðurlandamót U-14 í áhaldafimleikum karla sem fer fram í Osló 19.-22. maí Landsliðið skipa: Ágúst Ingi Davíðsson - GerplaDagur Kári Ólafsson - GerplaSverrir Hákonarson - GerplaTómas Bjarki Jónsson - Gerpla Þjálfari: Viktor Kristmannsson Dómarar: Anton Heiðar ÞórólfssonDaði Snær PálssonSigurður Hrafn Pétursson Við óskum keppendum,…
Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga í Osló 19. - 22. maí Landsliðið skipa: Breki Snorrason - BjörkHafþór Heiðar Birgisson - GerplaLeó Björnsson - GerplaMartin Bjarni Guðmundsson - GerplaJónas Ingi Þórisson - Ármann Varamaður: Atli Snær Valgeirsson - Ármann Þjálfari: Róbert Kristmannsson Dómarar: Anton Heiðar ÞórólfssonDaði Snær PálssonSigurður…
Fimmtudagur, 04 Maí 2017 10:47

Fimleikaþing 2017

Síðastliðinn laugardag fór fram þing Fimleikasambands Íslands sem að þessu sinni var haldið í Naustaskóla á Akureyri. Kjörbréf bárust frá 16 fimleikadeildum/félögum og voru 64 þingfulltrúar mættir á starfsamt þing, þar sem mörkuð voru skref framtíðar þegar afreksstefna sambandsins var samþykkt ásamt stefnumótandi tillögum sem lágu fyrir þinginu. Arnar Ólafsson…
Föstudagur, 28 Apríl 2017 18:59

Fimleikaþing 2017 - Gögn

Fimleikaþing 2017 hefst kl. 10:00 laugardaginn 29. apríl í Naustaskóla á Akureyri Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Þingið í ár verður pappírslaust þing og…
Þriðjudagur, 11 Apríl 2017 12:04

Fimleikaveisla í höllinni 2017 - Takk fyrir okkur

Nú þegar Fimleikaveislan 2017 er yfirstaðin og allt að komast aftur í fastar skoður hér á skrifstofunni þá er þakklæti okkur eftst í huga. Við erum einstaklega stolt af þessari flottu hreyfingu. En án ykkar allra hefði þessi helgi aldrei orðið að veruleika. Við viljum sérstaklega þakka félögunum Björk og…
Þriðjudagur, 11 Apríl 2017 10:12

Landslið fyrir Evrópumót í áhaldafimleikum 2017

Landsliðið fyrir Evrópumótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Cluj í Rúmeníu 19. - 23. apríl skipa: Agnes Suto - GerpluDominiqua Alma Belányi - ÁrmanniIrina Sazonova - ÁrmanniTinna Óðinsdóttir - Björk Jón Sigurður Gunnarsson - Ármanni Valgarð Reinhardsson - Gerplu Þjálfarar: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Vladimir Antonov og Róbert Kristmannsson Dómarar:…
Föstudagur, 07 Apríl 2017 13:26

Íslandsmótið 2017 í áhaldafimleikum

Um helgina fer fram Íslandsmótið í áhaldafimleikum, sem er hluti af Meistaradögum RÚV 2017. Keppni hefst kl 14:15. Keppni í áhaldafimleikum verður mjög spennandi . Keppt verður í kvenna- og karlaflokki fullorðinna og unglinga . Í keppni kvenna eru allar okkar bestur fimleikakonur skráðar til leiks.Dominiuqa Alma Belány, Agnes Suto,…
Föstudagur, 07 Apríl 2017 10:22

Íslandsmeistarar 2017

Glæsilegu Íslandsmóti í hópfimleikum er nú lokið en Gerpla og Stjarnan háðu baráttu um titilinn í öllum flokkum. Fyrirfram var búist við að Stjarnan stæði uppi sem sigurvegari í kvennaflokki en Guðrún Georgsdóttir slasaðist í fyrstu umferð á dýnu. Stjarnan varð að bregðast fljótt við og endurskipuleggja sig en atvikið…
Ef þú kaupir miða á tix.is ferðu í pott sem dregið verður úr á mánudag. Þar geturu unnið fimleikabol að eigin val úr nýju Simone Biles línunni (ef stelpa vinnur) og úr Under Armour eða GK línunni (ef strákur vinnur). Einnig geturu fengið aðgangsmiðann í símann ef þú kaupir helgarpassa…
Miðvikudagur, 05 Apríl 2017 19:28

Meistaradagar 2017 - Íslandsmótsblað

 Gleðin byrjar á morgun! Hér getið þið forvitnast um og kynnst m.a. keppendum, fyrrum Íslandsmeisturum, fimleikafjölskyldum og dómurum. Endilega deilið linknum. Miðasala fer fram á tix.is ( https://www.tix.is/is/event/3787/islandsmot-i-fimleikum/ ). Sjáumst í Höllinni!
Síða 14 af 55