Um helgina fór fram kosningaþing hjá Evrópska fimleikasambandinu (UEG). Í framboði fyrir Fimleikasamband Íslands (FSÍ) voru tveir fulltrúar, Sólveig Jónsdóttir Framkvæmdastjóri FSÍ sem fulltrúi í stjórn UEG og Hlíf Þorgeirsdóttir sem formaður nefndar um fimleika fyrir alla. Þær hafa báðar starfað í nefndum UEG síðastliðin ár. Fyrir þingið varð ljóst…
Föstudagur, 01 Desember 2017 14:43

Úrvalshópar í áhaldafimleikum kvenna

Guðmundur Brynjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna og Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari stúlkna, hafa valið iðkendur í úrvalshópa Fimleikasambandsins 2018. Í úrvalshópum eru alls 23 fimleikakonur, 13 í úrvalshóp kvenna og 10 í úrvalshóp stúlkna og koma þær frá 6 félögum. Úrvalshópur kvenna: Agnes Suto-Tuuha, Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla Dominiqua Alma Belányi, Ármann…
Þriðjudagur, 28 Nóvember 2017 11:04

Dómaranámskeið í hópfimleikum

Dagana 17. - 21. janúar 2018 verður haldið dómaranámskeið í hópfimleikum í Reykjavík. Kenndar verða nýjar reglur UEG, COP 2017 - 2021. Námskeiðinu verður skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og þá sem eru að taka dómarapróf í fyrsta skipti. Skráning fer fram í þjónustugátt…
Ísland átti keppendur á tveimur stórum áhaldafimleikamótum um helgina. Annarsvegar keppti Thelma Aðalsteinsdóttir á heimsbikarmótinu í Cottbus í Þýskalandi en þetta var hennar fyrsta heimsbikarmót og frábær reynsla fyrir þessa ungu og efnilegu fimleikakonu. Hinsvegar kepptu þær Sonja Margrét Ólafsdóttir og Vigdís Pálmadóttir á alþjóðlegu unglingamóti í Belgíu, Top Gym.…
Seinni hluta Haustmóts í hópfimleikum og þar með síðasta móti ársins hjá Fimleikasambandinu lauk nú um helgina. Alls var keppt í 9 flokkum en vegna fjölda keppenda var mótinu skipt niður á tvær helgar. Fyrri hluti mótsins fór fram í Stjörnunni dagana 18. - 19. nóvember og seinni hlutinn á…
Mánudagur, 13 Nóvember 2017 10:04

Tvöfaldir Norðurlandameistarar úr Stjörnunni

Kvennalið Stjörnunnar varð um helgina Norðurlandameistari í hópfimleikum og varði um leið titilinn frá árinu 2015 en mótið er haldið annaðhvert ár. Í ár fór mótið fram í Lund í Svíþjóð og tóku alls 10 lið þátt í kvennakeppninni. Mótið var sýnt í beinni útsendingu á RÚV 2 en hægt…
Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð í dag. Mótið er sýnt í beinni á RÚV 2 og hefst fyrsti hluti kl. 09:15 með keppni blandaðra liða. Ísland er með 5 lið í mótinu, bæði Gerpla og Stjarnan eru með kvennalið og lið í blönduðum flokki í keppninni…
Fimmtudagur, 09 Nóvember 2017 19:54

Stærsta hópfimleikamót ársins í beinni á RÚV2!

Norðurlandamótið í hópfimleikum fer fram í Lund í Svíþjóð á laugardag. Ísland sendir fimm lið til keppni, en kvennalið Stjörnunnar á titil að verja frá síðasta móti. Gerpla á einnig lið í kvennakeppninni, Stjarnan og Gerpla í keppni blandaðra liða og Gerpla er svo einnig með karlalið. Mótið verður sýnt…
Seinni úrtökuæfing landsliðana fer fram sunnudaginn 19. nóvember, kl. 18:30 – 22:00. Vinsamlegast athugið að mögulega gætu tímasetningar breyst eftir að skráningu er lokið og fjöldi iðkenda liggur fyrir. Upplýsingar um slíkt verða sendar um leið og skráningu lýkur. Æfingin er ætluð bæði unglingum og fullorðnum og verður haldin í…
Nú er Haustmóti í þrepum og frjálsum æfingum í áhaldafimleikum lokið. Mótinu var skipt upp í tvo hluta, fyrri hlutinn fór fram helgina 28. og 29. október, þar sem keppt var í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum í Gerplu. Nýliðna helgi fór svo seinni hluti mótsins fram, þar…
Síða 14 af 62