Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram í Montreal í Kanada þessa stundina. Mótið er það stærsta í greininni að undanskildum Ólympíuleikunum en síðustu daga hafa farið fram undanúrslit í fjölþraut karla og kvenna. Ísland átti fimm keppendur sem tóku þátt í undanúrslitum, í karlakeppninni voru það núverandi Íslandsmeistari karla Valgarð Reinhardsson,…
Þriðjudagur, 03 Október 2017 23:29

Stelpurnar hafa lokið keppni á HM!

Íslensku stelpurnar hafa lokið keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Montreal þessa dagana. Stelpurnar skiluðu góðum æfingum og fengu aðeins eitt fall þegar Irina Sazanova setti aðeins of mikinn kraft í afstökkið á slánni og féll í lendingunni. Þegar keppni er lokið í einum hluta af 5…
Þriðjudagur, 03 Október 2017 18:18

Stelpurnar hefja keppni á HM í kvöld!

Agnes Suto-Tuuha, Dominiqua Alma Belányi og Irina Sazonova keppa allar á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í kvöld. Keppnin fer fram í Montréal í Kanada og íslensku stelpurnar eru í fyrsta keppnishluta sem hefst klukkan 16:00 á staðartíma eða klukkan 20:00 á íslenskum tíma. Með okkur í hóp eru Spánverjar og Venezúela…
Þriðjudagur, 03 Október 2017 09:36

Nonni og Valli hafa lokið keppni!

Jón Sigurður Gunnarsson og Valgarð Reinhardsson luku keppni í gær á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem nú fer fram í Montréal. Strákarnir byrjuðu vel á stökki og virtust vel stemmdir. Jón gerði svo góða seríu á tvíslá en Valgarð gerði klaufaleg mistök í upphafi æfingarinnar sem höfðu mikil áhrif á framkvæmdareinkunnina.…
Jón Sigurður Gunnarsson og Valgarð Reinhardsson keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag. Íslensku strákarnir eru í hóp með Jamaíka og Venezúela. Strákarnir tóku létta æfingu í gær þar sem áherslan var á endurheimt og að skoða það sem gekk ekki nógu vel í vikunni. Æfingin gekk vel og eru…
Föstudagur, 29 September 2017 15:13

Viðburðarík helgi framundan

Það er mikið um að vera í íslenska fimleikaheiminum um helgina. Í kvöld fer fram formannafundur allra félaganna í sal ÍSÍ. Á morgun, einnig í sal ÍSÍ, er samráðsfundur þjálfara þar sem tækninefndir, fræðslunefnd og fimleikar fyrir alla nefndin fara yfir komandi vetur í sinni grein. Á sunnudaginn verður haldið…
Föstudagur, 29 September 2017 11:23

Sýnum karakter ráðstefna

Í dag fer fram ráðstefna á vegum Sýnum karakter. Ráðstefnan er tileinkuð ungu fólki innan íþróttahreyfingarinnar og byggist dagskráin upp á fyrirlestrun og vinnustofum. Fyrirlestrunum er ætlað að opna augu þátttakenda á ólíkum hlutverkum og möguleikum innan íþróttahreyfingarinnar. Þau Martin Bjarni Guðmundsson og Sonja Margrét Ólafsdóttir sækja ráðstefnuna fyrir hönd…
Við viljum minna alla á Samráðsfund þjálfara sem fram fer laugardaginn 30. september. Fundurinn fer fram í fundaraðstöðu ÍSÍ, Engjavegi 4, 104. Reykjavík, 3. hæð og hefst kl 13:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kl. 13:00 – 13:05 Opnun fundar - kaffi E – Salur Kl. 13:05 – 13:30 Skráningarfrestir, mótaskipulag…
Sunnudagur, 24 September 2017 15:50

Mikil áhugi fyrir EM í hópfimleikum 2018

Á laugardaginn var, stóð Fimleikasamband Íslands fyrir kynningarfundi um Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal í október 2018. Mikil undirbúningsvinna hefur verið unnin af stuðningsteymi þessa verkefnis en 14. og 15. október næstkomandi eru úrtökuæfingar og fyrstu dagarnir sem snúa að tilvonandi landsliðsfólki og því tilvalið að kynna…
Mánudagur, 25 September 2017 10:43

Landsliðin á Norður-Evrópumótinu í Færeyjum

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla, Guðmundur Brynjólfsson og Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfarar kvenna og stúlkna, í samráði við landsliðsnefndir, hafa valið í landsliðin sem keppa fyrir Íslands hönd á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Færeyjum dagana 21. og 22. október. Valið var byggt á frammistöðu keppenda á úrtökuæfingum sem fram…
Síða 14 af 60