Sunnudagur, 15 September 2019 16:26

Landslið á Norður Evrópumót

Landsliðsþjálfarar Íslands í áhaldafimleikum hafa valið landslið karla og kvenna til að kenna á Norður Evrópumóti sem haldið verður á Íslandi dagana 21.-22. September. Karlalandsliðið skipa: Arnþór Daði Jónasson Guðjón Bjarki Hildarson Jónas Ingi Þórisson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð Reinhardsson Varamaður: Atli Snær Valgeirsson Kvennaliðið skipa: Birta Björg Alexandersdóttir Irina…
Mánudagur, 09 September 2019 13:52

Heimsbikarmót í París

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Heimsbikarmótið í París sem fer fram 13.-15. September. Keppendur: Irina Sazonova - Stjarnan - á stökki, tvíslá, slá og gólfi Margrét Lea Kristinsdóttir - Björk - á slá og gólfi Þjálfari: Hildur Ketilsdóttir Dómari: Þorbjörg Gísladóttir Við óskum keppendum innilega…
Föstudagur, 06 September 2019 11:41

Úrtökumót fyrir stærstu mót ársins 2019

Föstudaginn 30. ágúst var haldið úrtökumót fyrir Heimsbikarmót, Heimsmeistaramót og Norður Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna í fimleikahúsi Fjölnis. Fjórar konur mættu til leiks, þær Irina Sazonova, Margrét Lea Kristinsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir og Sonja Margrét Ólafsdóttir. Næstkomandi sunnudag, 8. september, verður haldið annað úrtökumót og í kjölfarið tilkynnir landsliðsþjálfari kvenna, Hildur…
Opin æfing fyrir úrvalshópa í hópfimleikum verður haldin þriðjudaginn 24. september, kl. 19:00-22:00 í Gerplu á Vatnsenda. Æfingin er ætluð þeim sem eru fæddir árið 2007 og fyrr, bæði fyrir stelpur og stráka, unglinga og fullorðna. Æfingin er einungis ætluð fyrir þá sem eru ekki í úrvalshópum nú þegar. Athugið…
Mánudagur, 02 September 2019 11:37

Vel heppnaður Fræðsludagur

Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 31.ágúst. Dagurinn var vel sóttur af þjálfurum og starfsfólki félaganna, en um 140 manns mættu í Kórinn eða fylgdust með á netinu. Við fengum til okkar þrjá frábæra fyrirlesara en fyrst á dagskránni var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við mentavísindasvið HÍ en hún fjallaði um Jákvæð…
Mánudagur, 19 Ágúst 2019 10:21

Gerrit Beltman gestaþjálfari á landsliðshelgi

Um síðustu helgi fór fram æfingahelgi fyrir úrvalshóp kvenna í áhaldafimleikum. Hildur Ketilsdóttir landsliðsþjálfari fékk Gerrit Beltman gestaþjálfara til að koma og stýra helginni með henni. Æfingarnar fóru fram í nýjum og glæsilegum fimleikasal Gróttu á Seltjarnarnesinu og þakkar FSÍ kærlega fyrir afnot af salnum. Það styttist í næstu verkefni…
Miðasala á NM í hópfimleikum hefst fimmtudaginn 15. ágúst. Mótið fer fram í Drammen í Noregi en Drammen staðsett um klukkustund fyrir utan Osló. Ísland sendir fjögur lið til keppni. Tvö kvennalið, eitt karlalið og eitt blandað lið. En þau koma öll frá Gerplu og Stjörnunni. Hægt er að nálgast…
Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Alþjóðlegi handstöðudagurinn er næstkomandi laugardag, þann 29. júní. Við hvetjum alla til að taka flottar handstöðumyndir og pósta þeim á instagram á laugardag, en Fimleikasambandið og fimleikar.is ætla að gefa verðlaun fyrir flottustu myndina. Verðlaun eru 10.000 kr gjafabréf hjá fimleikar.is og verður sigurvegari tilkynntur þriðjudaginn 2. júní. Til þess…
Þriðjudagur, 18 Júní 2019 11:19

Úrslit af FIT-challenge - Myndbönd

Kvennalandslið og U16 lið kvenna eru nýkomin heim frá Belgíu þar sem þau tóku þátt í FIT-challenge (Flanders International Team Challenge). Mótið er mjög sterkt og flestar þátttöku þjóðir sendu sína allra bestu keppendur. Kvennalandsliðið var að þessu sinni skipað Agnesi Suto-Tuuha, Birtu Björg Alexandersdóttur, Margréti Leu Kristinnsdóttur og Vigdísi…
Síða 3 af 69