Þriðjudagur, 11 Júní 2019 14:10

Landslið Íslands fyrir EYOF 2019

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson og Þorbjörg Gísladóttir hafa valið landslið fyrir Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í áhaldafimleikum, sem fram fer í Baku í Arzebaijan 21. – 27. júlí. Karlalandsliðið skipa; Ágúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonJónas Ingi Þórisson Kvennalandsliðið skipa; Guðrún Edda Min HarðardóttirHildur Maja GuðmundsdóttirLaufey Birna Jóhannsdóttir Hátíðin er á vegum…
Laugardagur, 08 Júní 2019 15:26

Úrslit frá GK deilarmeistaramóti 2019

Síðasta hópfimleikamót ársins, GK deildarmeistaramótið, fór fram í Stjörnunni í Ásgarði í dag. Keppt var í 5. flokki, 4. flokki, 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki kvenna og karlaflokki yngri og karlaflokki eldri. í hverjum flokki kepptu þau sex lið sem náðu bestum árangri á mótum tímabilsins. Í…
Tækninefndir: Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækninefnda FSÍ. Nefndirnar sem um ræðir eru Tækninefnd í hópfimleikum, Tækninefnd karla og Tækninefnd kvenna. Leitast er við að formaður hverrar nefndar sé alþjóðlegur dómari sé þess kostur. Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar. Formaður tækninefndar er í…
Vegna óviðráðanlegra ástæðna munum við þurfa að breyta skipulagi og staðsetningu GK deildarmeistarmótsins. En mótið mun fara fram í Ásgarði, Stjörnunni. Mótið verður keyrt með hefðbundnum hætti þar sem upphitun fer fram í sama sal og keppni. Við þessa breytingu lengist tími á milli hluta. Við hvetjum ykkur til að…
Laugardagur, 01 Júní 2019 16:37

Valgarð hækkar sig um tvö sæti í úrslitum

Valgarð Reinhardsson keppi í dag í úrslitum á gólfi á heimsbikarmótinu í Koper, Slóveníu og gerði sér lítið fyrir og hækkaði sig um tvö sæti frá undanúrslitunum. Valgarð endaði í sjötta sæti og var að vonum hæst ánægður með frammistöðu dagsins. "Eina sem ég hugsaði var, ekki detta, ekki detta…
Seinni dagur undanúrslita fór fram í dag í Koper, Slóveníu. Strákarnir okkar áttu fínan dag þar sem Valgarð var inni í úrslitum á tvíslá þangað til að síðasti keppandinn framkvæmdi sínar æfingar og laumaði sér fyrir ofan hann og setti Valgarð í fyrsta varamanna sætið. Martin Bjarni Guðmundsson átti mjög…
Heimsbikarmót alþjóða fimleikasambandsins (FIG) hófst í gær með undanúrslitum á gólfi, bogahesti og hringjum. 34 keppendur voru skráðir til keppni á gólfinu og þar mátti sjá mörg fræg nöfn verðlaunahafa stórmóta undanfarin ár. Valgarð Reinhardsson gerði sér lítið fyrir og stökk sig inn í úrslitin og skyldi meðal annars Evrópumeistara…
Þriðjudagur, 28 Maí 2019 13:56

Þing Fimleikasambandsins

Síðast liðnn laugardag, 25. maí, fór fram þing Fimleikasambands Íslands. Þingið og nefndarstörf fóru vel fram og samstaða um flest málefni. Arnar Ólafsson var kjörin formaður til næstu tveggja ára og sagði jafnframt frá því að þetta yrði síðasta kjörtímabilið hans sem formaður sambandsins. Kristinn Arason, Kristín Ívarsdóttir og Harpa…
Mánudagur, 27 Maí 2019 13:09

Úrvalshópar unglinga í hópfimleikum

Landsliðsþjálfarar unglinga í hópfimleikum hafa valið fyrstu úrvalshópa drengja og stúlkna fyrir Evrópumótið 2020. Mótið verður haldið í Kaupmannahöfn dagana 15.-18. október 2020 og mun fara fram í Ballerup Super Arena. Stefna Fimleikasambandsins er að senda fjögur lið á mótið, tvö í fullorðinsflokki og tvö í unglingaflokki. Þetta er í…
Föstudagur, 24 Maí 2019 21:49

Fimleikaþing 2019 - gögn

Fimleikaþing 2019 hefst kl. 10:00 laugardaginn 25. maí í Laugardalshöll. Þingið í ár verður pappírslaust og eru þingfulltrúar hvattir til að mæta með fartölvur/spjaldtölvur til þess að komast í gögn þingsins. Gögnin má finna í viðhengjum hér að neðan.
Síða 4 af 69