Unglingalandslið Íslands keppti í dag á Berlin Cup í Þýskalandi. Liðið skipuðu þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Martin Bjarni Guðmundsson. Liðið fékk samtals 215.400 stig en hægt er að fylgjast með úrslitunum hér. Síðasti hluti mótsins er eftir, þar sem Rússar eru meðal keppenda.…
Fimmtudagur, 04 Apríl 2019 12:46

Landslið fyrir Heimsmeistaramót unglinga

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið keppendur á Heimsmeistaramót unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í í Ungverjalandi 27.-30. júní. Þetta er í fyrsta skipti í sögu alþjóðasambandsins (FIG) sem Heimsmeistaramót unglinga er haldið, í karlaflokki eru keppendur fæddir árin 2002-2003 og í kvennaflokki 2004 - 2005. Keppendur: Jónas Ingi Þórisson…
Mánudagur, 25 Mars 2019 11:02

Landslið fyrir Norðurlandamót unglina

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Svíþjóð 17.-19. maí U-16 landslið kvenna í stafrófsröð: Embla Guðmundsdóttir - BjörkGuðrún Edda Min Harðardóttir - BjörkHera Lind Gunnarsdóttir - GerplaHildur Maja Guðmundsdóttir - GerplaHrefna Lind Hannesdóttir - BjörkIngunn Ragnarsdóttir - ÁrmannLaufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta Þjálfarar…
Landsliðsþjálfari kvenna Hildur Ketilsdóttir og landsliðaþjálfari karla Róbert Kristmannsson hafa valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer í Szczecin í Póllandi 10.-14. apríl 2019. Þeir keppendur sem mynda kvennalandslið Íslands eru; Agnes Suto-Tuuha - GerplaEmilía Björt Sigurjónsdóttir - BjörkThelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVigdís Pálmadóttir - Björk Þjálfarar í…
Yfirþjálfarar og afreksstjóri hafa unnið að nýju fyrirkomulagi fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Kaupmannahöfn árið 2020. Helsta markmið sambandsins hefur verið að halda samfellu í landsliðs starfi milli stórverkefna og munu úrvalshópar verða starfsræktir árið 2019, í undirbúningi fyrir Evrópumótið árið 2020. Til að stýra þessari vinnu…
Seinni hluti Íslandsmóts í áhaldafimleikum fór fram í Ármanni í dag, þar sem keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Fimm stigahæstu keppendur á hverju áhaldi frá því í gær kepptu um titilinn og var það nýkrýndur Íslandsmeistari í fjölþraut, Valgarð Reinhardsson, sem sigraði flest gull í karlaflokki en hann…
Valgarð Reinhardsson núverandi Íslandsmeistari úr Gerplu tók fjölþrautartitilinn þriðja árið í röð í dag á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns. Hann fékk 76.598 stig fyrir æfingar sínar og sigraði þar með næsta mann með 2,166 stigum. Þetta er í fjórða skipti sem Valgarð vinnur titilinn en…
Um helgina fer fram Íslandsmótið í áhaldafimleikum 2019. Mótið fer fram í Ármanni og verður keppt um titla í unglinga- og fullorðinsflokki í fjölþraut og á einstökum áhöldum. Á laugardag fer fram keppni í fjölþraut og á sunnudag keppni a einstökum áhöldum. Keppni hefstkl kl 15:00 á laugardag og 14:30…
Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi þar sem keppt var í frjálsum æfingum karla og kvenna, ásamt því að keppt var í 1., 2. og 3. þrepi íslenska fimleikastigans. Í karlakeppninni varði lið Gerplu A titilinn og varð Bikarmeistari þriðja árið í röð með 221.695 stig. Lið Gerplu hefur…
Fyrsta æfingahelgi hjá úrvalshópi kvenna í áhaldafimleikum fór fram dagana 15.-16. febrúar síðastliðinn. Hópurinn samanstendur af átta stelpum úr Ármanni, Björk og Gerplu. Á föstudeginum lærði hópurinn nýja upphitun sem Alexandra Chelbea er að semja fyrir þær og í kjölfarið hófst æfing á áhöldunum. Á laugardeginum gerðu stelpurnar fullar æfingar…
Síða 5 af 68