Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fram fer í Belgíu 7.-9. júní. Keppendur:Embla Guðmundsdóttir – BjörkGuðrún Edda Min Harðardóttir – BjörkHildur Maja Guðmundsdóttir – GerplaLaufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta Þjálfari:Þorbjörg Gísladóttir Dómarar:Auður ÓlafsdóttirSæunn Viggósdóttir Fararstjóri:Sif Pálsdóttir Við ósum ykkur…
Róbert Kristmannsson og Hildur Ketilsdóttir landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið Íslandsmeistarana Valgarð Reinhardsson og Agnesi Suto-Tuuha sem fulltrúa Íslands fyrir Evrópuleikana í Minsk 2019. Evrópuleikarnir 2019 fara fram í borginni Minsk í Hvíta-Rússlandi þann 21.-30. júní. Leikarnir eru haldnir á vegum Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC). Ýmis stórmót hafa verið haldin í…
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum kepptu á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð um helgina. Á laugardeginum var keppt í fjölþraut og í liðakeppni þar sem fimm keppendur voru í hverju liði en þrír töldu til stiga á hverju áhaldi. Á laugardeginum var einnig hægt að vinna sér inn sæti í úrslitum á…
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppa á Norðurlandamóti unglinga í Svíþjóð á morgun. Liðin fóru á æfingu í keppnishöllinni í dag en keppnin fer fram á tveimur mismunandi stöðum í Svíþjóð. Stúlknakeppnin fer fram í Västerås en drengjakeppnin í Halmstad. Hægt verður að fylgjast með einkunnum hér. Liðin skipa; U-16 landslið…
Miðvikudagur, 15 Maí 2019 14:43

Landslið Íslands fyrir Flanders í Belgíu

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsjálfari í áhaldafimleikum kvenna, hefur valið keppendur á Flanders – International Team Challenge sem fer fram í Belgíu 7.-9. júní. Keppendur: Agnes Suto Tuuha - GerplaBirta Björg Alexandersdóttir - GerplaEmilía Björt Sigurjónsdóttir - BjörkMargrét Lea Kristinsdóttir - BjörkVigdís Pálmadóttir - Björk Varamaður:Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Þjálfari:Hildur Ketilsdóttir Við…
Þriðjudagur, 14 Maí 2019 16:00

EUROGYM 2020 upplýsingafundur

Síðast liðna helgi fór fram upplýsingafundur vegna EUROGYM 2020. Fimleikasambandið tók þá á móti 15 fulltrúum frá 13 þjóðum sem hafa hug á að taka þátt í EUROGYM. Að lokinni kynningu um hátíðina var gengið um Laugardalinn og miðbæinn þar sem viðburðir hátíðarinnar koma til með að vera staðsettir. Fundurinn…
Opin æfing fyrir úrvalshópa í hópfimleikum verður haldin næstkomandi laugardag, þann 18. maí, kl. 15:00-18:00 í Stjörnunni í Garðabæ. Æfingin er ætluð þeim sem eru fæddir árið 2003 - 2007, bæði fyrir stelpur og stráka. Æfingin er einungis ætluð fyrir þá sem ekki voru á síðustu opnu æfingu sem haldin…
Landsliðsþjálfari karla Róbert Kristmannsson hefur valið keppendur til þátttöku á Heimsbikarmóti sem haldið verður í Koper í Slóveníu dagana 30. maí – 2. júní 2019. Keppendur Íslands eru: Arnþór Daði Jónasson - Gerpla.Martin Bjarni Guðmundsson - Gerpla.Valgarð Reinhardsson - Gerpla. Þjálfari í ferðinni er Róbert Kristmannsson. Dómari í ferðinni er…
Fimleikasamband Íslands óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling til starfa. Um er að ræða 100% starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að vinna að frekari uppbyggingu fimleika á Íslandi á öflugum og skemmtilegum vinnustað í ögrandi og síbreytilegu umhverfi. Helstu verkefni Almenn bókhaldsstörf. Innheimta og útgáfa reikninga. Kostnaðargreining. Skýrslu-…
Næstkomandi laugardag verður haldin opin æfing, fyrir úrvalshópa landsliða fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2020. Æfingin verður haldin kl. 15:30-18:00 í fimleikasalnum á Akureyri og er æfingin ætluð eftirfarandi iðkendum; Fyrir alla iðkendur sem eru fæddir 2005 og fyrr, bæði stelpur og strákar. Æfingin er haldin fyrir þá sem ekki komust…
Síða 5 af 69