Rétt í þessu lauk Bikarmótinu í hópfimleikum en mótið fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Á mótið mætti allt okkar besta hópfimleikafólk og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið var sýnt í beinni útsending á RÚV og var mótið allt hið glæsilegasta. Keppt var í þremur flokkum í meistaraflokki, kvenna-,…
Föstudagur, 22 Febrúar 2019 20:35

WOW Bikarmótið 2019

Nú um helgina fer fram Bikarmót í hópfimleikum þar sem meistaraflokkur, 1. - 2. flokkur og drengjaflokkar etja kappi. Mótið fer fram laugardag og sunnudag í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Á sunnudag verður mótið sýnt í beinni útsendingu á RÚV og mun útsending hefjast kl.16:00. Útsendingu lýkur kl. 17:30 þegar…
Undanúrslitum á Heimsbikarmótinu í Melbourne, Ástralíu lauk í kvöld þar sem Valgarð Reinhardsson keppti á þremur áhöldum, stökki, tvíslá og svifrá. Valgarð hóf keppni á stökki þar sem tvö mismunandi stökk eru framkvæmd. Fyrra stökkið gekk frábærlega en hnökrar í seinna stökki urðu til þess að Valgarð komst ekki inn…
Fyrri degi undanúrslita á Heimsbikarmótinu í Melbourne, Ástralíu var að ljúka rétt í þessu. Valgarð Reinhardsson, núverandi Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, keppti á gólfi þar sem hann endaði í 20. sæti með einkunnina 12.766. Gólfæfingarnar gengu vel en Valgarð var þó ekki sáttur með einkunnina sem hann fékk ,,Ég er frekar…
Valgarð Reinhardsson hefur keppni á Heimsbikarmótinu í Melbourne í Ástralínu í dag, en undanúrslit fara fram í dag og á morgun. Mótið er eitt af úrtökumótunum fyrir Ólympíuleikana og eru því bestu fimleikamenn heims mættir til að taka þátt í þeirri von um að tryggja sér sæti á leikana. Valgarð…
Þriðjudagur, 19 Febrúar 2019 00:03

Úrvalshópaæfing U16

Æfingahelgi hjá úrvalshóp kvenna U16 fór fram síðastliðna helgi. Hópurinn samanstendur af 14 stúlkum úr sjö mismunandi félögum, Ármanni, Björk, Fjölni, Fylki, Gerplu, Gróttu og Stjörnunni. Æfingar hófust á föstudeginum þar sem áhersla var lögð á styrk og tækni. Á laugardeginum tók við kóreógrafía og hópefli og að því loknu…
Fimmtudagur, 24 Janúar 2019 14:44

Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum 2019

Hildur Ketilsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshóp fyrir keppnistímabilið 2019. Við bendum á að ennþá er möguleiki að komast í úrvalshóp ef árangur á mótum vetrarins er góður. Úrvalshópur kvenna 2019 Agnes Suto-Tuuha Íþróttafélagið Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir Íþróttafélagið Gerpla Emilía Björt Sigurjónsdóttir Fimleikafélagið Björk…
Miðvikudagur, 23 Janúar 2019 11:07

Félagaskipti á vörönn 2019

Hér í viðhengi má sjá samþykkt félagaskipti fyrir vorönn á keppnistímabilinu 2018 – 2019. Litið er á félagaskipti sem frágengin sé viðeigandi pappírum skilað og félagaskiptagreiðsla greidd innan félagaskiptarammans sem á vorönn er á milli 1. – 15. janúar.
Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn verður opinn til og með morgundagsins 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Föstudagur, 28 Desember 2018 15:13

Félagaskiptagluggi opnar 1. janúar

Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn verður opnaður 1. janúar og verður opinn til og með 15. janúar Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Síða 6 af 68