Föstudagur, 26 Apríl 2019 16:41

Úrvalshópar fyrir EM2020 í hópfimleikum

Nú er landsliðsverkefnið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2020 (EM2020) farið af stað og margt spennandi framundan. Mótið verður haldið í Kaupmannahöfn dagana 15.-18. október 2020 og mun fara fram í Ballerup Super Arena. Stefna Fimleikasambandsins er að senda fjögur lið á mótið, tvö í fullorðinsflokki og tvö í unglingaflokki. Þetta…
Kæru félög, Nú er landsliðs verkefnið Evrópumótið í hópfimleikum 2020 (EM2020) farið af stað og margt spennandi framundan. Hér má finna allar helstu upplýsingar um verkefnið og drög að fyrstu dagskrá má sjá neðar í póstinum. Athugið að dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Um mótið: Mótið verður haldið…
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Á mótið mætti allt okkar besta hópfimleikafólk og sýnd voru frábær tilþrif en þar vegur hve hæðst frábær útfærsla Kolbrúnar Þallar á tvöföldu heljarstökki með 3,5 skrúfu á trampólíni. En þetta var eingöngu í þriðja skipti sem stökkið er framkvæmt í…
Agnes og Thelma voru að ljúka keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fer fram í Szczecin í Póllandi. Keppni í undanúrslitum karla fór fram í gær og í kvennaflokki í dag. Agnes er núverandi Íslandsmeistari í fjölþraut og mikill reynslubolti. Hún stóð sig vel á mótinu, gerði allar sínar æfingar…
Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Szczecin í Póllandi og var keppt í undanúrslitum í gær og í dag. Á morgun fara fram úrslit í fjölþraut og á laugardag og sunnudag verður keppt til úrslita á áhöldum. Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á RÚV og hvetjum við alla til…
Stelpurnar keppa í undanúrslitum á Evrópumótinu í Szczecin í Póllandi í dag. Fyrsta hluta mótsins er lokið, en Emilía Björt Sigurjónsdóttir og Vigdís Pálmadóttir keppa í öðrum hluta sem hefst kl. 11:30 á íslenskum tíma og lýkur um 13:30. Núverandi Íslandsmeistari Agnes Suto-Tuuha og Thelma Aðalsteinsdóttir keppa í fjórða hluta…
Miðvikudagur, 10 Apríl 2019 15:04

Strákarnir hafa lokið keppni á EM - Myndband

Valgarð Reinhardsson og Eyþór Örn Baldursson kepptu í undanúrslitum á Evrópumótinu í Póllandi í dag. Núverandi Íslandsmeistari, Valgarð Reinhardsson, átti mjög góðan dag og fékk meðal annars fyrir stökkin sín 13.983 stig. Hann var lengi vel í 7. sæti á stökki og var spennan í íslenska fylgdarliðinu mikil, en alls…
Miðvikudagur, 10 Apríl 2019 10:15

Evrópumótið hafið - Bein útsending á netinu

Evrópumótið í áhaldafimleikum hófst í morgun með keppni í karlaflokki. Mótið fer fram í Szczecin í Póllandi og fara undanúrslit fram í dag og á morgun. Eyþór Örn Baldursson og Valgarð Reinhardsson keppa fyrir hönd Íslands í karlaflokki, en þess má geta að Valgarð komst í úrslit á stökki á…
Unglingalandslið Íslands keppti í dag á Berlin Cup í Þýskalandi. Liðið skipuðu þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson og Martin Bjarni Guðmundsson. Liðið fékk samtals 215.400 stig en hægt er að fylgjast með úrslitunum hér. Síðasti hluti mótsins er eftir, þar sem Rússar eru meðal keppenda.…
Fimmtudagur, 04 Apríl 2019 12:46

Landslið fyrir Heimsmeistaramót unglinga

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið keppendur á Heimsmeistaramót unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í í Ungverjalandi 27.-30. júní. Þetta er í fyrsta skipti í sögu alþjóðasambandsins (FIG) sem Heimsmeistaramót unglinga er haldið, í karlaflokki eru keppendur fæddir árin 2002-2003 og í kvennaflokki 2004 - 2005. Keppendur: Jónas Ingi Þórisson…
Síða 6 af 69