Miðvikudagur, 14 Maí 2014 09:59

Landslið fyrir Evrópumót U18 - hópfimleikar

Landsliðsþjálfarar unglinga í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið sem fram fer á Íslandi í 15.-18. október. Landsliðshóp stúlkna skipa í stafrófsröð: Andrea Rós Jónsdóttir - StjarnanAnna Sigrídur Gudmundsdóttir - StjarnanDóróthea Gylfadóttir - GerplaEyrún Inga Sigurðardóttir - GerplaHekla Mist Valgeirsdóttir - StjarnanInga Heiða Pétursdóttir- GerplaÍris Arna Tómasdóttir - StjarnanKolbrún Þöll…
Sunnudagur, 11 Maí 2014 17:13

Lífið er í dag

Laugardaginn 10. maí var hátíðasýning í Smáranum undir yfirskriftinni "Lífið er í dag" í tilefni þess að Íþróttafélagið Glóð starfar nú á sínu tíunda starfsári. Íþróttafélagið Glóð í Kópavogi var stofnað 24. október 2004. Sýninginn var fjölbreytt og sýndi svo um munar að "fimleikar fyrir alla" er fyrir fólk á…
Gefin hefur verið út breytt keppnisáætlun vegna Norðurlandamóts drengja í áhaldafimleikum sem fram fer núna um helgina í Íþróttamiðstöðinni Björk. A new competition plan has been releast for the Nordic Championship for Youth. Vegna verkfalls flugmanna hjá Icelandair gat finnska liðið ekki ferðast til Íslands í dag (föstudag) eins og…
Fimmtudagur, 08 Maí 2014 14:22

Norðurlandamót drengja U14

Um helgina fer fram Norðurlandamót drengja í áhaldafimleikum haldið í Björkunum. Mótið hefst á laugardeginum 10. maí kl.14:00 en þá er keppt í fjölþraut og liðakeppni á sunnudeginum 11. maí kl.10:30 fara svo fram úrslit á áhöldum. Bjarkirnar hafa áður haldið þetta mót og staðið sig með mikilli prýði þannig…
Mánudagur, 05 Maí 2014 10:51

Skipulag fyrir vormót í hópfimleikum

Hér má sjá skipulag fyrir Vormót í hópfimleikum 2014. Mótið fer fram í KA - heimilinu, Dalsbraut 1, Akureyri. Alls eru 51 lið skráð til leiks á mótinu eða um 630 keppendur.
Mánudagur, 05 Maí 2014 09:17

Landslið fyrir Evrópumót - hópfimleikar

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið sem fram fer á Íslandi í 15.-18. október. Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - StjarnanArna Sigurðardóttir - StjarnanBirta Sól Guðbrandsdóttir - GerplaEva Grímsdóttir - StjarnanFríða Rún Einarsdóttir - GerplaGlódís Guðgeirsdóttir - GerplaHulda Magnúsdóttir - StjarnanIngunn Jónasdóttir Hlíðberg - GerplaKaren…
Föstudagur, 02 Maí 2014 15:48

Fimleikaeinvígi 2014

Sjáumst í Ármanni á sunnudaginn kl.15:30 og hvetjum okkar besta fimleikafólk áfram!!!
Miðvikudagur, 30 Apríl 2014 18:04

Landslið fyrir Norðurlandamót U-14

Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshóp fyrir Norðurlandamót U-14 sem fram fer á Íslandi 10. - 11. maí. Fimleikafélagið Björk hefur umsjón með mótinu, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem félagið tekur erlent mót að sér og hefur ávallt skilað með miklum glæsibrag. Landsliðshópurinn í stafrófsröð: Adam Elí Inguson -…
Miðvikudagur, 30 Apríl 2014 16:26

Fimleikar á RÚV

Á dagskrá Rúv í kvöld kl.21:40 verður sýnd samantekt frá keppni í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Um er að ræða styttri útgáfu af þættinum, lengri útgáfan er á dagskrá í næstu viku.Allir að fylgjast með stórglæsilegu fimleikafólki keppa á stórglæsilegu Íslandsmóti á RÚV í kvöld!!!!! Sunnudaginn 4. maí kl.…
Miðvikudagur, 30 Apríl 2014 12:44

Bikarmót í stökkfimi 2014

Laugardaginn 3. mai fer fram Bikarmót í stökkfimi. Mótið er gríðarstórt og eru um 300 keppendur skráðir til leiks. Mótið fer fram í umsjón Fimleikadeildar Akraness ( FIMA ). Í viðhengi má finna skipulag og hópalista fyrir mótið.
Síða 55 af 68