Miðvikudagur, 20 Ágúst 2014 19:29

U-17 landsliðin fyrir EM í hópfimleikum

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið U-17 landsliðin fyrir Evrópumótið sem fram fer í Laugardalshöll 15. - 18. október. Stúlknalið: Andrea Rós Jónsdóttir - StjarnanAnna Sigrídur Gudmundsdóttir - Stjarnan Dóróthea Gylfadóttir - Gerpla Eyrún Inga Sigurðardóttir - GerplaHekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan Inga Heiða Pétursdóttir - Gerpla Íris Arna Tómasdóttir -…
Miðvikudagur, 20 Ágúst 2014 14:41

Sjálfboðaliðar á EM í hópfimleikum

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Vinsamlegast staðfestu þátttöku þína fyrir 15. sept. og tilgreindu hvaða störf þú hafir áhuga á að taka þátt í á síðu verkefnisins www.teamgym2014.is/for-volunteers. Okkur vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15. - 18. október.…
Þriðjudagur, 19 Ágúst 2014 15:41

Kynningarfundur um Gymnaströdu 2015

Nefnd um fimleika fyrir alla verður með kynningarfund um Gymnaströdu 2015 10. september kl 20:00. Fundurinn fer fram í fundaraðstöðu ÍSÍ við Engjaveg 6, sal C Nánari upplýsingar um fundinn má sjá í viðhenginu hér að neðan.
Nú í vikunni hafa landslið Íslands í hópfimleikum verið við æfingar í frábærri aðstöðu í Svenborg í Danmörku. Alls fóru um 80 keppendur út en þeir skipa þau 5 lið sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem fer fram í Laugardalshöll 13. - 18. október. Liðin hafa æft…
Miðvikudagur, 16 Júlí 2014 13:56

Tækninefndir FSÍ fyrir starfsárið 2014 -2015

Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur skipað í tækninefndir fyrir starfsárið 2014 - 2015. Formenn nefnda voru kjörnir á síðastliðnu þingi. Hér má sjá skipun nefnda: Tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum Berglind Pétursdóttir, formaður Halla Karí Hjaltedsted Hildur Ketilsdóttir Hlín Bjarnadóttir Sif Pálsdóttir Tækninefnd karla í áhaldafimleikum Sigurður Hrafn Pétursson, formaður Anton Heiðar…
Mánudagur, 14 Júlí 2014 19:48

EuroGym í Svíþjóð

Nú stendur yfir í Helsingborg í Svíþjóð EuroGym fimleikahátíðin. Hátíðin er fyrir ungmenni á aldrinum 12 - 18 ára og stendur yfir frá 13. - 18. júlí. Í ár eru 4.600 þátttakendur samankomnir frá 22 löndum víðs vegar frá Evrópu. Íslenski hópurinn telur 400 manns, frá 9 félögum, sem gerir…
Skrifstofa Fimleikasambandsins verður opin á eftirfarandi tímum í júlí og ágúst Virka daga frá 10 - 15. Lokað á milli 12:30 - 13:30 Lokað verður á skrifstofu á tímabilinu 21. júli - 4. ágúst vegna sumarleyfa. Eftir sumarlokun verður skrifstofan opin frá kl 10 -15 út ágúst
Miðvikudagur, 18 Júní 2014 11:02

Tilnefningar í tækninefndir Fimleikasambandsins

Stjórn Fimleikasambands Íslands óskar eftir tilnefningu í eftirfarandi nefndir. -Tækninefnd í áhaldafimleikum karla -Tækninefnd í áhaldafimleikum kvenna -Tækninefnd í hópfimleikum -Nefnd um fimleika fyrir alla -Fræðslunefnd -Laganefnd Tillögur berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í allra síðasta lagi föstudaginn 20. júní
Miðvikudagur, 18 Júní 2014 10:57

Tokyo 2020 - Æfingabúðir í júní 2014

Í meðfylgjandi viðhengjum eru upplýsingar varðandi Æfingabúðirnar fyrir Tokyo hópinn sem fram fara núna um helgina. Eins og fram kemur þar þá eru þær í Ármannsheimilinu en þar sem þessa helgi eru einnig stórtónleikar í Laugardalnum þá verður fólk að leggja bílnum sínum við Laugardalsvöllinn og ganga inn um Þróttarainnganginn.…
Föstudagur, 06 Júní 2014 16:03

Eva Hrund ráðin Framkvæmdastjóri

Eva Hrund Gunnarsdóttir hef­ur verið ráðin til að gegna stöðu fram­kvæmda­stjóra Fimleikasambands Íslands. Hún tek­ur við af Þorgerði L. Diðriksdóttur sem gegndi stöðunni tímabundið. Á skrifstofu sambandsins starfa 3 starfsmenn en fyrir eru Sólveig Jónsdóttir sviðsstjóri landsliðsmála og Íris Svavarsdóttir sviðsstjóri fræðslumála. Eva Hrund er með B.Sc. gráðu í viðskiptalögfræði…
Síða 55 af 69