Nú rétt í þessu kl 16:45 er að hefjast Íslandsmót 2014 í hópfimleikum, mótið fer fram í Ásgarði, Garðabæ áætluð mótslok eru kl 18:55. 12 lið í tveimur flokkum, kvennaflokki og blönduðum flokki, karla og kvenna, taka þátt að þessu sinni. Sýnt er að keppnin verður spennandi og gaman að…
Meðfylgjandi er skipulag fyrir Mílanómeistaramót í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í Laugabóli og er haldið af Ármanni. Alls taka um 110 keppendur þátt í mótinu og verður keppt í 3 aldursflokkum bæði karla og kvennamegin.
Miðvikudagur, 23 Apríl 2014 14:33

Skipulag fyrir Íslandsmót í Hópfimleikum

Meðfylgjandi er skipulag fyrir Íslandsmótið í hópfimleikum sem fram fer í Stjörnunni um helgina. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um mótið á facebooksíðu mótsins á slóðinni https://www.facebook.com/events/730242670341212/?fref=ts
Föstudagur, 18 Apríl 2014 21:34

Norðurlandamót í áhaldafimleikum lokið

Frábæru Norðurlandamóti lokið. Íslensku landsiðin í áhaldafimleikum áttu góðu gengni að fagna á nýafstaðnu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum um helgina. Íslendingar unnu til 4.verðlauna á mótinu. Bronsverðlaun í liðakeppni í fjölþraut kvenna, tvenn sifur verðlaun í fullorðinsflokki, Norma Dögg Róbertsdóttir vann silfur í stōkki og Jón Sigurður Gunnarsson silfur verðlaun á…
Fimmtudagur, 17 Apríl 2014 18:07

Brons í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna

Þau gleðilegu tíðindi voru að berast frá Halmstad í Svíþjóð, þar sem Norðurlandamót í áhaldafimleikum fer fram að kvennalandslið Íslands unnu til bronsverðlauna. kvennalið Íslands skipa þær Hildur Ólafsdóttir Norma Dôgg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermansdóttir Þórey Kristinsdóttir Agnes Suto Á morgun heldur keppnin áfram og þá verður keppt í úrslitum…
Mánudagur, 14 Apríl 2014 20:50

Norðurlandamót í áhaldafimleikum - Halmstad

Norðurlöndin takast á enn á ný í fimleikum, núna er það landslið í áhaldafimleikum sem verður í eldlínunni. Eldsnemma í fyrramálið heldur landslið Íslands út til að keppa á Norðurlandamóti i áhaldafimleikum. Að þessu sinni verður Norðurlandamótið haldið í Halmstad, Svíþjóð. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja, stúlkna, kvenna…
Nú eru flest lið sem taka þátt í Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum komin til landsins. Á laugardag 12. apríl kl 10 hefst opnunarhátið mótsins, keppni blandaðra liða hefst kl 10:30, þar eigum við 2. lið, Selfoss og Gerplu. Kl 13:30 hefst stúlknakeppnin, gera má ráð fyrir spennandi keppni, 2. lið…
Þriðjudagur, 08 Apríl 2014 17:23

örfáir miðar eftir--fyrstu kemur fyrstu fær

Örfáir miðar enn ósóttir á fimleikasýninguna í Borgarleikhúsinu á morgun kl 12:00, fyrstu kemur fyrstu fær.
Þriðjudagur, 08 Apríl 2014 11:10

Fimleikasýning í Borgarleikhúsinu

Kristall og Under Armor kynna fimleikasýningu í Borgarleikhúsinu föstudaginn 11. apríl í tilefni þess að miðasala á Evrópumótið í hópfimleikum hefst sama dag kl. 13 á Miði.is. Landsliðið í hópfimleikum sýnir listir sínar, frægir taka þátt í fimleikaáskorun og Jón Jónsson tekur lagið auk þess mun Kristall og Under Armor…
Mánudagur, 07 Apríl 2014 20:07

Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum

Laugardaginn 12. apríl kl 10:00 hefst Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum, húsið opnar kl.9:30. Mótið verður haldið í fimleikasal fimleikadeildar Stjörnunnar að Ásgarði. Um 300 þátttakendur frá Norðurlöndunum mæta til leiks og verður spennandi að fylgjast með ungu fimleikafólki keppa við bestu aðstæður. Ísland teflir fram fjórum liðum sem unnu sér…
Síða 56 af 68