Laugardagur, 31 Maí 2014 15:08

Arnar Ólafsson nýr formaður FSÍ

Tveggja daga þingi Fimleikasambandsins lauk í dag. Um 100 þingfulltrúar mættu á þingið og af þeim voru 93 með atkvæðarétt. Tveir voru í framboði til formanns og stóð Arnar Ólafsson uppi sem sigurvegari með 57 atkvæði á móti 36 atkvæðum Þorgerðar Laufeyjar Diðriksdóttur fráfarandi formanns. Stjórn sambandsins skipa:Einar ÓlafssonKristinn ArasonKristín…
Fimmtudagur, 29 Maí 2014 19:09

Fimleikaþing 30. maí - 31. maí 2014

Kæri Fimleikaþingfulltrúi Nú styttist í að Fimleikaþing hefjist, en það verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingið verður sett föstudaginn 30. maí kl. 17:00. Gert er ráð fyrir því að þingið verði umhverfisvænt og öll skjöl sett fram með rafrænum hætti. Óskað er eftir því að þú mætir til þings…
Laugardagur, 17 Maí 2014 18:25

31. Evrópumót í áhaldafimleikum karla

Í morgun héldu utan, karla og drengjalandslið Íslands í áhaldafimleikum. Ferðinni er heitið til Sofíu, Bulgaríu, þar sem fram fer 31. Evrópumót í áhaldafimleikum karla daganna 17.-26. maí. Jón Sigurður Gunnarsson, er lykilmaður í landsliðinu en jafnframt tekur Ingvar Jochumsson, sem hefur dvalið í USA við fimleikaæfingar og nám, þátt…
Framtíðar stjörnur íslenskra hópfimleika etja kappi um helgina á Vormóti FSÍ í hópfimleikum sem haldið er á Akureyri. Mótið er haldið í KA-heimilinu undir stjórn fimleikfélags Akureyrar. Vormótið er eitt fjölmennasta barna og unglingamót sem haldið er á vegum Fimleikasambands Íslands, um 700 keppendur á aldrinum 9 til 15 ára.…
Norma Dögg Róbertsdóttir Íslandsmeistari í áhaldafimleikum heldur áfram að stimpla sig inn sem einn af fremstu stökkvurum í Evrópu í áhaldafimleikum kvenna. Nú stendur yfir Evrópumót í áhaldafimleikum í Sofíu, Búlgaríu. Íslensku keppendurnir tóku þátt í undanúrslitum í dag og náði Norma Dögg þeim stórkostlega árangri annað árið í röð…
Miðvikudagur, 14 Maí 2014 09:59

Landslið fyrir Evrópumót U18 - hópfimleikar

Landsliðsþjálfarar unglinga í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið sem fram fer á Íslandi í 15.-18. október. Landsliðshóp stúlkna skipa í stafrófsröð: Andrea Rós Jónsdóttir - StjarnanAnna Sigrídur Gudmundsdóttir - StjarnanDóróthea Gylfadóttir - GerplaEyrún Inga Sigurðardóttir - GerplaHekla Mist Valgeirsdóttir - StjarnanInga Heiða Pétursdóttir- GerplaÍris Arna Tómasdóttir - StjarnanKolbrún Þöll…
Sunnudagur, 11 Maí 2014 17:13

Lífið er í dag

Laugardaginn 10. maí var hátíðasýning í Smáranum undir yfirskriftinni "Lífið er í dag" í tilefni þess að Íþróttafélagið Glóð starfar nú á sínu tíunda starfsári. Íþróttafélagið Glóð í Kópavogi var stofnað 24. október 2004. Sýninginn var fjölbreytt og sýndi svo um munar að "fimleikar fyrir alla" er fyrir fólk á…
Gefin hefur verið út breytt keppnisáætlun vegna Norðurlandamóts drengja í áhaldafimleikum sem fram fer núna um helgina í Íþróttamiðstöðinni Björk. A new competition plan has been releast for the Nordic Championship for Youth. Vegna verkfalls flugmanna hjá Icelandair gat finnska liðið ekki ferðast til Íslands í dag (föstudag) eins og…
Fimmtudagur, 08 Maí 2014 14:22

Norðurlandamót drengja U14

Um helgina fer fram Norðurlandamót drengja í áhaldafimleikum haldið í Björkunum. Mótið hefst á laugardeginum 10. maí kl.14:00 en þá er keppt í fjölþraut og liðakeppni á sunnudeginum 11. maí kl.10:30 fara svo fram úrslit á áhöldum. Bjarkirnar hafa áður haldið þetta mót og staðið sig með mikilli prýði þannig…
Mánudagur, 05 Maí 2014 10:51

Skipulag fyrir vormót í hópfimleikum

Hér má sjá skipulag fyrir Vormót í hópfimleikum 2014. Mótið fer fram í KA - heimilinu, Dalsbraut 1, Akureyri. Alls eru 51 lið skráð til leiks á mótinu eða um 630 keppendur.
Síða 56 af 69