Miðvikudagur, 12 Mars 2014 12:43

Heimsbikarmót í áhaldafimleikum

Í dag lögðu fjórar landsliðskonur af stað til Cottbus í Þýskalandi að taka þátt á Heimsbikarmóti Alþjóða fimleikasambandsins (FIG) en þetta er einungis í annað skipti sem við tökum þátt með stúlkur á heimsbikarmóti og því einstaklega ánægjulegt fyrir Fimleikasambandið taka þátt í ár. Þær stúlkur sem keppa fyrir Íslands…
Mánudagur, 10 Mars 2014 13:02

Bikarmót í áhaldafimleikum

Um helgina fór fram bikarmót Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum, í umsjá Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið var seinni hluti bikarmótanna þar sem keppt var í frjálsum æfingum og 1-3.þrepi íslenska Fimleikastigans. Helgina 1.-2. mars var keppt í 4-5. þrepi stigans og hafa nú verið krýndir bikarmeistarar í öllum þrepum karla og kvenna.…
Alþjóðafimleikasambandið (FIG) valdi á dögunum þau Hörpu Óskarsdóttur og Anton Þórólfsson til að dæma á Ólympíuleikum ungmenna (YOG) sem haldnir verða í Nanjing í Kína í ágúst næstkomandi. Það er mjög mikill heiður að vera valinn til að dæma í boði FIG á svo stóru móti og þar sem þetta…
Fimmtudagur, 06 Mars 2014 13:35

Úrvalshópur drengja U-14

Landsliðsþjálfari karla hefur í samvinnu við landsliðsnefnd valið úrvalshóp drengja U-14. Verkefni annarinnar fyrir hópinn eru Berlin Cup sem fram fer í Berlín 4.-5. apríl og Norðurlandamót U-14 sem fram fer á Íslandi 10.-11. maí í umsjón Bjarkanna í Hafnarfirði. Hópinn skipa, í stafrófsröð: Adam Elí Ingusson Arnaldsson - Ármann…
Fimmtudagur, 13 Febrúar 2014 21:39

Íslandsmót unglinga á Selfossi

Á laugardag og sunnudag fer fram í Vallaskóla á Selfossi Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. Yfir 500 keppendur frá 13 félögum og 54 liðum er skráðir til leiks. Það er því ljóst að það verður mikið fjör um helgina á Selfossi og tilvalið að fá sér bíltúr til að skoða flott…
Miðvikudagur, 05 Febrúar 2014 10:22

Úrvalshópar í hópfimleikum

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið úrvalshópa FSÍ fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer á Íslandi 15.-19. október. Valið var í 4 hópa, karla og kvenna í unglinga og fullorðinsflokki. Karlar:Aron Bragason, GerplaBenedikt Rúnar Valgeirsson, GerplaBirkir Sigurjónsson, ÁrmannDaði Snær Pálsson, ÁrmannEmil Ólason, GerplaGuðjón Ólafsson, GerplaGuðjón Snær Einarsson, StjarnanIngvar Þór Bjarnason, …
Föstudagur, 24 Janúar 2014 13:59

Úrvalshópur stúlkna (2002, 2003 og 2004)

Valinn hefur verið hópur ungra og efnilegara stúlkna frá sem flestum félögum. Valið var að mestu leiti út frá Haustmóti FSÍ (keppni í fjölþraut). Einnig var fylgst með æfingabúðum um jólin. Ekki eru skoðaðir keppendur neðar en 3.þrep. Stúlkur fæddar 2002 sem kepptu í fjölþraut í 2.þrepi eða 1.þrepi. Stúlkur…
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin í gær, þriðjudaginn 7.janúar, í höfuðstöðum TM, aðalstyrktaraðila Afrekssjóðs Fimleikasambandsins. Ýmsar viðurkenningar voru veittar fyrir afrek ársins, afreks- og starfsmerki voru veitt auk þess sem veitt var í fyrsta sinn úr Afrekssjóði Fimleikasambandsins. Fimleikafólk ársins eru Dominiqua Alma Belanyi og Ólafur Garðar Gunnarsson eins og fram…
Mánudagur, 23 Desember 2013 13:12

Mikil ánægja með fræðsludag úrvalshópa

Það var góð mæting á fræðsludegi Fimleikasambandsins, sem haldinn var miðvikudaginn 18.desember síðastliðinn, í ráðstefnusölum ÍSÍ Laugardal. Úrvalshópar unglinga og fullorðinna í áhaldafimleikum mættu upp úr hádegi þar sem þétt dagskrá beið þeirra. Dagurinn byrjaði á að landsliðsþjálfarar fóru yfir verkefni komandi árs. Síðan fengu hóparnir fyrirlestur frá Þóreyju Eddu…
Föstudagur, 13 Desember 2013 15:32

Úrvalshópar í áhaldafimleikum karla 2014

Landsliðsþjálfari karla hefur valið eftirfarandi drengi í úrvalshópa Fimleikasambandsins. Valið er í hópana eftir árangri síðasta keppnistímabils ásamt því að skoðaður var árangur á Hausmóti FSÍ. Möguleiki er að bætt verði í hópana á árinu. Félögin eru vinsamlega beðin um að staðfesta þátttöku sinna iðkenda í úrvalshópum á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Fyrir…
Síða 57 af 67