Mánudagur, 05 Maí 2014 09:17

Landslið fyrir Evrópumót - hópfimleikar

Landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið sem fram fer á Íslandi í 15.-18. október. Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - StjarnanArna Sigurðardóttir - StjarnanBirta Sól Guðbrandsdóttir - GerplaEva Grímsdóttir - StjarnanFríða Rún Einarsdóttir - GerplaGlódís Guðgeirsdóttir - GerplaHulda Magnúsdóttir - StjarnanIngunn Jónasdóttir Hlíðberg - GerplaKaren…
Föstudagur, 02 Maí 2014 15:48

Fimleikaeinvígi 2014

Sjáumst í Ármanni á sunnudaginn kl.15:30 og hvetjum okkar besta fimleikafólk áfram!!!
Miðvikudagur, 30 Apríl 2014 18:04

Landslið fyrir Norðurlandamót U-14

Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshóp fyrir Norðurlandamót U-14 sem fram fer á Íslandi 10. - 11. maí. Fimleikafélagið Björk hefur umsjón með mótinu, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem félagið tekur erlent mót að sér og hefur ávallt skilað með miklum glæsibrag. Landsliðshópurinn í stafrófsröð: Adam Elí Inguson -…
Miðvikudagur, 30 Apríl 2014 16:26

Fimleikar á RÚV

Á dagskrá Rúv í kvöld kl.21:40 verður sýnd samantekt frá keppni í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Um er að ræða styttri útgáfu af þættinum, lengri útgáfan er á dagskrá í næstu viku.Allir að fylgjast með stórglæsilegu fimleikafólki keppa á stórglæsilegu Íslandsmóti á RÚV í kvöld!!!!! Sunnudaginn 4. maí kl.…
Miðvikudagur, 30 Apríl 2014 12:44

Bikarmót í stökkfimi 2014

Laugardaginn 3. mai fer fram Bikarmót í stökkfimi. Mótið er gríðarstórt og eru um 300 keppendur skráðir til leiks. Mótið fer fram í umsjón Fimleikadeildar Akraness ( FIMA ). Í viðhengi má finna skipulag og hópalista fyrir mótið.
Nú rétt í þessu kl 16:45 er að hefjast Íslandsmót 2014 í hópfimleikum, mótið fer fram í Ásgarði, Garðabæ áætluð mótslok eru kl 18:55. 12 lið í tveimur flokkum, kvennaflokki og blönduðum flokki, karla og kvenna, taka þátt að þessu sinni. Sýnt er að keppnin verður spennandi og gaman að…
Meðfylgjandi er skipulag fyrir Mílanómeistaramót í áhaldafimleikum. Mótið fer fram í Laugabóli og er haldið af Ármanni. Alls taka um 110 keppendur þátt í mótinu og verður keppt í 3 aldursflokkum bæði karla og kvennamegin.
Miðvikudagur, 23 Apríl 2014 14:33

Skipulag fyrir Íslandsmót í Hópfimleikum

Meðfylgjandi er skipulag fyrir Íslandsmótið í hópfimleikum sem fram fer í Stjörnunni um helgina. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um mótið á facebooksíðu mótsins á slóðinni https://www.facebook.com/events/730242670341212/?fref=ts
Föstudagur, 18 Apríl 2014 21:34

Norðurlandamót í áhaldafimleikum lokið

Frábæru Norðurlandamóti lokið. Íslensku landsiðin í áhaldafimleikum áttu góðu gengni að fagna á nýafstaðnu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum um helgina. Íslendingar unnu til 4.verðlauna á mótinu. Bronsverðlaun í liðakeppni í fjölþraut kvenna, tvenn sifur verðlaun í fullorðinsflokki, Norma Dögg Róbertsdóttir vann silfur í stōkki og Jón Sigurður Gunnarsson silfur verðlaun á…
Fimmtudagur, 17 Apríl 2014 18:07

Brons í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna

Þau gleðilegu tíðindi voru að berast frá Halmstad í Svíþjóð, þar sem Norðurlandamót í áhaldafimleikum fer fram að kvennalandslið Íslands unnu til bronsverðlauna. kvennalið Íslands skipa þær Hildur Ólafsdóttir Norma Dôgg Róbertsdóttir Thelma Rut Hermansdóttir Þórey Kristinsdóttir Agnes Suto Á morgun heldur keppnin áfram og þá verður keppt í úrslitum…
Síða 57 af 69