Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið Dominiqua Ölmu Belanyi, úr Gróttu sem fimleikakonu ársins 2013 og Ólaf Garðar Gunnarsson úr Gerplu, sem fimleikamann ársins. Á árinu 2013 skaraði Dominiqua Alma fram úr í keppni á alþjóðlegum mótum með íslenska landsliðinu og Gróttu, náði bestum árangri keppenda í fjölþraut og vann til…
Fimmtudagur, 12 Desember 2013 11:23

Úrvalshópar í áhaldafimleikum kvenna 2014

Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið eftirfarandi stúlkur í úrvalshópa Fimleikasambandsins. Valið er í hópana eftir opnu æfingunni í haust þar sem var bæði æfingapróf og þrekpróf ásamt Hausmóti FSÍ. Möguleiki er að bætt verði í hópana á árinu. Félögin eru vinsamlega beðin um að staðfesta þátttöku sinna iðkenda í úrvalshópum á…
Laugardagur, 07 Desember 2013 15:19

Hlíf og Sólveig kjörnar í tækninefndir UEG

Þing Fimleikasambands Evrópu (UEG) fór fram helgina 6-7.desember í Portoroz, Slóvenia. Á þingið fóru 3 fulltrúar frá Fimleikasambandi Íslands (FSÍ), Þorgerður L. Diðriksdóttir formaður FSÍ, Helgi Jóhannesson, framkvæmdastjóri FSÍ og Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri landsliðsmála. Að auki sótti Hlíf Þorgeirsdóttir þingið sem meðlimur í tækninefnd UEG, Fimleika fyrir Alla. Auk þess…
Miðvikudagur, 27 Nóvember 2013 16:41

Bókin er komin - Bók um Fimleika

Bókin sem við öll höfum verið að bíða eftir, er komin í hús. Bók um fimleika er því tilbúin í sölu og er hægt að nálgast hana á skrifstofu FSÍ, Engjavegi 6, á skrifstofutíma en að auki er hægt að nálgast bókina á ýmsum atburðum hjá aðildarfélögum þar sem starfsfólk…
Sunnudagur, 24 Nóvember 2013 17:39

Agnes Suto í 5.sæti á tvíslá á NEM

Í dag, sunnudaginn 24.nóvember, voru úrslit á einstökum áhöldum á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum, sem haldið var í Lisborn Norður Írlandi. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrslitum dagsins, þar sem Agnes Suto náði bestum árangri okkar keppenda er hún endaði í 5.sæti á tvíslá, en að auki keppti Agnes í…
Nú um helgina fer fram Norður Evrópumót í áhaldafimleikum í Lisburn á Norður Írlandi, þar sem 11 þjóðir keppa. Ísland tefldi fram liði bæði í karla- og kvennaflokki. Í dag var keppt í liðakeppni og fjölþraut, þegar keppni lauka endaði karlaliðið í 8 sæti og kvennaliðið í 7 sæti. Bestum…
Miðvikudagur, 13 Nóvember 2013 10:08

Landsliðið fyrir Norður Evrópumótið

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið landslið fyrir Norður Evrópumót sem fram fer í Norður Írlandi 22.-23. nóvember. Hópinn skipa 5 konur og 5 karlar frá 4 félögum. Landslið karla:Bjarki Ásgeirsson - ÁrmannHróbjartur Pálmar Hilmarsson - GerplaJón Sigurður Gunnarsson - ÁrmannPálmi Rafn Steindórsson - GerplaSigurður Andrés Sigurðarson -…
Laugardagur, 09 Nóvember 2013 15:01

Gerpla Norðurlandameistari í Hópfimleikum

Á Norðurlandameistaramótinu í hópfimleikum, sem fer fram í Odense Danmörku, stóð Gerpla uppi sem sigurvegari í kvennaflokki eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk…
Föstudagur, 08 Nóvember 2013 09:47

NM í Hópfimleikum

Norðurlandamót í hópfimleikum fer fram á morgun, laugardaginn 9.nóvember, í Odense Danmörku. Það eru 3 lið frá Íslandi sem taka þátt í mótinu, kvennalið frá Gerplu, kvennalið frá Stjörnunni og karlalið frá Gerplu. Hópurinn lagði af stað á miðvikudaginn, æfingar verða í dag og svo hefst mótið á morgun. Kvennalið…
Föstudagur, 01 Nóvember 2013 11:08

Ég á mér draum - Bók um fimleika

Fimleikasambandið mun gefa út bók um fimleika "Ég á mér draum", þar sem fjallað verður um fimleika út frá ýmsum áttum. Fimleikafélögin sendu inn efni um félögin, myndir af húsnæði og myndir af iðkendum. Auk þess voru tekin viðtöl við fyrrum afreksfólk, unga fimleikaiðkendur og fólk sem hefur starfað í…
Síða 58 af 67