Miðvikudagur, 13 Nóvember 2013 10:08

Landsliðið fyrir Norður Evrópumótið

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið landslið fyrir Norður Evrópumót sem fram fer í Norður Írlandi 22.-23. nóvember. Hópinn skipa 5 konur og 5 karlar frá 4 félögum. Landslið karla:Bjarki Ásgeirsson - ÁrmannHróbjartur Pálmar Hilmarsson - GerplaJón Sigurður Gunnarsson - ÁrmannPálmi Rafn Steindórsson - GerplaSigurður Andrés Sigurðarson -…
Laugardagur, 09 Nóvember 2013 15:01

Gerpla Norðurlandameistari í Hópfimleikum

Á Norðurlandameistaramótinu í hópfimleikum, sem fer fram í Odense Danmörku, stóð Gerpla uppi sem sigurvegari í kvennaflokki eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk…
Föstudagur, 08 Nóvember 2013 09:47

NM í Hópfimleikum

Norðurlandamót í hópfimleikum fer fram á morgun, laugardaginn 9.nóvember, í Odense Danmörku. Það eru 3 lið frá Íslandi sem taka þátt í mótinu, kvennalið frá Gerplu, kvennalið frá Stjörnunni og karlalið frá Gerplu. Hópurinn lagði af stað á miðvikudaginn, æfingar verða í dag og svo hefst mótið á morgun. Kvennalið…
Föstudagur, 01 Nóvember 2013 11:08

Ég á mér draum - Bók um fimleika

Fimleikasambandið mun gefa út bók um fimleika "Ég á mér draum", þar sem fjallað verður um fimleika út frá ýmsum áttum. Fimleikafélögin sendu inn efni um félögin, myndir af húsnæði og myndir af iðkendum. Auk þess voru tekin viðtöl við fyrrum afreksfólk, unga fimleikaiðkendur og fólk sem hefur starfað í…
Mánudagur, 28 Október 2013 10:46

Landsliðshópar vegna Norður Evrópumótsins

Landsliðsþjálfarar FSÍ hafa tilkynnt landsliðshópana sem undirbúa sig fyrir Norður Evrópumót sem fram fer á Norður Írlandi dagana 23.-24. nóvember. Landsliðshópur karla Bjarki Ásgeirsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Halldór Dagur Jósefsson - Ármann Hrannar Jónsson - Gerpla Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - ÁrmannPálmi…
Um síðustu helgi fór fram þjálfaranámskeið 1B fram á Akureyri. Góð þátttaka var á námskeiðinu og gekk það að sögn kennara mjög vel. Fimleikasambandið þakkar öllum þjálfurum fyrir þátttökuna og hinum fjölmörgu börnum, sem æfa hjá FIMAK, fyrir þeirra framlag. Fimleikasambandið þakkar einnig FIMAK fyrir að lána okkur aðstöðu sína…
Fimmtudagur, 03 Október 2013 09:53

Norma Dögg í 36 sæti á Stökki á HM

Þriðja degi undanúrslita á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum, sem haldið er í Antwerpen Belgíu, lauk í gær og öll úrslit mótsins liggja fyrir. Í gær kláruðu konurnar sína keppni og náði Norma Dögg Róbertsdóttir bestum árangri okkar keppenda þegar hún endaði í 36 sæti á stökki. Í heildina voru það 106…
Miðvikudagur, 02 Október 2013 11:01

Beinar útsendingar frá HM í áhaldafimleikum

Eins og fram hefur komið áður, þá skrifaði Fimleikasambandið og RÚV undir samstarfssamning um beinar útsendingar. Rúv mun sýna beint frá heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum 3-6.október næstkomandi. Útsendingarnar verða á íþróttarás RÚV og verða sem hér segir; 3.okt 18:00-20:25 Úrslit í fjölþraut karla 4.okt 18:00-20:05 Úrslit í fjölþraut kvenna 5.okt 12:20-15:30…
Þriðjudagur, 01 Október 2013 12:55

Karla hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum

Í dag lauk keppni karla í undanriðlum á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum, sem fer fram í Antwerpen Belgíu. Ísland á tvo keppendur þar, Jón Sigurð Gunnarsson og Ólaf Garðar Gunnarsson, keppnin í karlaflokki hófst í gær en lauk eins og áður sagði í dag, þar sem um 150 keppendur voru skráðir…
Miðvikudagur, 25 September 2013 08:36

Keppendur lagðir af stað á HM

Í morgun lagði HM hópurinn okkar af stað áleiðis til Antwerpen, Belgíu, þar sem 44 heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram. Á mótinu er keppt í fjölþraut og í úrslitum á áhöldum og eru um 300 konur og 170 karlar skráðir til keppni frá 78 löndum. Heimasíða mótsins: http://www.antwerpgymnastics2013.com/. Dagskrá mótsins…
Síða 60 af 68