Mánudagur, 25 Mars 2019 11:02

Landslið fyrir Norðurlandamót unglina

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landslið fyrir Norðurlandamót unglinga sem fram fer í Svíþjóð 17.-19. maí U-16 landslið kvenna í stafrófsröð: Embla Guðmundsdóttir - BjörkGuðrún Edda Min Harðardóttir - BjörkHera Lind Gunnarsdóttir - GerplaHildur Maja Guðmundsdóttir - GerplaHrefna Lind Hannesdóttir - BjörkIngunn Ragnarsdóttir - ÁrmannLaufey Birna Jóhannsdóttir - Grótta Þjálfarar…
Landsliðsþjálfari kvenna Hildur Ketilsdóttir og landsliðaþjálfari karla Róbert Kristmannsson hafa valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer í Szczecin í Póllandi 10.-14. apríl 2019. Þeir keppendur sem mynda kvennalandslið Íslands eru; Agnes Suto-Tuuha - GerplaEmilía Björt Sigurjónsdóttir - BjörkThelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVigdís Pálmadóttir - Björk Þjálfarar í…
Yfirþjálfarar og afreksstjóri hafa unnið að nýju fyrirkomulagi fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Kaupmannahöfn árið 2020. Helsta markmið sambandsins hefur verið að halda samfellu í landsliðs starfi milli stórverkefna og munu úrvalshópar verða starfsræktir árið 2019, í undirbúningi fyrir Evrópumótið árið 2020. Til að stýra þessari vinnu…
Seinni hluti Íslandsmóts í áhaldafimleikum fór fram í Ármanni í dag, þar sem keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Fimm stigahæstu keppendur á hverju áhaldi frá því í gær kepptu um titilinn og var það nýkrýndur Íslandsmeistari í fjölþraut, Valgarð Reinhardsson, sem sigraði flest gull í karlaflokki en hann…
Valgarð Reinhardsson núverandi Íslandsmeistari úr Gerplu tók fjölþrautartitilinn þriðja árið í röð í dag á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í fimleikahúsi Ármanns. Hann fékk 76.598 stig fyrir æfingar sínar og sigraði þar með næsta mann með 2,166 stigum. Þetta er í fjórða skipti sem Valgarð vinnur titilinn en…
Um helgina fer fram Íslandsmótið í áhaldafimleikum 2019. Mótið fer fram í Ármanni og verður keppt um titla í unglinga- og fullorðinsflokki í fjölþraut og á einstökum áhöldum. Á laugardag fer fram keppni í fjölþraut og á sunnudag keppni a einstökum áhöldum. Keppni hefstkl kl 15:00 á laugardag og 14:30…
Bikarmót í áhaldafimleikum fór fram síðustu helgi þar sem keppt var í frjálsum æfingum karla og kvenna, ásamt því að keppt var í 1., 2. og 3. þrepi íslenska fimleikastigans. Í karlakeppninni varði lið Gerplu A titilinn og varð Bikarmeistari þriðja árið í röð með 221.695 stig. Lið Gerplu hefur…
Fyrsta æfingahelgi hjá úrvalshópi kvenna í áhaldafimleikum fór fram dagana 15.-16. febrúar síðastliðinn. Hópurinn samanstendur af átta stelpum úr Ármanni, Björk og Gerplu. Á föstudeginum lærði hópurinn nýja upphitun sem Alexandra Chelbea er að semja fyrir þær og í kjölfarið hófst æfing á áhöldunum. Á laugardeginum gerðu stelpurnar fullar æfingar…
Rétt í þessu lauk Bikarmótinu í hópfimleikum en mótið fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Á mótið mætti allt okkar besta hópfimleikafólk og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið var sýnt í beinni útsending á RÚV og var mótið allt hið glæsilegasta. Keppt var í þremur flokkum í meistaraflokki, kvenna-,…
Föstudagur, 22 Febrúar 2019 20:35

WOW Bikarmótið 2019

Nú um helgina fer fram Bikarmót í hópfimleikum þar sem meistaraflokkur, 1. - 2. flokkur og drengjaflokkar etja kappi. Mótið fer fram laugardag og sunnudag í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Á sunnudag verður mótið sýnt í beinni útsendingu á RÚV og mun útsending hefjast kl.16:00. Útsendingu lýkur kl. 17:30 þegar…
Síða 7 af 69