Seinni úrtökuæfing landsliðana fer fram sunnudaginn 19. nóvember, kl. 18:30 – 22:00. Vinsamlegast athugið að mögulega gætu tímasetningar breyst eftir að skráningu er lokið og fjöldi iðkenda liggur fyrir. Upplýsingar um slíkt verða sendar um leið og skráningu lýkur. Æfingin er ætluð bæði unglingum og fullorðnum og verður haldin í…
Nú er Haustmóti í þrepum og frjálsum æfingum í áhaldafimleikum lokið. Mótinu var skipt upp í tvo hluta, fyrri hlutinn fór fram helgina 28. og 29. október, þar sem keppt var í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfingum í Gerplu. Nýliðna helgi fór svo seinni hluti mótsins fram, þar…
Föstudagur, 03 Nóvember 2017 16:30

Haustmót í 4. - 5. þrepi og Stökkfimi

Nú um helgina verður mikið að gerast í mótahaldi hjá Fimleikasambandinu. Tvö mót fara fram og eru það Haustmót í 4. - 5. þrepi sem fram fer á Akureyri í umsjón Fimleikafélags Akureyrar og Haustmót í Stökkfimi sem að fram fer á Akranesi í umsjón Fimleikadeildar Akraness. Alls eru um…
Þriðjudagur, 24 Október 2017 11:27

Flottur árangur á NEM í Færeyjum

Íslensku karla og kvennalandsliðin áttu frábæran dag í liðakeppninni á Norður-Evrópumótinu (NEM) í Þórshöfn í Færeyjum um helgina. Á Norður-Evrópumóti eru 5 sem mynda lið, 4 sem keppa á hverju áhaldi og 3 sem telja til stiga í liðakeppni. Karlaliðið keppti í fyrsta hluta og fékk samtals 226.500 stig fyrir…
Fimmtudagur, 19 Október 2017 12:18

Stúlknalandslið á TopGym í Belgíu

Landsliðsþjálfari stúlkna, Þorbjörg Gísladóttir, hefur valið þær Sonju Margréti Ólafsdóttur og Vigdísi Pálmadóttur í stúlknalið Íslands sem tekur þátt í TOP GYM mótinu í Belgíu í lok nóvember. Árangur á mótum á síðasta keppnistímabili sem og frammistaða á landsliðsæfingum í haust var lögð til grundvallar valinu. Keppt er 25. og…
Mánudagur, 16 Október 2017 16:05

Frábær landsliðshelgi að baki

Heimsmeistaramótið í Montréal er varla búið þegar næstu verkefni hlaðast upp hjá Fimleikasambandinu. Um helgina sem leið voru rúmlega 200 manns í verkefnum á vegum FSÍ en úrtökuæfingar fyrir hópfimleikalandsliðin 2018 fóru fram um helgina ásamt landsliðsæfingu kvenna í áhaldafimleikum. Úrtökuæfing fyrir kvennalandsliðið, blandað lið fullorðinna og hluta af unglingsstúlkum…
Mánudagur, 09 Október 2017 15:50

Kynningafundur fyrir Golden Age

Næstkomandi miðvikudag, 11.október verður kynningarfundur á fimleikahátíðinni Golden age. Hátíðin er ætluð fólki á aldrinum 50+ og verður haldin í Pesaro á Ítalíu 15. - 21. september 2018. Fundurinn fer fram í húsnæði ÍSÍ, D-sal á þriðju hæð og hefst kl. 20:00. Síðastliðna helgi fór fram kynningarfundur í Pesaro sem…
Bandaríkin hafa drottnað yfir fjölþrautinni í áhaldafimleikum kvenna síðasta áratuginn. Hin 16 ára Morgan Hurd bætti nafninu sínu í hóp bandarísku stúlknana á föstudag þegar hún sigraði fjölþrautina með 55.232 stig. Hin kanadíska Elsabeth Black var hársbreidd frá því að lenda fyrsta sætinu og leiddi keppnina fyrir síðasta áhaldið. Hingað…
Fimleikakonan Oksana Chusovitina frá Uzbekistan var á síðastliðinn fimmtudag kosin fulltrúi íþróttamanna inn í framkvæmdarstjórn hjá Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) sem fulltrúi áhaldafimleika kvenna. Kjörið fór fram í Kanada þar sem Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram. Chusovitina hefur hún verið kosin til fjögurra ára. ,,Mig langar að þakka öllum. Ég mun…
Fjölþraut karla á HM í áhaldafimleikum lauk í gær með nýjum sigurvegara, en hinn japanski Kohei Uchimura hefur átt titilinn frá árinu 2009 eða í sex ár í röð. Uchimura tók ekki þátt á mótinu vegna meiðsla, en hann meiddist í ökkla í upphitun í undanrásunum. Xiao Ruoteng frá Kína,…
Síða 7 af 54