Nú er komið að síðasta móti vetrarins hjá FSÍ en það er Íslandsmót unglinga í hópfimleikum. En keppt verður í 3. - 5. flokki. Motið fer fram á Egilsstöðum í umsjón fimleikadeildar Hattar. Mótið er gríðar stórt og keppa um 700 keppendur í 63 liðum á mótin.
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshóp vegna Evrópumótsins í hópfimleikum 2018. Alls mættu tæplega 200 iðkendur á úrtökuæfingarnar í byrjun verkefnisins og alls komust 110 iðkendur í úrvalshópa frá 8 mismunandi félögum. Alls eru 69 iðkendur sem komust í landsliðshóp. Við viljum benda á að enn er…
Fimmtudagur, 17 Maí 2018 20:14

Heimsmetið slegið með glæsibrag

Fimleikasamband Íslands efndi til afmælisveislu í dag í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins og bauð fimleikafólki og öðrum áhugasömum í Laugardalshöll í afmælisköku og tilraun við heimsmet. Til stóð að slá heimsmet í handstöðu eða "Most people doing a handstand" eins og það kallast hjá Heimsmetabók Guinness. Fyrra metið…
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir Norðurlandamótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Danmörku þann 30. júní og 1. júlí næstkomandi. Á mótinu er keppt í fullorðins og unglingaflokki og sendir Ísland því 4 lið til keppni. Landsliðsþjálfarar hafa einnig valið æfingahópa fyrir Evrópumótið í Glasgow í ágúst. Í…
Mánudagur, 14 Maí 2018 15:22

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2018

Fimleikaþing 2018 fer fram 9. júní í Laugardalshöllinni. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára. Á Fimleikaþingi 2017 voru kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára: Arnar Ólafsson, formaðurKristinn Arason, varaformaðurKristín Ívarsdóttir, ritariJarþrúður…
Í tilefni af 50 ára afmæli Fimleikasambands Íslands langar okkur að setja HEIMSMET í handstöðu. Okkur langar til að bjóða öllum sem stunda fimleika af einhverju tagi á Íslandi að fagna með okkur afmælinu og standa á höndum með okkur. Við höfum nú þegar haft samband við Guinness world records…
Þriðjudagur, 08 Maí 2018 18:03

Landsliðshópur karla í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson og landsliðsnefnd, hafa valið landsliðshóp karla í áhaldafimleikum fyrir landsliðsverkefni sumarsins. Landsliðshóp skipa þeir iðkendur sem möguleika eiga á sætum í landsliðum Íslands í sumar og haust en fjöldi verkefna er framundan hjá landsliðsfólkinu okkar, t.a.m. Norðurlandamót, Evrópumót, Heimsbikarmót o.fl. Landsliðshóp karla í fullorðinsflokki skipa; Arnór…
Þriðjudagur, 08 Maí 2018 17:29

Unglingalandslið Íslands til Baku

Landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson og Þorbjörg Gísladóttir, hafa valið fulltrúa Íslands til þátttöku á úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fram fer í Baku í Azerbaijan þann 23. júní. Á mótinu getur mest einn drengur og ein stúlka frá hverri þjóð tryggt sér þátttökurétt á leikunum og fær Evrópa …
Fimmtudagur, 26 Apríl 2018 15:33

Skipulag fyrir GK Meistarmót 2018 *** UPPFÆRT

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Egilshöll í umsjón Fimleikadeildar Fjölnis, laugardaginn 5. maí. Mótið er það síðasta á tímabilinu í áhaldafimleikum. En það er partur af undirbúningi okkar besta fimleikafólks fyrir komandi verkefni en frá lok júní og fram í…
Þriðjudagur, 24 Apríl 2018 16:11

Íslandsmót í Stökkfimi - Úrslit

Íslandsmót í Stökkfimi fór fram helgina 21. - 22. apríl í umsjón fimleikadeildar Fjölnis. Mótið var allt það glæsilegasta og sáust flott tilþrif hjá krökkunum. Eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur reglum í Stökkfimi verið breytt gríðalega og er keppnin nú orðin nokkurnsskonar "mini" hópfimleikakeppni þar sem keppt…
Síða 7 af 60