Föstudagur, 21 Desember 2018 13:09

Úrvalshópur karla og U-18 fyrir árið 2019

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari karla og U18 í áhaldafimleikum hefur valið eftirfarandi keppendur í úrvalshópa fyrir keppnistímabilið 2019; Úrvalshópur karla 2019 Arnór Már Másson Íþróttafélagið Gerpla Arnþór Daði Jónasson Íþróttafélagið Gerpla Atli Þórður Jónsson Íþróttafélagið Gerpla Eyþór Örn Baldursson Íþróttafélagið Gerpla Frosti Hlynsson Íþróttafélagið Gerpla Guðjón Bjarki Hildarson Íþróttafélagið Gerpla Hafþór…
Miðvikudagur, 19 Desember 2018 16:23

Valgarð og Andrea Sif fimleikafólk ársins 2018

Fimleikamaður ársins - Valgarð Reinhardsson Valgarð er magnaður fimleikamaður sem hefur átt góðu gengi að fagna síðast liðið ár. Hann náði þeim sögulega árangri að vera fyrsti íslenski fimleikamaðurinn til að komst í úrslit á stökki þegar hann var fimmti í undanúrslitunum á Evrópumótinu í Glasgow í ágúst en alls…
Gengið hefur verið frá ráðningu landsliðsþjálfara kvenna í áhaldafimleikum og er Fimleikasambandinu ánægja að tilkynna ráðningu Hildar Ketilsdóttur í starfið. Hildur einn af reyndustu þjálfurum hreyfingarinnar, en hún hefur starfað fyrir Fimleikasambandið í fjölda ára, bæði í tækninefndum, sem þjálfari og sem dómari. Hildur hefur meðal annars tekið þátt í…
Vigdís Pálmadóttir og Emilía Sigurjónsdóttir kepptu á Top Gym í gær. Vigdís fékk 46.266 stig í fjölþraut og var í 15. sæti og Emilía var í 25. sæti með 43.850 stig. Íslenska liðið endaði í áttunda sæti og þar með sett í hærri styrkleika flokkinn á mótinu. Hér má sjá…
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á Heimsbikarmótinu í Cottbus. Seinni hluti undanúrslita fór fram í gær, þar sem Valgarð Reinhardsson keppti á stökki og Thelma Aðalsteinsdóttir á slá. Valgarð gerði tvö skökk með það að markmiði að vera einn af efstu átta eftir daginn og komast þar með í úrslit.…
Fyrri hluta undanúrslita á Heimsbikarmótinu í Cottbus lauk rétt í þessu. Dominiqua Alma Belányi hóf keppni á tvíslá þar sem hún gerir meðal annars eitt af erfiðustu afstökkum á mótinu, tvöfallt heljarstökk með beinum líkama. Dominiqua lenti djúpt og tók eitt skref í lendingu sem gefur töluverðan mínus, en að…
Fimmtudagur, 22 Nóvember 2018 13:53

Undanúrslit á Cottbus að hefjast - Myndband

Undanúrslit á Heimsbikarmótinu í Cottbus í Þýskalandi hefjast í dag. Mótið er fyrsta mótið af fimm í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tokyo 2020, þar sem hægt er að tryggja sér sæti á Ólympíuleikana á einstöku áhaldi. Hvert mót gefur stig sem telja að lokum samanlagt og skera úr um hverjir tryggja…
Fimmtudagur, 22 Nóvember 2018 10:34

Vigdís og Emilía komnar á Top Gym

Landsliðskonurnar Emilía Björt Sigurjónsdóttir og Vigdís Pálmadóttir lögðu af stað í morgun á Top Gym sem haldið er í Belgíu. Mótið er eitt af sterkustu unglinga mótum sem haldið er fyrir áhaldafimleika kvenna í Evrópu og margar af bestu fimleikakonum heims hófu sinn keppnisferil, einmitt á þessu móti. Landsliðsþjálfari í…
Föstudagur, 16 Nóvember 2018 19:18

Landsliðið fyrir Cottbus

Ísland sendir 5 keppendur til leiks á Heimsbikarmót í áhaldafimleikum sem fram fer í Cottbus í Þýskalandi dagana 22.-25. nóvember. Þetta er fyrsta mótið í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Tokyo 2020, en alls verða fimm mót þar sem hægt er að tryggja sér sæti á Ólympíuleikana. Hópurinn leggur af stað…
Miðvikudagur, 14 Nóvember 2018 18:04

Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna

Úrtökuæfing fyrir úrvalshóp unglinga í áhaldafimleikum kvenna fór fram um dagana 9. - 10. nóvember. 25 stúlkur mættu til leiks og stóðu sig mjög vel. Þorbjörg Gísladóttir, landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna hefur valið eftirfarandi stúlkur í úrvalshóp, fyrir keppnistímabilið 2019; Úrvalshópur unglinga U16 í áhaldafimleikum kvenna Birta Rut Birgisdóttir…
Síða 7 af 68