Á morgun, laugardaginn 24. júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn. Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstaða í mörgum fimleikaæfingum og er framkvæmd af fimleikafólki á öllu getustigi. Sýndu okkur þína hæfileika og leiktu þér að mismunandi útfærslum af þessari einföldu en um leið krefjandi fimleikaæfingu. Taktu…
Fimleikaparið Agnes Suto og Tomi Tuuha giftu sig í á eyjunni Sint Maarten 1. júní síðastliðinn. Brúðkaupið var haldið á ströndinni og voru fjölsyldur þeirra beggja viðstaddar athöfnina. Þrátt fyrir að byrjað hafi að rigna að morgni til og erfitt hafi verið að komast í brúðarkjólinn lét Agnes stressið sem…
Samningur á milli Fljótsdalshéraðs og Íþróttafélagsins Hattar um uppbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum var undirritaður 17. Júní 2017, kl. 12.00 í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. Samningurinn sem undirritaður var gerir ráð fyrir að byggð verði aðstaða fyrir fimleikaiðkun norðan megin við núverandi íþróttahús á Egilsstöðum. Jafnframt er gert ráð fyrir að þar…
Kristín Harpa Hálfdánardóttir hefur verið ráðinn afreksstjóri FSÍ. Kristín er með Bs. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem framkvæmdastjóri hjá Fimleikafélaginu Björk. Hún hefja störf að fullu í haust en byrjar strax að sinna brýnustu verkefnum á skrifstofu FSÍ. Kristín þekkir allar hliðar íþróttanna, fyrst sem iðkandi…
Mánudagur, 29 Maí 2017 15:33

EYOF - landslið FSÍ

Landslið fyrir Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í áhaldafimleikum, sem fram fer í Györ í Ungverjalandi 22. - 30. júlí, hefur verið valið. Landslið kk: Breki Snorrason - BjörkLeó Björnsson - GerpluMartin Bjarni Guðmundsson - Gerplu Landslið kvk: Margrét Lea Kristinsdóttir - BjörkSonja Margrét Ólafsdóttir - GerpluTinna Sif Teitsdóttir - Gerplu Hátíðin er…
Mánudagur, 29 Maí 2017 13:24

Óskum eftir fólki í afmælisnefnd FSÍ

Fimleikasambandið er að verða 50 ára og í tilefni af því ætlum við að setja saman afmælisnefnd. Hefur þú áhuga á að leggja okkur lið og gera afmælið okkar eftirminnilegt? Ef svo er hafðu samband við Írisi Mist (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) fyrir 1. júlí næstkomandi. Hlökkum til að heyra frá þér!
Mánudagur, 15 Maí 2017 13:45

Við leitum að afreksstjóra

Afreksstjóri Fimleikasamband Íslands óskar eftir að ráða drífandi einstakling til starfa. Um er að ræða 100% starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að vinna á öflugum og skemmtilegum vinnustað í ögrandi og síbreytilegu umhverfi að frekari uppbyggingu fimleika á Íslandi. Helstu verkefni Umsjón með stefnumótun, markmiðasetning og aðgerðaáætlun í…
Nú um helgina fer fram fyrri hluti Subway Íslandsmótsins í hópfimleikum en mótið fer fram á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar. Í dag er keppt í 1. flokki kvenna, blandaðra liða og B liða kvenna og á morgun er keppt í 2. flokki A og B. Mótinu verður streymt beint…
Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir SubwayÍslandsmótið sem að fram fer á Akureyri helgina 20. - 21. maí. Keppt er í 5. - 3. flokki stúlkna og blandaðra liða og flokkunum KK eldri og KK yngri drengja. Alls eru skráðir yfir 550 keppendur frá 14 félögum allsstaðara af á…
Miðvikudagur, 10 Maí 2017 17:30

Tilnefningar í fastanefndir FSÍ

Stjórn FSÍ óskar eftir tilnefndingum í þær tækni- og starfsnefndir sem starfa á vegum FSÍ Á fyrsta stjórnarfundi eftir Fimleikaþing skal kjósa í eftirtaldar fastanefndir sambandsins. Stjórn skal kjósa: a) fjögurra manna tækninefnd karla í áhaldafimleikum,b) fjögurra manna tækninefnd kvenna í áhaldafimleikum,c) fjögurra manna tækninefnd í hópfimleikum,d) fjögurra manna nefnd…
Síða 7 af 49