Fimmtudagur, 02 Maí 2013 08:56

Smáþjóðaleikar - Æfingahópur

Valinn hefur verið 7 manna æfingahópur karla og 7 manna æfingahópur kvenna til að fara á smáþjóðaleikana sem haldnir verða í Luxembourg 26.maí - 2.júní næstkomandi. Úr þessum hópi verða svo valdir 5 karlar og 5 konur sem fara sem keppendur á leikana. KK-hópurinn í stafrófsröð:Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, GerplaÓlafur Garðar…
Mánudagur, 29 Apríl 2013 14:10

Þakkir frá forseta UEG

Icelandic Gymnastics FederationMme Thorgerdur L. DidriksdottirIthrottamidstodin Laugardal104 REYKJAVIKIslande Lausanne, April 29th 2013 Visit in Iceland Dear President, Dear Mrs Didriksdottir, Please allow us to express you our sincere gratitude for the very warm welcome we enjoyed at our visit in Iceland last week. We were deeply touched by all your…
Evrópumótið í hópfimleikum, Team-Gym, verður haldið í Reykjavík haustið 2014. Undirritun samnings þess efnis fór fram í Höfða í dag. Fulltrúar frá Evrópsku fimleikasamtökunum UEG eru hér á landi til að skoða aðstæður og undirrita samninginn. Georges Guelzec, forseti evrópsku fimleikasamtakanna UEG, Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs og Þorgerður Laufey…
Þriðjudagur, 23 Apríl 2013 21:41

Norðurlandamót Unglinga

Valinn hefur verið 7 manna hópur drengja og 8 manna hópur stúlkna, fyrir NM unglinga sem fram í Noregi 24.-26. maí næstkomandi. Landsliðsþjálfarar verða Axel Ólafur Þórhannesson (drengir) og Guðmundur Þór Brynjólfsson (stúlkur) KK-Hópurinn í stafrófsröð:Arnþór Jónasson, GerplaEgill Gunnar Kristjánsson, ÁrmannGuðjón Bjarki Hildarson, GerplaHrannar Jónsson, GerplaStefán Ingvarsson, BjörkTristan Alex Kamban…
Þriðjudagur, 23 Apríl 2013 17:00

Heimsókn forseta UEG til Íslands

Eins og fram hefur komið áður, þá mun Evrópumótið í hópfimleikum 2014 fara fram hér á Íslandi. Georges Guelzec, forseti evrópska Fimleikasambandsins UEG, og Kirsi Erofejeff-Engman, framkvæmdastjóri ásamt Keith Hughes formanni evrópsku tækninefndarinnar í hópfimleikum, eru stödd hér á landi til að skoða aðstæður og undirrita samstarfssamning um mótshaldið við…
Föstudagur, 19 Apríl 2013 08:52

Frábær árangur hjá Normu Dögg á EM

Norma Dögg Róbertsdóttir náði frábærum árangri á Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fer fram þessa dagana í Moskvu, Rússlandi. Þegar öll undanúrslit voru búin í gær, var ljóst að Norma Dögg hafði gert sér lítið fyrir og náð 11 sæti í Stökki og er því varamaður inn í úrslit, þegar þau…
Miðvikudagur, 17 Apríl 2013 08:50

Norðurlandamót drengja U-14

Valin hefur verið 7 manna hópur sem mun æfa saman fyrir Norðurlandamót drengja (u14) sem fram fer í Halmstad í Svíþjóð 3.-5. maí. Valið verður 5 manna lið sem fer til keppni. Hópinn skipa, í stafrófsröð: Adam Elí Inguson Arnaldsson Ármann Aron Freyr Axelsson Ármann Atli Þórður Jónsson Gerpla Bjarni…
Fimmtudagur, 11 Apríl 2013 14:03

Evrópumeistararmótið í áhaldafimleikum

Landslið Íslands í áhaldafimleikum heldur á sunnudaginn til keppni á Evrópumeistaramótið sem haldið verður í Moskvu, Rússlandi, 15-21.apríl næstkomandi. Á mánudag og þriðjudag fara fram æfingar á keppnisáhöldunum en undankeppnin verður á miðvikudag og fimmtudag. Karlanir keppa á miðvikudeginum en konurnar á fimmtudeginum, þar sem keppt verður í fjölþraut og…
Á síðasta ári var blásið til afreksráðstefnu þar sem fagfólki úr öllum keppnisgreinum fimleika var boðið að leggja fram sínar hugmyndir um hvernig best væri að standa að afreksmálum FSÍ. Þar kom fram sú eindregna skoðun að ekki væri lengur hægt að vinna að afreksmálum sambandsins í sjálfboðavinnu og mikilvægt…
Þriðjudagur, 26 Mars 2013 09:20

Alþjóðlegt dómaranámskeið MAG

Um síðustu helgi lauk alþjóðlegu dómaranámskeiði fyrir dómara í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var haldið í húsnæði ÍSÍ, Laugardal, og tóku 8 dómaraefni þátt í námskeiðinu sem lauk með prófi 24.mars. Námskeiðið var haldið fyrir núverandi alþjóðlega dómara sem og fyrir nýja alþjóðlega dómara, en að auki sátu nokkrir landsdómarar námskeiðið…
Síða 63 af 68