Sumarleikar Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar - EYOF 2013 hefjast 14. júlí næstkomandi í Utrecht í Hollandi. ÍSÍ sendir 19 ungmenni til hátíðarinnar til keppni í fimm íþróttagreinum, þ.e. fimleikum, frjálsíþróttum, júdó, sundi og tennis. Þátttakendur á sumarleikunum að þessu sinni verða hátt á þriðja þúsund frá 49 Evrópuþjóðum en alls verður keppt…
Þessa dagana fara fram 27 háskólaleikarnir í Kazan Rússlandi. Dominiqua Alma Belanyi úr Gróttu, tekur þátt í leikunum en hún er þar á ferð ásamt þjálfara sínum Gabor Kiss. Á leikunum er keppt í 27 íþróttagreinum og standa leikarnir frá 5-17.júlí. Undankeppnin í áhaldafimleikum kvenna fer fram sunnudaginn 7.júlí en…
Mánudagur, 01 Júlí 2013 09:04

Dominiqua sigursæl í Hollandi

Fimleikakonan Dominiqua Alma Belányi gerði það gott á alþjóðlegu móti í Hollandi um helgina en lið Gróttu frá Seltjarnarnesi sendi átta keppendur til leiks á mótinu sem nefnist Fame Svod Open. Aníta María Einarsdóttir og Dominiqua Alma Belányi kepptu í fullorðinsflokki. Dominiqua sigraði í fjölþraut á laugardaginn og Aníta varð…
Á fundi stjórnar FSÍ í gær, var ákveðið að ráða Írisi Svavarsdóttur í starf Sviðsstjóra fræðslumála, en Íris er öllum hnútum kunn í fimleikahreyfingunni eftir margra ára starf í ýmsum hlutverkum, auk þess sem Íris er íþróttafræðingur að mennt með kennsluréttindi. Helstu hlutverk sviðsstjóra fræðslumála eru að samræma fræðslumál, stuðla…
Mánudagur, 03 Júní 2013 13:22

Smáþjóðaleikarnir - tölfræði

Við höfum tekið saman verðlaunin í fimleikum á Smáþjóðaleikunum sem fram fóru í síðustu viku. Eins og fram hefur komið þá unnu við til 13 verðlauna, 5 gullverðlauna og 8 bronsverðlauna. Við fengum flest gullverðlaunin en Lúxemborg skákaði okkur í fjölda verðlauna, þau hlutu 15 í heildina. Þegar horft er…
Fimmtudagur, 30 Maí 2013 19:13

5 gull og 8 brons á smáþjóðaleikunum

Í dag fór fram seinni keppnisdagurinn í fimleikum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg, þegar keppt var í úrslitum á einstökum áhöldum. Mikil eftirvænting var í íslenska hópnum eftir góðan dag á þriðjudaginn þegar tvö gull og tvo brons lágu eftir liðakeppni og keppni í fjölþraut. Dagurinn í dag var frábær og…
Þriðjudagur, 28 Maí 2013 19:01

Tvö gull á Smáþjóðaleikunum

Í dag fór fram fyrri keppnisdagurinn í fimleikum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Fyrr í dag þá fékk karlaliðið okkar bronsverðlaun í liðakeppni en seinnipartinn kepptu konurnar. Þær áttu frábæran dag og unnu liðakeppnina nokkuð örugglega en Lúxemborg varð í öðru sæti og Kýpur í því þriðja. Í fjölþraut þá vann…
Þriðjudagur, 28 Maí 2013 13:53

Brons hjá strákunum í liðakeppni

Nú fyrir stuttu lauk keppni hjá körlum á fyrri degi fimleikamótsins á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Íslenska liðinu gekk vel og vann til bronsverðlauna í liðakeppni, Monaco vann liðakeppnina og Kýpur varð í öðru sæti. Á sama tíma fór fram keppni í fjölþraut þar sem Ólafur Garðar Gunnarsson lenti í 4.sæti…
Sunnudagur, 26 Maí 2013 17:10

Tvö brons á Norðurlandamóti Unglinga

Í dag, sunnudaginn 26.maí, lauk keppni á Norðurlandameistaramóti unglinga í áhaldafimleikum í Elverum Noregi. Ísland átti þrjá keppendur í úrslitum í dag og unnust tvö brons. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir vann til bronsverðlauna á gólfi og Valgarð Reinhardsson vann til bronsverðlauna á svifrá. Að auki tók Sigríður þátt í úrslitum á…
Miðvikudagur, 22 Maí 2013 10:31

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum

Eftirfarandi einstaklingar hafa verið valdir til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum, sem haldið verður í Elverum, Noregi, 24. – 26. maí 2013. Hópurinn heldur utan föstudaginn 24.maí og snýr aftur sunnudaginn 26.maí. Keppendur eru; Arnþór Daði Jónasson, GerplaEgill Gunnar Kristjánsson, ÁrmannGuðjón Bjarki Hildarson, GerplaGyða Einarsdóttir, GerplaHrannar Jónsson, GerplaKristjana Ýr…
Síða 63 af 69