Miðvikudagur, 22 Maí 2013 10:16

Smáþjóðaleikarnir - landslið

Fimleikasamband Íslands hefur valið 10 einstaklinga til að til að taka þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram í Lúxemborg 26.maí-2.júní næstkomandi. Fimleikakeppnin er bæði liðakeppni og einstaklingskeppni. Keppt verður í fimleikum á tveimur dögum, þriðjudaginn 28.maí þegar keppt verður í liðakeppni og fjölþraut, og fimmtudaginn 28.maí þegar úrslit á einstökum…
Föstudagur, 17 Maí 2013 09:28

Fimleikasamband Íslands 45 ára

Í dag, 17.maí, er Fimleikasamband Íslands 45 ára. Þann 17.maí 1968 stofnuðu fulltrúar frá níu héraðssamböndum Fimleikasambandið. Fyrsta stjórnin var skipuð þeim Valdimar Örnólfssyni formanni, Jens Guðbjörnssyni varaformanni, Grétari Franklínssyni gjaldkera, Þorgerði Gísladóttur fundarritara og Sigurði R. Guðmundssyni bréfritara. Formenn FSÍ frá upphafi hafa verið Valdimar Örnólfsson 1968 1970 Ásgeir…
Miðvikudagur, 15 Maí 2013 10:56

Íslandsmót í AT fimleikum

Sunnudaginn 19.maí, kl.15:30-17:00, fer fram Íslandsmót í AT fimleikum í beinni útsendingu hjá RÚV, en mótið verður haldið i Versölum í umsjón fimleikafélagsins Gerplu. Mótið er liður í undirbúningi landsliðanna fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemburg 26. maí -2. júní næstkomandi. Það er frítt inn á mótið og í…
Sunnudagur, 05 Maí 2013 21:01

Fimleikaþing 2013

Á laugardaginn lauk Fimleikaþingi, sem haldið var í ráðstefnusölum ÍSÍ í Laugardal. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir var endurkjörinn formaður Fimleikasambands Íslands á fimleikaþingi með dynjandi lófataki en ekkert mótframboð kom fram. Í stjórn FSÍ voru kjörin þau Arnar Ólafsson, Einar Ólafsson, Jósep Húnfjōrð og Guðrún Dóra Harðardóttir. Í varastjórn voru kjörin…
Í dag varð Egill Gunnar Kristjánsson Norðurlandameistari drengja í stökki, á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum drengja undir 14 ára, sem fór fram í Halmstad Svíþjóð. Í gær, laugardaginn 4.maí, fór fram liðakeppni og keppni í fjölþraut, þar sem allir 5 keppendur okkar tóku þátt. Liðakeppni drengjana gekk ágætlega þó svo að…
Fimmtudagur, 02 Maí 2013 08:56

Smáþjóðaleikar - Æfingahópur

Valinn hefur verið 7 manna æfingahópur karla og 7 manna æfingahópur kvenna til að fara á smáþjóðaleikana sem haldnir verða í Luxembourg 26.maí - 2.júní næstkomandi. Úr þessum hópi verða svo valdir 5 karlar og 5 konur sem fara sem keppendur á leikana. KK-hópurinn í stafrófsröð:Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, GerplaÓlafur Garðar…
Mánudagur, 29 Apríl 2013 14:10

Þakkir frá forseta UEG

Icelandic Gymnastics FederationMme Thorgerdur L. DidriksdottirIthrottamidstodin Laugardal104 REYKJAVIKIslande Lausanne, April 29th 2013 Visit in Iceland Dear President, Dear Mrs Didriksdottir, Please allow us to express you our sincere gratitude for the very warm welcome we enjoyed at our visit in Iceland last week. We were deeply touched by all your…
Evrópumótið í hópfimleikum, Team-Gym, verður haldið í Reykjavík haustið 2014. Undirritun samnings þess efnis fór fram í Höfða í dag. Fulltrúar frá Evrópsku fimleikasamtökunum UEG eru hér á landi til að skoða aðstæður og undirrita samninginn. Georges Guelzec, forseti evrópsku fimleikasamtakanna UEG, Dagur B. Eggertsson formaður borgarráðs og Þorgerður Laufey…
Þriðjudagur, 23 Apríl 2013 21:41

Norðurlandamót Unglinga

Valinn hefur verið 7 manna hópur drengja og 8 manna hópur stúlkna, fyrir NM unglinga sem fram í Noregi 24.-26. maí næstkomandi. Landsliðsþjálfarar verða Axel Ólafur Þórhannesson (drengir) og Guðmundur Þór Brynjólfsson (stúlkur) KK-Hópurinn í stafrófsröð:Arnþór Jónasson, GerplaEgill Gunnar Kristjánsson, ÁrmannGuðjón Bjarki Hildarson, GerplaHrannar Jónsson, GerplaStefán Ingvarsson, BjörkTristan Alex Kamban…
Þriðjudagur, 23 Apríl 2013 17:00

Heimsókn forseta UEG til Íslands

Eins og fram hefur komið áður, þá mun Evrópumótið í hópfimleikum 2014 fara fram hér á Íslandi. Georges Guelzec, forseti evrópska Fimleikasambandsins UEG, og Kirsi Erofejeff-Engman, framkvæmdastjóri ásamt Keith Hughes formanni evrópsku tækninefndarinnar í hópfimleikum, eru stödd hér á landi til að skoða aðstæður og undirrita samstarfssamning um mótshaldið við…
Síða 64 af 69