Miðvikudagur, 09 Janúar 2013 13:01

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins var haldin í gær, þriðjudaginn 8.janúar, í höfuðstöðum Arionbanka, aðalstyrktaraðila Fimleikasambandsins. Ýmsar viðurkenningar voru veittar fyrir afrek ársins ásamt því að afreks- og starfsmerki voru veitt. Fimleikafólk ársins eru Íris Mist Magnúsdóttir og Róbert Kristmannsson eins og fram hefur komið áður. Íris Mist hefur verið lykilmanneskja í landsliði…
Fimmtudagur, 03 Janúar 2013 14:18

Landsliðsþjálfarar óskast

Fimleikasamband Íslands leitar að landsliðsþjálfurum fyrir árið 2013. Um er að ræða nýjar stöður hjá sambandinu en ekki hefur áður verið ráðið í sambærilegar stöður. Staða þriggja þjálfara er laus, eða sem hér segir:• Landsliðsþjálfari fyrir áhaldafimleika kvenna.• Landsliðsþjálfari fyrir áhaldafimleika karla.• Landsliðsþjálfari fyrir hópfimleika. Verk- og ábyrgðarsvið.• Landsliðsþjálfari er…
Laugardagur, 29 Desember 2012 18:33

Lið ársins

Kvennalandsliðið í hópfimleikum var fyrr í kvöld valið lið ársins 2012 af samtökum íþróttafréttamanna, en þetta er í fyrsta skipti sem þessi viðurkenning er veitt. Stúlkurnar unnu Evrópumeistaratitil fyrr á árinu og vörðu með því titilinn sinn frá árinu 2010 og urðu fyrsta kvennaliðið í sögu hópfimleikanna til ná þeim…
Miðvikudagur, 02 Janúar 2013 00:00

Alþjóðlegt dómaranámskeið WAG

Dagana, 27-30.desember, fór fram alþjóðlegt dómaranámskeið fyrir dómara í áhaldafimleikum kvenna. Námskeiðið var haldið í húsnæði ÍSÍ, Laugardal, og tóku 15 dómaraefni þátt í námskeiðinu sem lauk með prófi 30.desember, námskeiðið er haldið fyrir núverandi alþjóðlega dómara sem og fyrir nýja alþjóðlega dómara. Eftir hverja Olympíuleika þurfa allir dómarar að…
Föstudagur, 21 Desember 2012 14:45

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Fimleikasamband Íslands óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi fimleikaári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa FSÍ er lokuð frá 23.desember til 2.janúar 2013.
Laugardagur, 15 Desember 2012 19:38

Ólafur og Eyþór hafa lokið keppni í Moskvu

Eins og fram hefur komið þá voru þeir Eyþór Örn Baldursson og Ólafur Garðar Gunnarsson að keppa á Mikhael Voronin Cup, mjög sterku boðsmóti í Moskvu. Það voru um 37 keppendum í flokkunum þeirra frá um 20 löndum. Strákarnir stóðu sig vel en báðir voru þeir með mikið af nýjum…
Miðvikudagur, 12 Desember 2012 09:58

Landsliðsmenn á farandsfæti

Í dag leggja þrír landsliðsmenn í áhaldafimleikum af stað til keppni í Moskvu, þar sem þeim var boðið á mjög sterkt alþjóðlegt mót sem heitir "Mikhail Voronin Cup", þeir Eyþór Örn Baldursson, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson og Ólafur Garðar Gunnarsson, en Hróbjartur var fyrir meiðslum í síðustu viku og mun því…
Nú á dögunum var gengið frá ráðningu Sólveigar Jónsdóttur í starf Sviðsstjóra landsliðsmála, en Sólveig er öllum hnútum kunn í fimleikahreyfingunni eftir margra ára starf í ýmsum hlutverkum. Sólveig mun yfirumsjón með því starfi sem snýr að úrvalshópum og landsliðum, þ.m.t. að ráða landsliðsþjálfara, skipuleggja samæfingar, leggja drög að starfsáætlun…
Stjórn fimleikasambands Íslands hefur valið Írisi Mist Magnúsdóttur úr Gerplu sem fimleikakonu ársins 2012 og Róbert Kristmannsson úr Gerplu sem fimleikamann ársins 2012 Íris Mist hefur verið um árabil verið lykilmanneskja íslenskra fimleika og framistaða hennar í landsliði Íslands í hópfimleikum verið til mikillar fyrirmyndar. Íris Mist var einn af…
Föstudagur, 30 Nóvember 2012 14:49

Fundur með alþingismönnum

Í vikunni var óformlegur fundur í Gerplu með nokkrum alþingismönnum sem kynntu sér starfsemi fimleikasambandsins og hefðbundins fimleikafélags. Til fundarins var boðað með stuttum fyrirvara, í kjölfari umræðu sem átti sér stað í síðustu viku þegar ÍSÍ bauð forráðamönnum stjórnmálaflokka til fundar með forráðamönnum sérsambanda innan ÍSÍ. Þorgerður L. Diðriksdóttir,…
Síða 65 af 68