Fimmtudagur, 18 Október 2018 18:07

Öll fjögur lið Íslands komin í úrslit á EM

Undanúrslit á Evrópumótinu í Portúgal lýkur í kvöld með keppni í karlaflokki en öll lið Íslands hafa lokið keppni. Ísland átti tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna og tvö í unglingaflokki, stúlknalið og blandað lið unglinga. Öll lið Íslands komust í úrslit og mun keppni í úrslitum…
Undanúrslit í fullorðinsflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum eru hafin. Ísland á eitt lið í flokki blandaðra liða og eitt lið í kvennaflokki. Bæði lið standa vel að vígi gagnvart hinum þjóðunum og því mikil spenna fyrir flugeldasýningunni sem við munum sjá í dag. Keppni í flokki blandaðra liða er í…
Undanúrslit í unglingaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum eru að hefjast. Unglingaliðin áttu góða æfingu í keppnishöllinni í gær og eru vel undirbúin fyrir keppni í dag. Ótrúlega góður andi er í liðunum og skein gleðin af þeim á æfingunum. Nú bíða þau eftir að sýna hvað í þeim býr. Drengjakeppnin…
Mánudagur, 15 Október 2018 19:38

Landsliðin mætt til Portúgal #teamgym2018

Landslið Íslands lögðu af stað á Evrópumótið í hópfimleikum snemma í morgun, en mótið er haldið í Lissabon í Portúgal. Ísland sendir 2 lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna og tvö lið í unglingaflokki, stúlknalið og blandað lið unglinga. Loka undirbúningur liðana hefst á morgun þegar unglingaliðin taka …
Martin Bjarni Guðmundsson lauk keppni í gær á Ólympíuleikum ungmenna sem fara fram þessa dagana í Buenos Aires. Hann á þó ennþá möguleika á áframhaldandi keppni, þar sem hann er varamaður í úrslitum á laugardag. Martin stóð sig frábærlega á mótinu og gerði sér lítð fyrir og varð í tíunda…
Miðvikudagur, 10 Október 2018 16:47

Haustmót í 5. - 4. þrepi á Akureyri - Skipulag

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Haustmót í 5. - 4. þrepi sem að fram fer á Akureyri dagana 3. - 4. nóvember. Hópalistar mótsins verða birtir þegar nær dregur. Keppt er í liðakeppni.
Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Haustmót í 3. -1. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið fer fram dagana 13. - 14. október. Mótshaldari er Fimleikafélagið Björk.
Mánudagur, 08 Október 2018 10:04

Martin Bjarni varamaður í úrslitum á gólfi

Martin Bjarni keppti í tveimur greinum á fyrsta degi á Ólympíuleikum ungmenna í gær. í gólfæfingum fékk Martin 13.250 stig og tryggði það honum 10. sæti, en alls kepptu 34 í greininni. Átta keppendur munu keppa til úrslita í hverri grein og er Martin Bjarni varamaður í úrslit í gólfæfingum.…
Martin Bjarni Guðmundsson hefur keppni á Ólympíuleikum ungmenna í dag, en leikarnir fara fram í Buenos Aires í Argentínu og lýkur keppninni 18. október. Martin er fyrstur íslenskra keppenda til að taka þátt, í dag verður keppt á tveimur áhöldum hjá drengjunum, bogahesti og á gólfi. Hægt er að fylgjast…
Í dag fer fram æfingamót hjá íslensku landsliðunum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum. Evrópumótið fer fram í Odivelas í Portúgal dagana 17. - 20. október og munu tvö lið frá Íslandi keppa í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna. Í unglingaflokki keppir stúlknalið og blandað lið unglinga. Æfingamótið fer fram í…
Síða 8 af 67