Fimmtudagur, 05 Apríl 2018 23:11

Stjarnan endurheimti titilinn

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í glæsilegri umgjörð í Laugardalshöll í kvöld. Í kvennaflokki var gríðarlega hörð keppni milli Gerplu og Stjörnunnar þar sem Stjarnan freistaði þess að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn í fjölþraut. Að lokum fór það svo að Stjarnan stóð uppi sem Íslandsmeistari en einungis munaði 0.600 stigum á lokaeinkunn…
Miðvikudagur, 04 Apríl 2018 14:50

Íslandsmótsblaðið 2018

Hver vinnur titilinn á Íslandsmótinu í fimleikum í ár? Kynnstu keppendum og skoðaðu brot af sögu keppninnar frá upphafi. Í blaðinu má einnig finna ástarhorn, reynslusögur íslensks fimleikafólks í erlendum fimleikaskólum og útskýringu á hverju áhaldi fyrir sig í þessari flóknu en skemmtilegu íþrótt. Farðu inná facebook síðu Fimleikasambandsins og…
Miðvikudagur, 28 Mars 2018 22:24

Fimleikaveisla í Höllinni

Þá er loksins að koma að því sem við höfum öll beðið eftir, Laugardalshöll verður breytt í paradís fyrir okkur sem elskum fimleika, þegar Íslandsmótin í hópfimleikum og áhaldafimleikum fer fram. Miðasala á TIX.IS Fimmtudaginn 5. apríl keppir okkar besta hópfimleikafólk um Íslandsmeistaratitilinn og verður spennandi að sjá hvort kvennaliði…
Föstudagur, 16 Mars 2018 13:48

Fimleikaþing 9. júní

Þing Fimleikasambandsins verður haldið 9. júní næstkomandi í Reykjavík. Á Fimleikaþingi koma saman þeir sem láta sig málefni fimleikahreyfingarinnar varða, þar gefst tækifæri til að koma framtíðarsýn sinni á framfæri og taka þátt í að marka stefnu sambandsins til framtíðar. Við hvetjum félögin til að nýta þingsæti sín.
Bikarmótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina í íþróttaúsi Bjarkanna í Hafnarfirði, Haukahrauni 1. Búast má við skemmtilegri keppni. En mótið fer fram í 5. hlutum. Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista mótsins.
Um helgina fer fram Bikarmót í hópfimleikum þar sem meistaraflokkur og 1. - 2. flokkur munu etja kappi. Mótið fer fram laugardag og sunnudag í íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Á laugardag mun mótið vera sýnt í beinni útsendingu á RÚV og mun útsending hefjast kl. 16:00. Útsendingu lýkur kl. 17:30 þegar…
Í ljósi þess að við viljum ávallt verða betri í fimleikahreyfingunni stóð Fimleikasambandið fyrir tveimur fræðslukvöldum fyrir alla þá sem eiga sæti í úrvalshópum bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum. Félögin höfðu einnig möguleika á að senda iðkendur sem þeir telja að geti átt sæti í úrvalshóp en hafa ekki átt…
Gríðarleg aukning hefur verið í iðkendafjölda í fimleikum síðustu árin og verður mótahald þar að leiðandi sífellt umsvifameira og fjölbreyttara. Síðastliðna helgi fóru fram þrjú mót hjá þremur mótshöldurum á höfuðborgarsvæðinu þar sem um 600 iðkendur spreyttu sig. Umfangsmesta mótið fór fram í Íþróttafélaginu Gerplu, þar sem stúlkur kepptu á…
Föstudagur, 09 Mars 2018 17:13

Mótahelgin mikla 10 - 11. mars 2018

Nú um helgina verður mikið um að vera í mótahaldi hjá Fimleikasambandinu en alls fara fram 3 mót hjá þremur mótshöldurum. Stærsta mótið fer fram í Versölum, Gerplu en þar spreyta stelpur sig á Bikarmóti í 4. - 5. þrepi. Í Laugabóli, Ármanni verður keppt á Bikarmóti í 4. -…
Mánudagur, 05 Mars 2018 16:58

Mikill fjöldi og fjölbreytni á bikarmóti

Bikarmót Fimleikasambands Íslands í 3. - 5. flokki í hópfimleikum fór fram á Selfossi um helgina en þar tóku um 900 börn þátt í 10 mismunandi flokkum. Vegna gríðarlegs fjölda liða í bikarkeppninni á síðasta ári, var brugðið á það ráð í ár að skipta bikarmóti FSÍ upp í 2…
Síða 9 af 60