Fimmtudagur, 17 Maí 2018 20:14

Heimsmetið slegið með glæsibrag

Fimleikasamband Íslands efndi til afmælisveislu í dag í tilefni af 50 ára afmæli sambandsins og bauð fimleikafólki og öðrum áhugasömum í Laugardalshöll í afmælisköku og tilraun við heimsmet. Til stóð að slá heimsmet í handstöðu eða "Most people doing a handstand" eins og það kallast hjá Heimsmetabók Guinness. Fyrra metið…
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum hafa valið landsliðin fyrir Norðurlandamótið í áhaldafimleikum sem fer fram í Danmörku þann 30. júní og 1. júlí næstkomandi. Á mótinu er keppt í fullorðins og unglingaflokki og sendir Ísland því 4 lið til keppni. Landsliðsþjálfarar hafa einnig valið æfingahópa fyrir Evrópumótið í Glasgow í ágúst. Í…
Mánudagur, 14 Maí 2018 15:22

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2018

Fimleikaþing 2018 fer fram 9. júní í Laugardalshöllinni. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára. Á Fimleikaþingi 2017 voru kosnir í stjórn FSÍ til tveggja ára: Arnar Ólafsson, formaðurKristinn Arason, varaformaðurKristín Ívarsdóttir, ritariJarþrúður…
Í tilefni af 50 ára afmæli Fimleikasambands Íslands langar okkur að setja HEIMSMET í handstöðu. Okkur langar til að bjóða öllum sem stunda fimleika af einhverju tagi á Íslandi að fagna með okkur afmælinu og standa á höndum með okkur. Við höfum nú þegar haft samband við Guinness world records…
Þriðjudagur, 08 Maí 2018 18:03

Landsliðshópur karla í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson og landsliðsnefnd, hafa valið landsliðshóp karla í áhaldafimleikum fyrir landsliðsverkefni sumarsins. Landsliðshóp skipa þeir iðkendur sem möguleika eiga á sætum í landsliðum Íslands í sumar og haust en fjöldi verkefna er framundan hjá landsliðsfólkinu okkar, t.a.m. Norðurlandamót, Evrópumót, Heimsbikarmót o.fl. Landsliðshóp karla í fullorðinsflokki skipa; Arnór…
Þriðjudagur, 08 Maí 2018 17:29

Unglingalandslið Íslands til Baku

Landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum, Róbert Kristmannsson og Þorbjörg Gísladóttir, hafa valið fulltrúa Íslands til þátttöku á úrtökumót fyrir Ólympíuleika ungmenna sem fram fer í Baku í Azerbaijan þann 23. júní. Á mótinu getur mest einn drengur og ein stúlka frá hverri þjóð tryggt sér þátttökurétt á leikunum og fær Evrópa …
Fimmtudagur, 26 Apríl 2018 15:33

Skipulag fyrir GK Meistarmót 2018 *** UPPFÆRT

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Egilshöll í umsjón Fimleikadeildar Fjölnis, laugardaginn 5. maí. Mótið er það síðasta á tímabilinu í áhaldafimleikum. En það er partur af undirbúningi okkar besta fimleikafólks fyrir komandi verkefni en frá lok júní og fram í…
Þriðjudagur, 24 Apríl 2018 16:11

Íslandsmót í Stökkfimi - Úrslit

Íslandsmót í Stökkfimi fór fram helgina 21. - 22. apríl í umsjón fimleikadeildar Fjölnis. Mótið var allt það glæsilegasta og sáust flott tilþrif hjá krökkunum. Eins og flestir hafa tekið eftir þá hefur reglum í Stökkfimi verið breytt gríðalega og er keppnin nú orðin nokkurnsskonar "mini" hópfimleikakeppni þar sem keppt…
Laugardagur, 21 Apríl 2018 18:41

Tvö gull í Berlín

Mart­in Bjarni Guðmunds­son og Jón­as Ingi Þóris­son náðu frá­bær­um ár­angri á einu sterk­asta ung­linga­landsliðamóti Evr­ópu í fim­leik­um, Juni­or Team Cup, eða Berl­in cup, í dag. Á mót­inu keppa öll sterk­ustu drengja­landslið Evr­ópu og er mótið mik­il­væg­ur und­ir­bún­ing­ur liðanna fyr­ir EM í Glasgow í ág­úst. Jón­as og Mart­in tryggðu sér báðir…
Föstudagur, 20 Apríl 2018 20:11

Jónas og Martin í úrslit á stökki

Íslenska drengjalandsliðið, sem skipar þá Ágúst Inga Davíðsson, Breka Snorrason, Jónas Inga Þórisson og Martin Bjarna Guðmundsson, hefur lokið keppni á Junior Team Cup í Berlin eða Berlin Cup eins og það er jafnan kallað. Strákarnir hófu keppni á bogahest og gekk það vægast sagt brösulega en aðeins Martin Bjarni …
Síða 9 af 62