Föstudagur, 26 Ágúst 2016 11:52

Stuðningsmannaferð á EM í TeamGym

Í fyrsta skipti í sögu Fimleikasambandsins ætlum við að setja upp skipulagða stuðningsmannaferð á Evrópumótið í Slóveníu!!! Við erum að vinna með Gaman Ferðum í verkefninu og höfum sett upp ferð fyrir þáttakendur, foreldra og aðstandendur. Allir munu ferðast í beinu leiguflugi með WOW air til Maribor og býðst foreldrum…
Nú þegar keppni er lokið í áhaldafimleikum á Ólympíuleikunum 2016 þá vill Fimleikasamband Íslands þakka sýndan áhuga á okkar fulltrúum á leikunum. Við erum einstaklega stolt af framlagi Irinu Sazanovu en stóð hún sig frábærlega. Þjálfarar hennar Vladimir Antonov og Berglind Pétursdóttir eiga hrós skilið fyrir að hafa haldið vel…
Þriðjudagur, 16 Ágúst 2016 15:19

Opið er fyrir félagaskipti

Opið er fyrir félagaskipti hjá Fimleikasambandinu og verður opið til og með 15. september 2016. Hér má finna reglur um félagaskipti. Hér má finna eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Landsliðsþjálfarar U-18 ára liðanna hafa valið sín landslið fyrir Evrópumótið í Maribor, Slóveníu 10. - 16. október Stúlknalandsliðið í stafrófsröð: 1. Aníta Sól Tyrfingsdóttir, Selfoss2. Anna María Steingrímsdóttir, Stjarnan3. Ásta Kristinsdóttir, Fjölnir4. Birta Ósk Þórðardóttir, Gerpla5. Eyrún Inga Sigurðardóttir, Gerpla6. Gyða Einarsdóttir, Gerpla7. Hekla Mist Valgeirsdóttir, Stjarnan8. Júlíana Hjaltadóttir, Selfoss9.…
Landsliðsþjálfarar kvenna- og blandaðs liðs hafa valið landsliðin fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í Sloveníu 10. - 16. október. Kvennalandslið í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir, Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir, Gerpla 4. Eva Grímsdóttir, Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir, Gerpla 6.…
Mánudagur, 08 Ágúst 2016 11:29

Irina braut blað í íslenskri fimleikasögu

Í gærkvöldi mætti Irina Sazanova til leiks á stóra sviðinu í Ríó. Eftir þrotlausar æfingar síðustu mánuðina var komið að stóra deginum og hún keppti á Ólympíuleikunum. Hún var þar með fyrsta íslenska fimleikakonan til að keppa á leikunum og skrifaði þar með nafn sitt í fimleikasögu Íslands. Fyrirfram var…
Sunnudagur, 07 Ágúst 2016 12:02

Irina keppir í dag á Ólympíuleikunum

Í dag hefst keppni á ólympíuleikunum í Ríó í áhaldafimleikum kvenna þar sem Irina keppir fyrir Íslands hönd. Í dag er keppt í undanúrslitum þar sem að keppendur keppast um að fá sæti í úrslitum í fjölþraut, liðakeppni og einstökum áhöldum. Keppni á leikunum hefst klukkan 12:45 á íslenskum tíma…
Föstudagur, 05 Ágúst 2016 15:25

Irina Sazonova keppir á Sunnudaginn í Ríó

Sunnudaginn 7. ágúst mun Irina Sazonova, fyrst íslenskra kvenna keppa í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum. Irina hefur keppni kl 20:30 að íslenskum tíma. Bein útsending er frá keppninni á RÚV 2 eða stöð 199 hjá Símanum og stöð 996 hjá Vodafone. Mikil spenna er fyrir fimleika keppninni. Irina er í holli…
Miðvikudagur, 03 Ágúst 2016 11:56

Verður þú fræðslustjóri FSÍ?

Fræðslustjóri FSÍ Fimleikasamband Íslands leitar að drífandi og áhugasömum einstakling til að vinna með öflugu liði að framgöngu íslenskra fimleika. Fimleikasamband Íslands er þriðja stærsta sérsamband landsins. Hjá sambandinu vinna þrír starfsmenn í fullu starfi á skrifstofu auk fjölmargra þjálfara og sjálfboðaliða. Starfslýsing Starfsheiti : Fræðslustjóri. Yfirmaður : Framkvæmdastjóri. Vinnustaður…
Mánudagur, 18 Júlí 2016 20:18

Ísland á Eurogym

Eurogym 2016 er haldið í Ceske Budejovice í Tékkalandi og eru þátttakendur 3900 talsins og koma alls staðar að úr Evrópu. Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár á vegum UEG (evrópska fimleikasambandið) og er fyrir unglinga á aldrinum 12-18 ára. Ísland er að þessu sinni með 114…
Síða 9 af 43