Nú um helgina 25. - 26. febrúar fer fram Bikarmót unglinga í hópfimleikum. Mótið fer fram í Versölum í umsjón Gerplu. Keppt er í 5. - 3 flokki kvk og blandaðar liða og Kk - yngri flokki og Kk- eldri flokki. Alls eru 66 lið skráð til leiks og munu…
Fimmtudagur, 23 Febrúar 2017 13:53

Námskeið í Ólympíu

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. júní-1.júlí n.k. Að þessu sinni er aðal umfjöllunarefnið íþróttastjórnun og ólympíuhreyfingin, en auk þess verður lögð áhersla á siðfræði og menntun.…
Föstudagur, 17 Febrúar 2017 13:03

Topp mótið fer fram nú um helgina

Nú um helgina fer fram Topp mótið í hópfimleikum. Á mótinu mæta okkar sterkustu meistarflokks lið í kvenna og blönduðum flokki. Mótið er hluti af GK-deildarkeppninni. Mótið fer fram í Gerplu laugardaginn 18. febrúar og hefst það kl 18:00. Við hvetjum alla til að mæta. Skipulag mótsins má nálgast í…
Nú um helgin fer fram Þrepamót á Akureyri. Á mótinu er keppt í 3. - 1. þrepi kvenna og karla. Að þessu sinni eru ca 150 keppendur skráðir frá 9 félögum. Skipulag og hópalista mótsins má nálgast hér í viðhengjum
Þriðjudagur, 07 Febrúar 2017 16:07

RIG 2017 - Fimleikaveisla í höllinni

Fim­leika­keppni WOW Reykja­vik In­ternati­onal Games 2017 fór fram í Laug­ar­dals­höll síðast liðin laug­ar­dag. Það er óhætt að segja að þar hafi verði sann­kölluð fim­leika­veisla á ferð, tíu feikna­sterk­ir er­lend­ir gest­ir voru komn­ir til að taka þátt ásamt flestu af besta fim­leika­fólki lands­ins. Það eru 12 ár síðan keppt var í…
Miðvikudagur, 01 Febrúar 2017 13:39

Skipulag og hópalistar RIG 2017

Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 3 eða í 3.,2. og 1. þrepi. Mótið fer fram á Akureyri og eru um 160 keppendur skráðir til leiks.
Föstudagur, 27 Janúar 2017 14:26

Þrepamót í 5. þrepi KVK

Nú um helgina fer fram Þrepamót í 5. þrepi KVK. Mótið fer fram í Björk í Hafnarfirði. Á mótinu er skráðir um 160 keppendur sem koma frá 9 félögum. Keppt er í fjórum aldursflokkum eða 9 ára, 10 ára 11 ára og 12 ára og eldri. Hægt er að nálgast…
Fimleikasamband Íslands auglýsir eftir 3 landsliðsþjálfurum í áhaldafimleikum karla og kvenna. a) Landsliðsþjálfari A - landsliðs kvenna b) Landsliðsþjálfari A - landsliðs og U - 18 ára landsliðs karla c) Landsliðsþjálfari U - 16 ára landsliðs kvenna Auglýsingar eru hér fyrir neðan í viðhengjum. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd berist…
Föstudagur, 06 Janúar 2017 16:07

Afrekssjóður ÍSÍ - hugleiðingar FSÍ

Eftir fréttir gærdagsins varðandi úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ hefur Fimleikasambandið fundið fyrir miklum meðbyr í umræðu um sjóðinn og úthlutun hans. Þau sambönd sem eyða mest í umgjörð, borga þjálfurunum sínum góð laun, borga út dagpeninga og bónusa, eru þau sambönd fá mest úthlutað úr Afrekssjóði ÍSÍ. Hin sitja föst. Þegar…
Síða 9 af 48