Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Haustmót í 3. -1. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið fer fram dagana 13. - 14. október. Mótshaldari er Fimleikafélagið Björk.
Mánudagur, 08 Október 2018 10:04

Martin Bjarni varamaður í úrslitum á gólfi

Martin Bjarni keppti í tveimur greinum á fyrsta degi á Ólympíuleikum ungmenna í gær. í gólfæfingum fékk Martin 13.250 stig og tryggði það honum 10. sæti, en alls kepptu 34 í greininni. Átta keppendur munu keppa til úrslita í hverri grein og er Martin Bjarni varamaður í úrslit í gólfæfingum.…
Martin Bjarni Guðmundsson hefur keppni á Ólympíuleikum ungmenna í dag, en leikarnir fara fram í Buenos Aires í Argentínu og lýkur keppninni 18. október. Martin er fyrstur íslenskra keppenda til að taka þátt, í dag verður keppt á tveimur áhöldum hjá drengjunum, bogahesti og á gólfi. Hægt er að fylgjast…
Í dag fer fram æfingamót hjá íslensku landsliðunum fyrir Evrópumótið í hópfimleikum. Evrópumótið fer fram í Odivelas í Portúgal dagana 17. - 20. október og munu tvö lið frá Íslandi keppa í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað lið fullorðinna. Í unglingaflokki keppir stúlknalið og blandað lið unglinga. Æfingamótið fer fram í…
Martin Bjarni Guðmundsson verður einn af níu ungmennum sem keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Buenos Aires í Argentínu dagana 6. - 18. október. Leikarnir eru þeir þriðju í röðinni en þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur fimleikamaður vinnur sér inn keppnisrétt á mótinu.…
Fimmtudagur, 20 September 2018 18:21

Landslið í áhaldafimleikum karla fyrir HM í Doha

Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Doha dagana 25. október til 3. nóvember. Karlarnir keppa 25. október og mun Ísland senda þrjá keppendur. Karlaliðið er skipað þeim; Eyþóri Erni Baldurssyni - GerpluJóni Sigurði Gunnarssyni - ÁrmanniValgarði Reinhardssyni - Gerplu Þjálfari Íslands er…
Guðmundur Þór Brynjólfsson hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna. Guðmundur hefur verið farsæll í starfi landsliðsþjálfara frá árinu 2013 og náði meðal annars 14. sæti á Evrópumóti með íslenska liðið og 8. sæti á stökki, þegar Norma Dögg var hársbreidd frá því að tryggja sig inn í…
Kæru stuðningsmenn! Fimleikasambandið og 66° norður eru í samstarfi fyrir stærstu mót ársins 2018 og bjóða bestu stuðningsmönnunum upp á að kaupa bláan 66° norður stuðningsmannabol á topp verði. Möguleiki er á að merkja bolinn að aftanverðu en merkingin er þó valkvæð. Fyrir þá sem hafa áhuga á því er…
Miðvikudagur, 19 September 2018 15:35

Landslið í áhaldafimleikum KVK fyrir HM í Doha

Landsliðsþjálfarar kvenna hafa valið landslið Íslands í áhaldafimleikum fyrir Heimsmeistaramótið sem fram fer í Doha dagana 25. október til 3. nóvember. Konurnar keppa í 27. október og mun Ísland senda lið til keppni sem við erum ákaflega stolt af, enda mikil gróska í starfi fimleikafélaganna um land allt. Kvennaliðið er…
Miðvikudagur, 19 September 2018 10:32

Félagaskipti haustönn 2018

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. Alls sóttu 11 keppendur frá fimm félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn Gengið úr Gengið í Thelma Rún Guðjónsdóttir Fylkir Ármann Helena Bríet…
Síða 10 af 68