Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Bikarmótið í áhaldafimleikum sem að fram fer helgina 24. - 25. mars nk.

Nú um helgina fer fram WOW Bikarmótið í hópfimleikum sem að fram fer í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikadeildar Stjörnunnar.

Keppni fer fram í 4 hlutum og verður 2 hluti mótsins sýndur í beinni útsendingu á RÚV.

 

 

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmótið í Stökkfmi sem að fram fer í Íþróttamiðstöðinni Varmá, Mosfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.

 

 

Fimleikadeild Stjörnunnar óskar eftir afreks fimleikaþjálfara í hópfimleikum frá og með 1. júlí 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf. 

 

 

 

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót unglinga sem að fram fer í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi.

 

 

Hér má sjá dagskrá fyrir þjálfaranámskeið 1A. 

Hér má sjá skipulag fyrir Toppmótið í hópfimleikum sem að fram fer 24. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mossfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 3 sem að fram fer í Björk um komandi helgi eða 10. - 11. febrúar.

Tækninefnd kvenna hefur gefið út drög #2 af Íslenska Fimleikastiganum. 

Síða 1 af 27