Afreksstefna FSÍ samþykkt á fimleikaþingi

Á nýafstöðnu þingi Fimleikasambands Íslands var afreksstefna sambandsins samþykkt.

Afreksstefnan, er lifandi plagg og getur tekið breytingum en hún gildir fyrir árin 2017 - 2024 og er með áfangamarkmiðum til ársins 2020.