Föstudagur, 09 Júní 2017 10:34

Strákaæfing

Tækninefnd í hópfimleikum stóð fyrir strákaæfingu miðvikudaginn 7. júní fyrir stráka fædda 2002-2008.  Vel var mætt á æfinguna en 25 strákar úr Stjörnunni, Aftureldungu og Selfossi æfðu saman undir stjórn Henrik Pilgaard, Kristinns Þórs Guðlaugssonar og Yrsu Ívarsdóttur.

Glæsilegur hópur og framtíðin er svo sannarlega björt!

Last modified on Föstudagur, 09 Júní 2017 10:47