Föstudagur, 30 Júní 2017 10:39

UEG-kóreógrafíu námskeið í Portúgal

Endilega kynnið ykkur þetta námskeið á vegum UEG. Pósur hefur verið sendur á félögin með þessum upplýsingum.

Umsókn þarf að berast til skrifstofu síðsta lagi 13.júlí, athugið að það eru einungis tvö laus pláss í hvern hluta. Fyllist ekki öll pláss er möguleiki á að senda fleiri þátttakendur.

Skrifstofa Fimleikasambandsins verður lokuð þegar skráningarfrestur rennur út, þess vegna biðjum við um skráningar frá ykkur fyrir 13.júlí.

 

Last modified on Föstudagur, 30 Júní 2017 11:05