Þriðjudagur, 04 Júlí 2017 17:03

Fréttabréf UEG

Tækninefnd í hópfimleikum hjá Evrópska sambandinu (UEG) hefur gefið út fimmtu útgáfu af fréttabréfi UEG. Í bréfinu má finna helstu breytingar sem gerðar verða á reglum í hópfimleikum, en nýjar reglur verða gefnar út í september.

Last modified on Þriðjudagur, 04 Júlí 2017 17:13